Færslur: 2019 Júní21.06.2019 21:53Samherjaskip i fiskihöfninni i morgun
Skrifað af Þorgeir 21.06.2019 21:45Artic Cirkle og Örvar SH i slippnum i morgun
Skrifað af Þorgeir 21.06.2019 19:34Svend C í flotkvinni
Skrifað af Þorgeir 20.06.2019 07:34Seifur og Norwayan Jade á pollinum
Skrifað af Þorgeir 19.06.2019 19:41Björg EA 7
Skrifað af Þorgeir 19.06.2019 19:38Kaldbakur EA 1 við frystihús ÚA
Skrifað af Þorgeir 19.06.2019 15:38Björg EA 7 og Kaldbakur EA 1
Skrifað af Þorgeir 18.06.2019 21:46Bliða SH 277 Strandar i Breiðafirði i dag
Fiskiskipið Blíða SH-277, sem steytti á skeri skammt undan Stykkishólmi upp úr hádegi í dag og var strand í nokkrar klukkustundir, náði að sigla aftur af stað um fjögurleytið. Beðið hafði verið eftir flóði og þegar aðstæðurnar sköpuðust komst skipið aftur á flot. Autt hafið við Stykkishólm að Blíðu sigldri á brott. Hún er komin í höfn. Vefmyndavél Nú er Blíða komin í höfn í Stykkishólmi þar sem ástand skipsins verður metið. Eftir nokkurra stunda bið réttist skipið af, komst á flot og gat siglt á eigin vélarafli til hafnar, samkvæmt upplýsingum frá Landhelgisgæslunni. Frétt af mbl.isSkip strandaði við StykkishólmNokkur viðbúnaður var á vettvangi þegar skipið strandaði. Björgunarskip frá Björgunarsveitunum mætti á vettvang og þyrla Landhelgisgæslunnar. Aldrei var þó talin veruleg hætta á ferð og blessunarlega komst skipið aftur á flot þegar féll að. Engan sakaði og verið er að kanna ástand skipsins. Blíða SH-277, sem er í miðjunni, hallaði nokkuð á skerinu þar sem skipið hafði strandað. Eftir fáeinar klukkustundir náði að rétta skipið aftur af og það sigldi til hafnar.Vefmyndavél Heimild mbl.is Skrifað af Þorgeir 14.06.2019 07:57Sleipnir Ve 83
Skrifað af Þorgeir 14.06.2019 07:52Sigurður VE 15
Skrifað af Þorgeir 13.06.2019 20:35Gullver NS 12 á siglingu á Austfjarðamiðum
Skrifað af Þorgeir 13.06.2019 20:27Baldvin Njálsson GK 400
Skrifað af Þorgeir 12.06.2019 22:56Akurey AK 10 mokfiskarÍsfisktogarinn Akurey AK kom í gærmorgun til Reykjavíkur með fullfermi, eða 190 tonn, eftir skamman tíma á veiðum. Magnús Kristjánsson, sem var skipstjóri í veiðiferðinni, segir að mokveiði hafi verið allan tímann.
Skrifað af Þorgeir |
Eldra efni
Um mig Nafn: Þorgeir BaldurssonFarsími: 8620479Tölvupóstfang: thorgeirbald62@gmail.comHeimilisfang: Reynihlið 15 D 604 HörgárbyggðStaðsetning: HörgárbyggðUm: Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist SjávarútvegiTenglar
Flettingar í dag: 1122 Gestir í dag: 18 Flettingar í gær: 1858 Gestir í gær: 51 Samtals flettingar: 1062396 Samtals gestir: 50972 Tölur uppfærðar: 22.12.2024 07:24:22 |
© 2024 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is