Færslur: 2018 Febrúar

26.02.2018 22:38

Sulebas SF-100-SU I Tromsö

               Sulebas SF-100-SU Floro Mynd þorgeir Baldursson 2015

25.02.2018 21:37

Enn bræla á Loðnumiðunum

Enn er bræla á loðnumiðunum úti fyrir suðurlandi og i morgun 

voru 17 loðnuskip bæði islensk og erlend við bryggju i eyjum ásamt stórum 

flota tog og netabáta og má með sanni segja að höfnin hafi verið Kjaftfull 

og ekki pláss fyrir öll skipin og voru þrjú skip innaf Eiðinu  i vari 

Vilhelm Þorsteinsson EA 11  Bjarni Ólafsson AK 70 og Hákon EA148 

frettaritari siðunnar   Óskar Pétur Friðriksson  brá sér bryggjurúnt

og hérna kemur afraksturinn enda alltaf mikið lif og fjör  i Eyjum 

enda hápuntur vertiðarinnar að fara i gang um þessar mundir 

       Mikill fjöldi skipa i Vestmanneyjarhöfn i dag Mynd Óskar P Friðriksson 

        Aðalsteinn Jónsson SU11 mynd Óskar Pétur Friðriksson 2018

       Eins og sjá má er litið pláss i höfninni mynd óskar Pétur Friðriksson 2018

     Glófaxi 2, Jóna Eðvalds SF, Álsey VE ,Mynd Óskar Pétur Friðrikson 2018   

Bergey Ve,Sigurður VE ,Vestmannaey Ve, og Isleifur VE mynd Óskar P Friðriksson

 

                     Finnur Friði FD 86 Mynd Óskar Pétur Friðriksson 2018

    Bjarni ólafsson AK 70 lá fyrir utan Eiðið mynd Óskar Pétur Friðriksson 2018

   Ásamt Vilhelm Þorsteinssyni EA11  mynd Óskar Pétur Friðriksson 2018

    2909 Bjarni Ólafsson AK 70 á reki mynd Óskar Pétur Friðriksson 2018

    við Eiðið Bjarni Ólafsson AK i bakgrunni Mynd óskar Pétur Friðriksson 2018

 

25.02.2018 14:18

Varðskipið Óðinn nýskverað á Akureyri

      159 Varðskipið Óðinn núkominn úr slippnum á Akureyri mynd þorgeir 

25.02.2018 11:37

2645 Björgvin SU 41 ný ferja Mjófirðinga

          2645 Björgvin su 41 mynd Guðlaugur Björn Birgisson 2018

                  2645 Hafrafell SU 85 Mynd þorgeir Baldursson 2016

        2645 Gyða Jónsdóttir EA20  Mynd þorgeir Baldursson 2012

24.02.2018 14:44

Rifsnes SH 44

 

                  2847 Rifsnes SH 44 mynd þorgeir Baldursson 2016

24.02.2018 14:05

Lengsti Dráttur sögunnar

            Hebron Sea i drætti mynd þorgeir Baldursson 31/5 2012

Fyrir nokkrum árum var varðskipið Týr leigt i verkefni þar sem að átti að draga 

dráttarbát sem að hét Hebron Sea frá New Glaskow i Canada til Fornnes i Danmörku

og var ætlunin að hirða úr honum dráttarspilið sem að var mjög öflugt og var 

dráttargeta þess um 200 tonn með 50m/m vir og ætlað til þess að draga skipin 

sem að verið var að rifa á þurrt land alls tók þessi túr heila 43 daga frá Reykjavik 

og til baka til Reykjavikur skipherra i ferðinni var Halldór Gunnlaugsson 

24.02.2018 13:33

177 Fönix St 177 losnar frá bryggju á Hólmavik siðustu nótt

                   177 Fönix ST 177 Mynd Þorgeir Baldursson 2014

 

Björg­un­ar­sveit var ræst út á Hólma­vík á þriðja tím­an­um í nótt vegna báts sem losnað hafði frá bryggju.

Bát­ur­inn, sem er 58 ára gam­all tog­bát­ur, ber nafnið FÖNIX ST-177 en hann veg­ur um 190 tonn og er úr stáli.

Frek­ari upp­lýs­ing­ar má finna í skipa­skrá 200 mílna, sjáv­ar­út­vegsvefjar mbl.is.

Þegar björg­un­ar­sveit­in kom á staðinn rak bát­inn stjórn­laust frá bryggju.

Taug var fest í bát­inn og hann síðan dreg­inn að landi með belta­gröfu.

Tók björg­un­in um tvo klukku­tíma og að henni komu 8-10 manns.

Að sögn Úlfars Arn­ar Hjart­ar­son­ar í svæðis­stjórn Lands­bjarg­ar

virðist bát­ur­inn við fyrstu sýn hafa sloppið óskaddaður úr svaðilför­inni en ekk­ert lak inn á hann.

