Færslur: 2009 Júlí10.07.2009 00:07Þinganes SF 252040. Þinganes SF 25 © mynd Emil Páll í Hafnarfirði í júní 2009 Skrifað af Emil Páli 10.07.2009 00:01RitanRitan © mynd Þorgeir Baldursson í Þórshöfn í Færeyjum í maí 2009 Skrifað af Emil Páli 09.07.2009 00:22Hafursey VE 1221416. Hafursey VE 122 © mynd Jóhann Þórlindsson 2009 Skrifað af Emil Páli 09.07.2009 00:14Portland VE 97219. Portland VE 97 © mynd Jóhann Þórlindsson 2009 Skrifað af Emil Páli 09.07.2009 00:08Þorsteinn ÞH 3601903. Þorsteinn ÞH 360 © mynd Jóhann Þórlindsson 2009 Skrifað af Emil Páli 08.07.2009 00:05TrétrillurMargir af eldri sjómönnum er illa við umræður um allan þann fjölda af plastbátum sem hér eru gerðir út og kalla þá allskyns ljótum nöfnum. En þar fær enginn neinu um ráðið, þar sem þessi gerð af bátum er það sem þeir virðast vera framtíðin, a.m.k. varðandi smábátanna. Engu að síður eru sem betur fer til nokkrir eldri trébátar og hér birtum við myndir sem teknar voru af fimm slíkum, þremur hér heima og tveimur í Færeyjum. 5348. Eyrún II EA 43 © mynd Þorgeir Baldursson á Pollinum, Akureyri í júní 2009 Fansakin © mynd Þorgeir Baldursson í Þórshöfn í Færeyjum í maí 2009 Grandatangi TN 1147 © mynd Þorgeir Baldursson í Þórshöfn í Færeyjum í maí 2009 5713. Mávur RE © mynd Emil Páll í Sandgerði í júlí 2009 Skrúður © mynd Þorgeir Baldursson á Hofsósi í maí 2009 Skrifað af Emil Páli 07.07.2009 19:34Milljón flettingarJæja þá komst síðan í dag með flettingarnar yfir milljón sem er alls ekki svo slæmt. Að vísu er minna um heimsóknir og flettingar nú yfir hásumarið, enda fasta gestir síðunnar meira og minna á flandri. Eitt er þó sem maður saknar, en það er að menn eru nánast hættir að tjá sig undir myndunum nema þeir sem eru að gera einhverjar athugasemdir við viðkomandi mynd. Vonandi lagast það þegar haustar og unnendur síðunnar fara að tjá sig um það sem þar er, en ekki bara með kvartanir og leiðréttingar. Með bestu kveðju og þakkir fyrir samstarfið í tilefni af milljóninni Síðuritarar Þorgeir og Emil Páll Skrifað af Emil Páli 07.07.2009 12:20Sigursæll AK, Valaberg VE og Veiga ÍS1148. Þessi hefur borið þrjú nöfn það sem af er árinu, hér er hann sem Sigursæll AK 18, en eftir að hann kom til Vestmannaeyja var hann skráður sem Valaberg VE 6 og nú hefur hann verið seldur til Súðavíkur þar sem hann mun fá nafnið Veiga ÍS © mynd Jóhann Þórlindarson 2009 Báturinn hafði smíðanúmerið 24 hjá Trésmiðju Austurlands á Fáskrúðsfirði, en smíði hans lauk 1971. Báturinn sökk í höfninni í Súðavík 8. mars 2002. Slökkvilið Ísafjarðar bjargaði bátnum upp samdægurs og var hann dreginn til viðgerðar á Ísafirði. Hann hefur borið eftirtalin nöfn: Bára RE 26, Hringur SH 35, Hringur HU 42, Bára ÍS 66, Sigursæll AK 18, Valaberg VE 6 og fær nú nafnið Veiga ÍS Skrifað af Emil Páli 07.07.2009 00:24Baddi EA 1996031. Baddi EA 199 © mynd Þorgeir Baldursson í júní 2009 Skrifað af Emil Páli 07.07.2009 00:19Dögg EA 2267505. Dögg EA 236 © mynd Þorgeir Baldursson í júní 2009 Skrifað af Emil Páli 07.07.2009 00:15Eyborg EA 4526116. Eyborg EA 452 © mynd Þorgeir Baldursson í júní 2009 Skrifað af Emil Páli 07.07.2009 00:10Gunnar Níelsson6664. Gunnar Nielsson © mynd Þorgeir Baldursson í júní 2009 Skrifað af Emil Páli 07.07.2009 00:06Lárus EA 776149. Lárus EA 77 © mynd Þorgeir Baldursson í júní 2009 Skrifað af Emil Páli 07.07.2009 00:01Marin EA 1466414. Marin EA 146 © mynd Þorgeir Baldursson í júní 2009 Skrifað af Emil Páli |
Eldra efni
Um mig Nafn: Þorgeir BaldurssonFarsími: 8620479Tölvupóstfang: thorgeirbald62@gmail.comHeimilisfang: Reynihlið 15 D 604 HörgárbyggðStaðsetning: HörgárbyggðUm: Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist SjávarútvegiTenglar
Flettingar í dag: 1527 Gestir í dag: 51 Flettingar í gær: 1455 Gestir í gær: 74 Samtals flettingar: 992948 Samtals gestir: 48558 Tölur uppfærðar: 21.11.2024 10:48:29 |
© 2024 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is