Færslur: 2008 Nóvember

20.11.2008 00:27

Skálafell ÁR 50


                                  100. Skálafell ÁR 50 © mynd Tryggvi Sig.

20.11.2008 00:23

Staðarberg GK 350


 783. Staðarberg GK 350 kemur til hafnar í Grindavík 1. okt. 1966 © mynd úr safni Guðmundar Falk

20.11.2008 00:07

Á netaveiðum

            Feðgarnir Þórlindur Jóhannsson og Jóhann Þórlindsson um borði í 630. Sæbjörgu
 KE 93


            © myndir úr safni Jóhanns Þórlindssonar

19.11.2008 23:23

Nær landi í kvöld - nótabátur, dragnótabátur eða netabátur


                           89. Grímsnes GK 555 © mynd Tryggvi Sig.
Dragnótabáturinn Grímsnes GK-555, sem strandaði á sandrifi 3,2 sjómílur norðaustur af Skarðsfjöruvita á Meðallandssandi, gæti náð höfn í Vestmannaeyjum laust eftir miðnættið. Báturinn var fyrir stundu kominn að Dyrhólaey. Grímsnes siglir nú fyrir eigin vélarafli á um sex sjómílna hraða. Þessi frétt var á mbl.is en athygli vekur að báturinn hefur í fréttum mbl.is verið kallarður ýmsit dragnótabátur eða jafnvel nótabátur. Hann er hinsvegar netabátur og á vefsíðu Landhelgisgæslunnar lhg.is eru nú mjög skemmtilegar myndir af bátnum teknar frá varðskipinu Tý.

 Undir nafninu 89. Happasæll KE 94 var báturinn mikið aflaskip og stundaði nánast eingöngu netaveiðar © mynd Tryggvi Sig.

19.11.2008 22:27

Í útgerð á ný - Sæljós GK 185

Að undanförnu hafa komið upp nokkur dæmi þess að bátar sem legið hafa aðgerðalausir í mjög langan tíma í höfnum eru nú komnir í útgerð að nýju. Sæljós GK 185 er einn þeirra báta, en hann hafði legið aðgerðalaus í Njarðvíkurhöfn á annað ár, er útgerð hans hófst að nýju nú í vikunni. Sögur herma að eigandi hans sem einnig átti gamlan trébát og lá í Reykjavíkurhöfn sé nú búinn að selja hann og sé verið að endurbæta hann, en síðan muni hann fara til Noregs.

                                      1068. Sæljós GK 185 © mynd Emil Páll

19.11.2008 17:08

Björgvin VE 330 strandar við Reykjanes

Hér birtum við nokkrar myndir sem eru úr safni Tryggva Sig og sýna er Björgvin VE 330 strandaði 1939 við Reykjanes í svarta þoku og sem betur fer varð mannbjörg



               Björgvin VE 330 á strandstað við Reykjanes © mynd úr safni Tryggva Sig.

19.11.2008 13:09

Grímsnesið strandaði og dreginn til Eyja

Varðskip Landhelgisgæslunnar Týr tók nú eftir hádegi netabátinn Grímsnes GK-555 í tog þar sem drepist hefur á aðalvél bátsins. Sjókælir bátsins skaddaðist þegar hann strandaði á sandrifi 3,2 sjómílur norðaustur af Skarðsfjöruvita á Meðallandssandi.

Gripið var til þess ráðs að kæla aðalvél bátsins með ferskvatni, sem var um borð. Hafa vatnsbirgðir bátsins nú klárast og var því talið nauðsynlegt að varðskipið taki bátinn í tog. Verður Grímsnes GK-555 dregið til hafnar í Vestmannaeyjum og ef skipin hefðu komið  fyrir myrkur til Eyja hefðum við getað birt myndir af því frá okkar öfluga félaga Tryggva Sigurðssyni. En síðan kom í ljós að veður hamlaði því að skipin kæmu þangað og er jafnvel talin sólarhringur í það. Um þá seinkun sagði eftirfarandi á mbl.is nú síðdegis:

Búið að koma vélinni í gang

Ferð Varðskipsins Týs sem er með dragnótarbátinn Grímsnes GK-555 í togi á leið til Vestmannaeyja gengur fremur hægt. Vestan strekkingur er á móti og hafa skipin farið um tvær sjómílur á klukkustund, að sögn Stjórnstöðvar Landhelgisgæslunnar. Samkvæmt því gætu skipin komið til Eyja eftir tæpan sólarhring.

Búið er að koma aðalvél Grímsness GK í gang og getur báturinn nú siglt á hægri ferð fyrir eigin vélarafli. Til greina kemur að taugin verði leyst á milli skipanna og að varðskipið fylgi bátnum til hafnar. Það hefur þó ekki verið ákveðið. Dráttartaugin slitnaði fyrr í dag og gekk greiðlega að tengja hana aftur.


                                 Varðskipið Týr © mynd Emil Páll
.

19.11.2008 11:03

Hvaða bátur er þetta og hvaðan er hann gerður út í dag?


              Hvaða bátur er þetta og hvaðan er hann gerður út í dag? © mynd Emil Páll

19.11.2008 00:17

Hvaða fugl er þetta?


                                  Hvaða fugl er þetta? © mynd Þorgeir Baldursson

19.11.2008 00:13

Drífa SH 400


                                              795. Drífa SH 400 © mynd Emil Páll

19.11.2008 00:04

Hafborg KE 99




                       625. Hafborg KE 99 © myndir úr safni Jóhanns Þórlindssonar

18.11.2008 18:07

Sólbakur EA 1 ex Kaldbakur

Eins og sagt var frá í gær hefur skráningunni á Kaldbak EA 1 verið breytt í Sólbak EA 1. Sjálf breytingin á skipinu fór fram í dag er það kom inn til Akureyrar til löndunar og að sjálfsögðu tók Þorgeir Baldursson meðfylgjandi myndir.



               1395. Sólbakur EA 1 ex Kaldbakur, í dag © mynd Þorgeir Baldursson

18.11.2008 00:38

Þekkið þið þennan?


       Þekkið þið þennan? og hvar er myndin tekin? © mynd Gunnar Th. Þorsteinsson

18.11.2008 00:11

Freyr ÁR 170


                                        11. Freyr ÁR 170 © mynd Tryggvi Sig.

18.11.2008 00:07

Stokksey ÁR 50


                               1245. Stokksey ÁR 50 © mynd Valur Stefánsson

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1527
Gestir í dag: 51
Flettingar í gær: 1455
Gestir í gær: 74
Samtals flettingar: 992948
Samtals gestir: 48558
Tölur uppfærðar: 21.11.2024 10:48:29
www.mbl.is