Færslur: 2009 Janúar

21.01.2009 00:10

Ragnar GK 233


                                  1533. Ragnar GK 233 © mynd Emil Páll

21.01.2009 00:07

Reykjanes GK 19


                                    1913. Reykjanes GK 19 © mynd Emil Páll

21.01.2009 00:03

Sandvík GK 325


                               1073. Sandvík GK 325 © mynd Emil Páll

20.01.2009 23:26

Venus HF 519


                         Venus HF 519 © MYND ÞORGEIR BALDURSSON 


                              Íslenskur togari færður til hafnar

Norska strandgæslan færði í gærmorgun íslenskan togara  Venus HF 519 til hafnar í Hammerfest vegna gruns um að veiðidagbók skipsins hefði ekki verið rétt færð. Fram kemur í norska blaðinu Nordlys, að togarinn sé nú farinn frá Hammerfest eftir að skipstjórinn greiddi sekt.

Nordlys segir, að um borð í skipinu hafi verið 50-60 tonn af afla, aðallega þorskur. Skipið hélt úr höfn um klukkan 17:30 í gær eftir að skipstjórinn hafði greitt 15 þúsund norskar krónur í sekt, jafnvirði um 280 þúsund króna og útgerðin 150 þúsund krónur, jafnvirði um 2,8 Milljóna isl eftir heimildarmanni siðunnar er talið að um skekkju hafi verið i smáfiskaskilju sem að skipið var með um borð


 



 













 

 

20.01.2009 17:28

Þór fiskiskip með skjaldarmerkið

Hér sjáum við gamla mynd af varðskipinu Þór með skjaldarmerkinu  sem þó greinilega er orðin fiskiskip þarna, en mynd þessa sendi Þorsteinn Pétursson okkur. Samkvæmt okkar upplýsingum er hér um að ræða skip sem var smíðað í Þýskalandi 1922 og skráð sem varðskip frá 1931-1946 að það var selt til Garðars hf á Flateyri og varð þá Þór ÍS 46. Frá 1947 átti Binni í Gröf skipið ásamt Ólafi Á. Kristjánssyni í Eyjum og þá bar það nafnið Sævar VE 102. Ríkissjóður eignaðist skipið á ný 1949 og hét það eftir það Sævar RE 213. Sökk það síðan vestur af Skotlandi 18. maí 1950 og bjargaðist áhöfnin 15 manns i land í björgunarbátum. 

          Þór varðskip, en þó drekkhlaðið sem fiskiskip © mynd úr safni Þorsteins Péturssonar

20.01.2009 16:33

Simma ST 7

Í dag var sjósettur í Njarðvík Simma ST 7, sem hét áður Sunna Líf KE og sökk í kolvitlausu veðri í Keflavíkurhöfn 23. janúar fyrir rétt einu ári. Síðan hefur hann verið endurbættur í Njarðvíkurslipp, en fer nú í útgerð á Drangsnesi.


                                        1959. Simma ST 7 © mynd Emil Páll

20.01.2009 00:17

Hafliði GK 140


                                        524. Hafliði GK 140 © mynd Tryggvi Sig.

20.01.2009 00:14

Hrímnir SH 35


                                         1252. Hrímnir SH 35 © mynd Emil Páll

20.01.2009 00:10

Hvalsnes GK 376


                                    865. Hvalsnes GK 376 © mynd Tryggvi Sig.

20.01.2009 00:07

Ólafur GK 33


                                              434. Ólafur GK 33 © mynd Tryggvi Sig.

20.01.2009 00:00

Rósa HU 294

Það passar vel að það skuli vera bátar með kvenmannsnöfnum sem fyrstir eru settir inn núna, því flettingar á síðunni voru þegar þetta var gert 606606, sem sé mjög sexí, svona til gamans gert.


                                                      1940. Rósa HU 294

                                   876. Rósa HU 294 © myndir Birgir Karlsson

19.01.2009 00:12

Hilmir SU 171


                                      Hilmir SU 171 © mynd Tryggvi Sig.

19.01.2009 00:09

Hjalteyri EA 310


                                      Hjalteyri EA 310 © mynd Tryggvi Sig.

19.01.2009 00:06

Hólmanes SU 1


                                                  Hólmanes SU 1 © mynd Tryggvi Sig.

19.01.2009 00:04

Hafnarfjörður 18/1 2009


           ©1574- DRÖFN RE 35 OG 2068 -GULLFARI HF 290 MYND ÞORGEIR BALDURSSON

ÞEIR MÆTTUST I INNSIGLINGUNNI I HAFNARFJARÐAR HÖFN I GÆRMORGUN OG VORUM VIÐ GRETAR ÞÓR MIKIÐ AÐ SPÁ I HVAÐ DRÖNIN VÆRI AÐ GERA AÐ MINNSTA KOSTI VAR EKKI VERIÐ AÐ SIGLA MEÐ SKÓLAKRAKKA OG TAKIÐ ÞIÐ EFTIR AÐ HREFNUBYSSAN ER I STAFNI SVO AÐ SENNILEGA VERÐA ÞEIR GÆSLUMENN JÓN PÁLL OG GUMMI ST RÆSTIR ÚT I HVALAMERKINGAR ALLAVEGA HLJÓTA ÞEIR AÐ KUNNA Á GRÆURNAR

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 2696
Gestir í dag: 15
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1121822
Samtals gestir: 52256
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 06:10:23
www.mbl.is