Færslur: 2009 Júlí

14.07.2009 18:52

Aflaverðmæti upp á 183 milljónir króna

Tveir togarar við Eyjafjörð lönduðu þar afla í gær og í dag fyrir samtals aflaverðmæti upp á 183 milljónir króna. Þetta voru togararnir Snæfell EA og Björgvin EA.
Snæfellið landaði í gær á Akureyri um 10 þúsund kössum eftir um 30 daga veiðiferð og var aflaverðmætið 143 milljónir króna. Skipstjóri Snæfells er Ásgeir Pétursson.
Þá landaði Björgvin EA á Dalvík í dag eftir stutta veiðiferð afla að verðmæti 43 milljónir króna.

Við löndun Snæfells í gær tók Þorgeir Baldursson þessa myndasyrpu.








    Frá löndun úr Snæfelli EA 310 á Akureyri í gær © myndir Þorgeir Baldursson í júlí 2009

14.07.2009 00:28

Glófaxi VE 300


         968. Glófaxi VE 300 bíður sjósetningar, eftir að málarar hjá Skipasmíðastöð Njarðvíkur höfðu farið höndum um skipið © mynd Emil Páll í júli  2009

14.07.2009 00:05

Hollenskar skútur á ferðinni


                                                      Marguerite I



Á sumrin eru það ekki aðeins skemmtiferðaskipin sem koma hingað í stríðum straumum, heldur líka erlendar skútur. Í ár finnst mér eins og Hollenskar skútur séu í meirihluta og hér birtum við myndir af tveimur þeirra sem komu við í Keflavík fyrir nokkrum dögum, að vísu kom þessi græna aftur nú eftir helgina.


                                                            Swanneblom


                                        © myndir Emil Páll í júlí 2009

13.07.2009 00:33

Auði


                                    Auði © mynd Emil Páll í júní 2009

13.07.2009 00:28

Fjarkinn


                               6656. Fjarkinn © mynd Emil Páll í júní 2009

13.07.2009 00:17

Ægir - Sómabátur


                               Ægir - Sómabátur © mynd Emil Páll í júní 2009

13.07.2009 00:09

Öflugur


                                        Öflugur © mynd Emil Páll í júni 2009

12.07.2009 23:22

Tóti


                                   6453. Tóti © mynd Emil Páll í júní 2009

12.07.2009 11:45

Valberg VE 10 á leið í verkefni við Grænland

Valberg VE 10 sem legið hefur í Vestmannaeyjahöfn nú um tíma, eftir að verkefnum við þjónustu á olíuborpöllum í Norðursjó kláruðust, er nú að fara í nýtt verkefni sem er þjónusta við rannsóknarskip við Grænland. Kom Valberg í hádeginu í dag til Njarðvíkur þar sem báturinn verður tekinn upp í slipp til botnhreinsunar en eftir smá lagfæringar er áætlað að skipið fari í verkefnið öðru hvoru megin við næstu helgi.


    1074. Valberg VE 10 kemur til Njarðvíkur í hádeginu í dag © mynd Emil Páll í júlí 2009

Valberg VE-10
   Efri myndin er svona dökk þar sem hún er tekin í morgun á móti sól, en þessi mynd er tekin í haust þegar Valbergið kom með 127. Valberg II í togi til Njarðvíkur þar sem átti að höggva hann upp, en úr þeirri framkvæmd hefur ekki orðið enn þá, trúlega vegna þess hversu stálverðið í heiminum er óhægstætt í dag.  © mynd Emil Páll 2008.

12.07.2009 00:06

Gönguferð um Skála í Færeyjum

Hér birtum við myndasyrpu sem Þorgeir Baldursson tók á ferð sinni til Færeyja í maí mánuði. Á myndunum er það sem fyrir augu bar í Skála í Færeyjum.










   Skála í Færeyjum © myndir Þorgeir Baldursson í maí 2009

11.07.2009 00:14

Björgunarskip í Færeyjum


                Björgunarbátur í Þórshöfn í Færeyjum © mynd Þorgeir Baldursson í maí 2009

11.07.2009 00:09

Lóðsinn


                         2273. Lóðsinn © mynd Jóhann Þórlindsson 2009

10.07.2009 22:44

Setning Landsmóts UMFÍ á Akureyri í kvöld

Eins og menn vita er Þorgeiri Baldurssyni ýmislegt til lista lagt þegar hann mundar myndavélinni, en hann tekur auk skipamynda myndir m.a. fyrir Morgunblaðið af fréttum. Hér sjáum við mynd sem hann tók í kvöld við setningu Landsmóts UMFÍ sem haldið er á Akureyri.


       Frá setningu Landsmóts UMFÍ á Akureyri í kvöld © mynd Þorgeir Baldursson í júlí 2009

10.07.2009 22:37

Þerney kemur til Akureyrar í kvöld

Togarinn Þerney RE 101 kom í kvöld til Akureyrar en þar verður það tekið upp í slipp. Tók Þorgeir þessa mynd af skipinu er það sigldi inn Eyjafjörðinn kl. 21.24.


     2203. Þerney RE 101 kemur til Akureyrar á tíunda tímanum í kvöld © mynd Þorgeir Baldursson 2009

10.07.2009 00:14

Suðurey VE 12


                          2020. Suðurey VE 12 © mynd Jóhann Þórlindsson 2009

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 2319
Gestir í dag: 57
Flettingar í gær: 1455
Gestir í gær: 74
Samtals flettingar: 993740
Samtals gestir: 48564
Tölur uppfærðar: 21.11.2024 11:09:39
www.mbl.is