Færslur: 2008 Nóvember22.11.2008 20:15Hvaða togari var þetta?Hvaða togari er þetta ? © mynd úr safni Tryggva Sig. Skrifað af Emil Páli 22.11.2008 00:21SandgerðiSandgerðishöfn 25. apríl 1965 © mynd úr safni Guðmundar Falk Skrifað af Emil Páli 22.11.2008 00:17Færeyskar skútur í VestmannaeyjumFæreyskar skútur í Vestmannaeyjum © mynd úr safni Tryggva Sig. Skrifað af Emil Páli 22.11.2008 00:04Gamlar myndir frá StöndumHér koma nokkrar af þeim fjölda mynda sem Guðjón Ólafsson sendi okkur til birtingar. Þessar eiga það sameiginlegt að vera norðan af Ströndum. © myndir úr safni Guðjóns Ólafssonar Skrifað af Emil Páli 21.11.2008 11:23Grímsnes GK komið í slippUm miðnætti kom Ásgrímur Halldórsson SF 250 með Grímsnes GK til Njarðvíkur og í morgun var það síðan tekið upp í Njarðvíkurslipp. Meðfylgjandi myndir tók Emil Páll við slipptökuna. 89. Grímsnes GK 555 komið í Njarðvíkurslipp í morgun © myndir Emil Páll Skrifað af Emil Páli 21.11.2008 00:06HafnarfjörðurNorðurbakkinn í Hafnarfjarðarhöfn 1965 © mynd úr safni Guðmundar Falk Skrifað af Emil Páli 21.11.2008 00:01ReykjavíkGuðjón Ólafsson á Egilsstöðum hefur sent okkur töluverðan fjölda af gömlum myndum sem við munum birta í bland með öðrum myndum. Sendum við honum bestu þakkir fyrir. Reykjavíkurhöfn 1962 © mynd úr safni Guðjóns Ólafssonar Skrifað af Emil Páli 20.11.2008 22:34Gullfalleg aflögð trilla © mynd Gunnar Th. Þorsteinsson Skrifað af Emil Páli 20.11.2008 21:23Ætlar ekki að ganga þrautarlaust með GrímsnesiðSamkvæmt fréttum Hilmars Braga hjá vf.is nú áðan, þá hefur gengið illa fyrir Odd V. Gíslason að draga Grímsnesið og því hefur Ásgrímur Halldórsson SF 250 tekið við drættinum og mun draga bátinn allavega inn fyrir Garðskaga. Það er því orðið ljóst að það ætlar ekki að gagna þrautarlaust að koma Grímsnesinu til hafnar í Njarðvík. En sem kunnugt er þá strandaði það í gærmorgun austur á söndum og við það urðu skemmdir á kælingunni á vélinni og tók varðskipið Týr bátinn í tog í átt að Vestmannaeyjum. Komu þeir þá vél bátsins í tog og gekk hann fyrir eigin vélarafli til Eyja, en ákveðið var að sigla honum síðan fyrir eigin vélarafli til Njarðvíkur og fór hann því frá Eyjum í nótt. Út af Sandvík á Reykjanesi bilaði vélin aftur og munaði þá litlu að báturinn ræki upp, en björgunarsveitum tókst að bjarga honum úr þeirri hættu og tók Oddur V. Gíslason bátinn þá í tog en þar sem sjór var þungur gekk það fremur illa, auk þess sem bilun varð í Oddi V. og þá tók Ásgrímur Halldórsson við og síðan mun koma í ljós hvort einhver annar taki við bátnum eftir að hann er kominn inn í Garðsjó. Skrifað af Emil Páli 20.11.2008 20:43Sandvík: Viðbúnaður á sjó og landiBjörgunarskip Slysavarnafélagsins Landsbjargar, Oddur V. Gíslason frá Grindavík, er nú kominn með fiskibátinn, sem var aflvana út af Reykjanesskaga, í tog. Báturinn, Grímsnes GK - 555, er 150 tonna og 33 metra stálskip. Mun hann sennilega verða dreginn til hafnar í Njarðvík. Ljósmyndir frá vettvangi við Sandvík nú undir kvöld. Víkurfréttamyndir: Hilmar Bragi Bárðarson Skrifað af Emil Páli 20.11.2008 19:17Mokveiði í Barentshafi
NÚ ERU 3 SKIP AÐ VEIÐUM Í BARENTSHAFI, BJÖRGVIN EA 311, MÁLMEY SK 1 SEM AÐ HEFUR VERIÐ AÐ FÁ UM 15-20 MILLJÓNIR Á DAG OG HEFUR MEÐAFLI VERIÐ MEÐ MINNSTA MÓTI. SVO ER KLEIFARBERG ÓF 2 í NORSKU LÖGSÖGUNNI EN SKIPIÐ LANDAÐI I TROMSÖ í NOREGI NÚ í VIKUNNI OG VAR AFLAVERÐMÆTIÐ UM 2OO MILLJÓNIR. ÞÁ ER VENUS HF 519 KOMINN TIL REYKJAVIKUR MEÐ AFLAVERÐMÆTI UPPÁ 223 MILLUR OG ÞEGAR ÞESSI SKIP ERU BÚINN ÞÁ ER KVÓTINN ÞARAN NORÐURFRÁ ALLVEGA BÚINN. Skrifað af Emil Páli og Þorgeir |
Eldra efni
Um mig Nafn: Þorgeir BaldurssonFarsími: 8620479Tölvupóstfang: thorgeirbald62@gmail.comHeimilisfang: Reynihlið 15 D 604 HörgárbyggðStaðsetning: HörgárbyggðUm: Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist SjávarútvegiTenglar
Flettingar í dag: 683 Gestir í dag: 11 Flettingar í gær: 4063 Gestir í gær: 33 Samtals flettingar: 1119809 Samtals gestir: 52252 Tölur uppfærðar: 18.1.2025 04:35:28 |
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is