Færslur: 2009 Janúar

25.01.2009 00:07

Guðmundur Péturs ÍS 1


                           Guðmundur Péturs ÍS 1 © mynd Snorri Snorrason

25.01.2009 00:04

Héðinn ÞH 57


                                         Héðinn ÞH 57 © mynd Snorri Snorrason

25.01.2009 00:00

Jón Þórðarson BA 80


                                     Jón Þórðarson BA 80 © mynd Snorri Snorrason

24.01.2009 23:16

270 bátar 40 ára og eldri

Í kvöld munum við birja að birta skipamyndir sem Snorri Snorrason hefur að mestu tekið og gaf út fyrir rúmum 40 árum, alls um 270 svart-hvítar myndir. Hann hefur veitt okkur heimild til að birta myndirnar enda verða þær merktar honum. Myndum þessum hefur Sigurður Kristjánsson safnað en þær komu frá bróður hans sem hét Ingólfur Sævinn Kristjánsson. Þessir menn voru synir Kristjáns Markússonar, skipasmiðs á Akureyri. Ekki munum við þó birta allar myndirnar í einu, heldur dreifa þeim þannig að á milli koma myndir frá öðrum góðum ljósmyndurum sem senda okkur myndir, svo og myndir sem við sjálfir höfum tekið.

24.01.2009 21:50

Þórkatla II GK 197

Vegna sérstakrar óskar er kom til Þorgeirs í símtali endurbirtum við mynd sem birtist hjá okkur í haust af Þórkötlu II GK 197.


                                 1013. Þórkatla II GK 197 © mynd Emil Páll

24.01.2009 19:49

Hvaða bátar eru þetta?


                                Hvaða bátar eru þetta?  © mynd úr safni Tryggva Sig.

24.01.2009 00:22

Hver er þetta og hvar er myndin tekin?


            Hvaða bátur er þetta og hvar er myndin tekin? © mynd úr safni Tryggva Sig.

24.01.2009 00:18

Snurpubáta í langslefi


            Snurpubátar í langslefi hjá Guðveigu VE 331 © mynd úr safni Tryggva Sig.

24.01.2009 00:14

Skoskur togari


     Togari frá Aberdeen í Skotlandi sem tekin var upp í fjöru í Vestmannaeyjum eftir að hann fékk vír í skúfuna © mynd úr safni Tryggva Sig.

24.01.2009 00:08

Áhöfn Sæfara SU 424



             Áhöfn Sæfara SU 424 © mynd úr safni Tryggva Sig.

24.01.2009 00:03

Hvaða bátar eru þetta?


    Spurt er um bátinn fjær, en hann var mikið til umræðu hér á síðunni fyrir nokkrum dögum og svo bátinn hér fremst? © mynd úr safni Tryggva Sig.

23.01.2009 16:36

Hvað var tilefnið?

Þessi bátur komst í fréttirnar löngu eftir að honum var lagt, en hvað var tilefnið, og hvar gerðist það?



      Hringur SI 1 hét hann, en spurt er hvers vegna hann komst í fréttirnar löngu eftir að honum var lagt og muna menn hvar honum var lagt og kannski hvaða nafn hann bar síðast © myndir úr safni Tryggva Sig.

23.01.2009 00:21

Vestmannaeyjahöfn 1961 eða 62


                  Vestmannaeyjahöfn á árunum 1961 eða 1962 © mynd úr safni Tryggva Sig.

23.01.2009 00:17

Sólberg ÓF 12


                                   1397. Sólberg ÓF 12 © mynd Tryggvi Sig.

23.01.2009 00:14

Víkurberg GK 1


                                       Víkurberg GK 1 © mynd Tryggvi Sig.

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 526
Gestir í dag: 38
Flettingar í gær: 1455
Gestir í gær: 74
Samtals flettingar: 991947
Samtals gestir: 48545
Tölur uppfærðar: 21.11.2024 10:27:28
www.mbl.is