Heimild Mbl.is 

23.02.2018 17:26

Samningur um þorskveiðar i Barentshafi

 

                              Þorskveiðar Mynd Þorgeir Baldursson 

         Þorskpoki á leið uppi rennuna ©þorgeir

 

Samn­ing­ar hafa tek­ist á milli ís­lenskra, norskra og rúss­neskra stjórn­valda

um þorskveiðar ís­lenskra skipa í lög­sögu Nor­egs og Rúss­lands.

Um er að ræða fram­hald svo­kallaðs Smugu­samn­ings sem gerður var árið 1999 af hálfu Íslands, Nor­egs og Rúss­lands,

en hann kveður á um tvenns kon­ar kvóta,

ann­ars veg­ar kvóta sem ekki er greitt fyr­ir og hins veg­ar kvóta sem Ísland fær ef samn­ing­ar tak­ast um verð.

Samn­ing­ar hafa tek­ist um fyrr­nefnda kvót­ann og verður heild­ar­magn þess þorsks, sem ekki þarf að greiða fyr­ir, alls 4.409 tonn.

Heim­ill verður þá 30% meðafli ofan á þetta magn, en þó má magn ýsu ekki nema meiru en 352 tonn­um.

Fram kem­ur í til­kynn­ingu frá at­vinnu­vega- og ný­sköp­un­ar­ráðuneyt­inu

að eft­ir eigi að ganga frá samn­ing­um um verð fyr­ir þann kvóta sem kaupa má, en hann er í ár ákveðinn alls 2.646 tonn.

Með hon­um fylg­ir einnig 30% meðafli, en þar eru tak­mörk á ýsu 265 tonn.

Í sam­komu­lagi stjórn­vald­anna felst enn frem­ur að Rúss­land fær 1.500 tonn af mak­ríl til veiða á út­haf­inu, af mak­ríl­kvóta Íslands

 

 

23.02.2018 15:11

Polar Amaroq á loðnumiðunum útaf skagafirði

   Polar Amaroq á siglingu á loðnumiðunum 2014 Mynd þorgeir Baldursson 

 

 gærkvöldi og nú undir morgun fékk grænlenska loðnuskipið Polar Amaroq um 400 tonn af loðnu út af Skagafirði.

Heimasíðan hafði samband við Geir Zoëga skipstjóra og spurði hvort þarna væri mikla loðnu að sjá.

„Já, hér er töluvert að sjá. Loðnan stendur hins vegar djúpt á daginn en kemur upp á næturnar.

Það var bræla framan af í nótt en við köstuðum í gærkvöldi og undir morgun þegar veðrið skánaði.

Alls var kastað fjórum sinnum. Fengum afla í þremur köstum en búmmuðum einu sinni.

Hér ætti að vera hægt að fá góðan afla með djúpri nót og í þokkalegu veðri.

Og við höfum verið að kasta skammt frá landi, það eru núna um 15 mílur í Hraun á Skaga.

Loðnan sem hér um ræðir er skemmra komin en loðnan fyrir sunnan. Hrognafyllingin er um 13%.

Mér finnst afskaplega gaman að glíma við þetta og nú erum við búnir að fá afla hér fyrir norðan í tveggja sólarhringa vinnslu

á meðan það er bullandi bræla og engin veiði við suðurströndina.

Nú er veðrið að versna hérna en við ætlum að ná einu kasti í viðbót áður en brælir.

Í reyndinni ætti það ekki að koma mönnum á óvart að loðna sé hér við Norðurlandið.

Á vertíðinni 2014-2015 hryngdi töluvert af loðnu hérna fyrir norðan og þessi loðna sem hér er nú er komin heim til að hrygna.

Loðnan er laxfiskur og menn þekkja hegðun laxfiska. Annars virðist vera loðna mjög víða.

Ég var núna að fá fréttir um að loðnutorfur væru á Halanum,“ sgaði Geir.

Heimasiða svn.is

23.02.2018 14:40

Bátar og skip i Friðarhöfn

   1595 Frár ve 78      1855Maggi ve 108 mynd óskar Pétur Friðriksson 2018

23.02.2018 14:07

Frosinni loðnu landað úr Huginn VE 55

   Loðnu landað úr Huginn VE 55 i Eyjum Mynd Óskar Pétur Friðriksson 2018

        Tóm bretti hifð niður i lest mynd Óskar pétur Friðriksson 2018

23.02.2018 14:04

Fjöldi skipa i Vestmannaeyjarhöfn i gær

  mikill fjöldi skipa við bryggju i Eyjum i gær Mynd óskar Pétur Friðriksson 2018

23.02.2018 13:59

Sindri Ve 60 og Bergey Ve 544 i Eyjum

   1274 Sindri Ve 60 og 2744 Bergey Ve 544 Mynd Óskar Pétur Friðriksson 2018

23.02.2018 13:56

968 Sleipnir VE

                968 Sleipnir VE ex Glófaxi ve  Mynd Óskar Pétursson 2018

 

23.02.2018 13:40

Kap VE 4

 

      1742 Kap VE 4 Við bryggju i Eyjum Mynd óskar Pétur Friðriksson 2018

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 683
Gestir í dag: 11
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1119809
Samtals gestir: 52252
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 04:35:28
www.mbl.is