Færslur: 2009 Apríl23.04.2009 16:31Sighvatur GK kom með Fjölni SU vélavanaNú rétt áðan kom Sighvatur GK 57 með Fjölni SU 57 vélavana til hafnar í Njarðvík. En báðir eru bátarnir í eigu Vísis hf. í Grindavík. Við það tækifæri tók Kjartan Viðarsson, útgerðarstjóri Vísis meðfylgjandi myndir og lánaði okkur til birtingar og þökkum við kærlega fyrir það. Sighvatur GK kemur með Fjölni SU Strax og komið var að landi var farið að huga að viðgerð © myndir Kjartan Viðarsson Skrifað af Emil Páli 23.04.2009 09:09Wani LoggerWani Logger Mynd Þorgeir Baldursson 2009 þetta flutnigaskip var staðsett á Akureyri hvað þeð var að gera veit ég ekki né hvaða farmur var um borð þvi beini ég spurningu til ´0skars Franz varðandi þetta skip Skrifað af Þorgeir 23.04.2009 00:58Oddeyrin EA 2102750 Oddeyrin EA 210 mynd Þorgeir Baldursson 2009 Oddeyrin EA 210 kom til heimahafnar á Akureyri laust uppúr hádegi i gær að sögn skipstjóans Pálma Gauta Hjörleifssonar sem að var með skipið i sýnum fyrsta túr sem skipper var skipið með góðan afla um 14000 kassa mest karfi aflaverðmæti um 121 milljón og tók túrinn 25 daga oddeyrin var að veðum á torginu og melserk þetta er önnur löndun Samherjaskips i vikunni og mun það vera stefna fyrirtækisins um að efla atvinnu i heimabyggð og er ekki vafi á þvi að þetta mun skila þvi þjónusta við skipin er talsverð Skrifað af Þorgeir 23.04.2009 00:18SumarkveðjaSendum lesendum síðunnar bestu óskir um GLEÐILEGT SUMAR Kær kveðja Síðuritarar Skrifað af Þorgeir og Emil Páli 23.04.2009 00:13Hannes Hafsteinn EA 34583. Hannes Hafsteinn EA 345 © mynd Snorri Snorrason Skrifað af Emil Páli 23.04.2009 00:07Helgi Flóventsson ÞH 7793. Helgi Flóventsson ÞH 77 © mynd Snorri Snorrason Skrifað af Emil Páli 23.04.2009 00:05Jón Kjartansson SU 111252. Jón Kjartansson SU 111 © mynd Snorri Snorrason Skrifað af Emil Páli |
Eldra efni
Um mig Nafn: Þorgeir BaldurssonFarsími: 8620479Tölvupóstfang: thorgeirbald62@gmail.comHeimilisfang: Reynihlið 15 D 604 HörgárbyggðStaðsetning: HörgárbyggðUm: Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist SjávarútvegiTenglar
Flettingar í dag: 1318 Gestir í dag: 13 Flettingar í gær: 4063 Gestir í gær: 33 Samtals flettingar: 1120444 Samtals gestir: 52254 Tölur uppfærðar: 18.1.2025 05:49:23 |
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is