Færslur: 2009 Janúar13.01.2009 00:14En hvaða skip er þetta?Hvaða skip er þetta? © mynd úr safni Tryggva Sig. Skrifað af Emil Páli 13.01.2009 00:11Það kom ekki svar við þessari getraun, en hér er þaðÞar kom að því að svar kom ekki við getraun frá okkur, en rétta svarið er Reykjanes RE 94 og hér birtum við aðra mynd af skipinu. Sú er úr safni Tryggva Sig. Skrifað af Emil Páli 13.01.2009 00:05Dögg SU 229 eða Búðafell SU 901940. Búðafell SU 90 eða 1540. Dögg SU 229 © mynd Óðinn Magnason Skrifað af Emil Páli 13.01.2009 00:01Á tveimur hæðum - Íslandsbersi HF og Gullfari HFÁ tveimur hæðum: 2099. Íslandsbersi HF 13 og 2068. Gullfari HF 290 © mynd Emil Páll Skrifað af Emil Páli 12.01.2009 23:17ÖRVAR N-7777Örvar N-7777 © MYND ÞORGEIR BALDURSSON ÞESSI MYND ER TEKIN RÉTT FYRIR SIÐUSTU ALDARMÓT OG SÝNIR ÖRVAR EFTIR AÐ HANN VAR SELDUR TIL RÚSSLANDS EN EKKI VEIT ÉG HVAR HANN ER I DAG NÉ HVAÐ HANN HEITIR Skrifað af Þorgeir 12.01.2009 21:43Bjarki ÞH 27
Skrifað af Þorgeir 12.01.2009 13:12Stafnes KE 130964. Stafnes KE 130 ex Narfi VE 108© mynd Emil Páll Skrifað af Emil Páli 12.01.2009 02:20Óskar Magnússon AK 177Í tilefni af því að hér neðar á síðunni var skifað um að Óskar Magnússon AK-177 hafi ekki verið með gálga, sendi Jón Páll okkur þessa gömlu mynd af honum, án gálga. Skrifað af Emil Páli 12.01.2009 02:15Hoffell SU 801275. Hoffell SU 80 © mynd Tryggvi Sig. 1275. Hoffell SU 80 © mynd Óðinn Magnason Skrifað af Emil Páli 11.01.2009 11:01Hvaða skip er þetta?Hvaða skip er þetta? © mynd úr safni Tryggva Sig. Skrifað af Emil Páli 11.01.2009 10:58Guðmunda Torfadóttir VE 802191. Guðmunda Torfadóttir VE 80 © mynd Tryggvi Sig. Skrifað af Emil Páli 11.01.2009 10:55Haraldur Böðvarsson AK 12
Stapey SU 120 setti inn mynd eins og hann er i dag sem Fóðurprammi i Berufirði við Skrifað af Emil Páli |
Eldra efni
Um mig Nafn: Þorgeir BaldurssonFarsími: 8620479Tölvupóstfang: thorgeirbald62@gmail.comHeimilisfang: Reynihlið 15 D 604 HörgárbyggðStaðsetning: HörgárbyggðUm: Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist SjávarútvegiTenglar
Flettingar í dag: 2696 Gestir í dag: 15 Flettingar í gær: 4063 Gestir í gær: 33 Samtals flettingar: 1121822 Samtals gestir: 52256 Tölur uppfærðar: 18.1.2025 06:10:23 |
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is