Færslur: 2008 Nóvember

18.11.2008 00:04

Valdimar Sveinsson VE 22


          259. Valdimar Sveinsson VE 22 © mynd úr safni Jóhanns Þórlindssonar

17.11.2008 20:57

Rammi hættir við nýsmíði

Flakafrystitogari.
Flakafrystitogari.
Tölvumynd af flakafrystitogara. Til stóð að smíða tvo slíka fyrir Ramma hf. í Noregi.

Ramminn hættir við smíði tveggja flakafrystitogara í Noregi

17.11.2008
Rammi hf. í Fjallabyggð hefur hætt við smíði tveggja flakafrystitogara sem samið hafði verið um smíði á við Solstrand í Noregi þar sem skipasmíðastöðin stefnir í þrot, að því er Unnar Már Pétursson, fjármálastjóri Ramma hf., sagði í samtali við nýjustu Fiskifréttir. Rammi hf. samdi um smíði skipanna 16. júní 2006. Þá kom fram að þessi samningur hefði verið stærsti einstaki nýsmíðasamningurinn sem Solstrand hefði gert. Samningsupphæðin var 200 milljónir norskra króna fyrir hvort skip, eða 400 milljónir í heild. Flakafrystitogararnir tveir áttu að vera systurskip, 70 metra langir og 14,7 metrar á breidd, með 8.000 hestafla Wartsilä aðalvél og 1.500 rúmmetra frystilest. Frystigeta á sólarhring átti að vera 80 tonn. Tafir urðu á verkinu og endursamdi Ramminn þá við Solstrand á þessu ári um að fyrra skipið yrði afhent árið 2009 og seinna skipið 2010. ,,Því miður verður ekkert af þessari smíði. Það eru okkur mikil vonbrigði. Við höfum unnið að þessu í þrjú ár og varið til þess bæði tíma og peningum. Verkefni þessa dagana er að ná til baka þeim peningum sem búið var að greiða inn á verkið og reyna að ganga frá lausum endum vegna þessa verkefnis. Við höfum í langan tíma verið að aðlaga fyrirtækið að nýrri framtíðarsýn sem við þessar aðstæður er ekki til staðar og þurfum nú að bregðast við því," sagði Unnar Már í samtali við Fiskifréttir. HEIMILD SKIP.IS

17.11.2008 20:45

Kaldbakur orðinn Sólbakur

Samkvæmt vef Fiskistofu er togarinn sem Þorgeir er á, Kaldbakur, nú orðinn Sólbakur EA 1.

 Hér sjáum við Kaldbak EA 1, sem hefur verið skráður Sólbakur EA 1 © mynd Þorgeir Baldursson

17.11.2008 14:29

Illa farið eftir brotsjó

Brú þessa skips fór illa í  brotsjó fyrir meira en hálfri öld. Viðkomandi er enskur og hét Thornella H 582.  Myndin var tekin í Hull 1953 og var skipið að koma af Islandsmiðum.

                              Thornella H 582 © mynd úr safni Tryggva Sig.

17.11.2008 07:41

Gæfa VE 11


                                  409. Gæfa VE 11 © mynd Tryggvi Sig.

17.11.2008 07:37

Kári VE 7


                                1677. Kári VE 7 © mynd Tryggvi Sig.

17.11.2008 07:32

Þórdís Guðmundsdóttir VE 141


                            442. Þórdís Guðmundsdóttir VE 141 © mynd Tryggvi Sig.

17.11.2008 01:25

Keflavík


                    Keflavíkurhöfn í júlí 1966 © mynd úr safni Guðmundar Falk               
       Norðaustan bræla í Keflavík 29. jan. 1966 © mynd úr safni Guðmundar Falk

                           Keflavíkurhöfn © mynd úr safni Jóhanns Þórlindssonar

        Stórsteymt í Keflavíkurhöfn í nóv. 1965 © mynd úr safni Jóhanns Þórlindssonar

16.11.2008 22:07

Júlía VE 123


                             623. Júlía VE 123 © mynd Valur Stefánsson

16.11.2008 22:01

Hafborg GK 99



                       516. Hafborg GK 99 © myndir úr safni Jóhanns Þórlindssonar

16.11.2008 19:35

Góður ýsuafli

Þetta er úr einu og sama holinu á gamla Frá VE.  Óskar var lunkinn í ýsuni þetta voru 18 tonn eftir aðeins klukkutíma tog.



                                             Óskar í glugganum © myndir Tryggvi Sig.

16.11.2008 13:06

Hvað vitið þið um þennan?


                                Hvað vitið þið um þennan? © mynd Tryggvi Sig.

16.11.2008 12:41

Þekkið þið þessi stýrishús?


                                  Þekkið þið þessi stýrishús? © myndir Tryggvi Sig.

                        Þetta á nú að vera auðvelt að þekkja?  © mynd Tryggvi Sig.

16.11.2008 00:02

Þrjú farskip og eitt fiskiskip


                      Lagarfoss og 706. Ófeigur II VE 324 © mynd úr safni Tryggva Sig.

             Langá í Keflavíkurhöfn í mars 1966 © mynd úr safni Guðmundar Falk

                   Óþekkt skip á óþekktum stað? © mynd Ragnar Sigurðsson

15.11.2008 14:29

Tveir alnafnar - Aron ÞH 105



                            Tveir alnafnar,  Aron ÞH 105 © myndir Tryggvi Sig.

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 683
Gestir í dag: 11
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1119809
Samtals gestir: 52252
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 04:35:28
www.mbl.is