Færslur: 2019 Júní

21.06.2019 21:53

Samherjaskip i fiskihöfninni i morgun

        Polonus Snæfell Björgúlfur og Seifur í Fiskihöfninni í morgun 

21.06.2019 21:45

Artic Cirkle og Örvar SH i slippnum i morgun

   Artic Cirkle og Örvar SH i slippnum i morgun mynd þorgeir Baldursson 

21.06.2019 19:34

Svend C í flotkvinni

     Svend C í flotkvinni í morgun mynd þorgeir Baldursson   21 júni 2019

20.06.2019 07:34

Seifur og Norwayan Jade á pollinum

        2911 Seifur og Norwayan Jade á pollinum mynd þorgeir Baldursson 

19.06.2019 19:41

Björg EA 7

                       2894 Björg EA 7 mynd þorgeir Baldursson 2019

                         2894 Björg EA 7 mynd þorgeir Baldursson 2019

                                   2894 Björg EA 7 mynd þorgeir Baldursson

19.06.2019 19:38

Kaldbakur EA 1 við frystihús ÚA

  

             2891 Kaldbakur EA 1 við frystihús ÚA mynd þorgeir Baldursson 2019

                       2891 Kaldbakur EA 1 mynd þorgeir Baldursson 2019

                        2891 Kaldbakur EA1 mynd þorgeir Baldursson 2019

19.06.2019 15:38

Björg EA 7 og Kaldbakur EA 1

  

          2891 Kaldbakur EA 1 og 2894 Björg EA 7 mynd þorgeir Baldursson 2019

19.06.2019 07:15

Björg EA 7

                              2894 Björg EA  7 Mynd þorgeir Baldursson 2019

18.06.2019 23:41

Snæfell EA 310

                        1351 Smæfell EA 310 Mynd þorgeir Baldursson 2019

18.06.2019 21:46

Bliða SH 277 Strandar i Breiðafirði i dag

    1178 Bliða SH 277  Aðsend mynd af vefmyndavel 

Fiski­skipið Blíða SH-277, sem steytti á skeri skammt und­an Stykk­is­hólmi upp úr há­degi í dag og var strand í nokkr­ar klukku­stund­ir, náði að sigla aft­ur af stað um fjög­ur­leytið. Beðið hafði verið eft­ir flóði og þegar aðstæðurn­ar sköpuðust komst skipið aft­ur á flot.

Autt hafið við Stykkishólm að Blíðu sigldri á brott. Hún ...

Autt hafið við Stykk­is­hólm að Blíðu sigldri á brott. Hún er kom­in í höfn. Vef­mynda­vél

Nú er Blíða kom­in í höfn í Stykk­is­hólmi þar sem ástand skips­ins verður metið. Eft­ir nokk­urra stunda bið rétt­ist skipið af, komst á flot og gat siglt á eig­in vélarafli til hafn­ar, sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá Land­helg­is­gæsl­unni.

Skip strandaði við Stykkishólm

Frétt af mbl.is

Skip strandaði við Stykk­is­hólm

Nokk­ur viðbúnaður var á vett­vangi þegar skipið strandaði. Björg­un­ar­skip frá Björg­un­ar­sveit­un­um mætti á vett­vang og þyrla Land­helg­is­gæsl­unn­ar. Aldrei var þó tal­in veru­leg hætta á ferð og bless­un­ar­lega komst skipið aft­ur á flot þegar féll að.

Eng­an sakaði og verið er að kanna ástand skips­ins.

Blíða SH-277, sem er í miðjunni, hallaði nokkuð á skerinu ...

Blíða SH-277, sem er í miðjunni, hallaði nokkuð á sker­inu þar sem skipið hafði strandað. Eft­ir fá­ein­ar klukku­stund­ir náði að rétta skipið aft­ur af og það sigldi til hafn­ar.Vef­mynda­vél

Heimild mbl.is 

14.06.2019 07:57

Sleipnir Ve 83

       968 Sleipnir Ve 83 Ex  Glófaxi VE 300 Mynd Tryggvi Sigurðsson 

14.06.2019 07:52

Sigurður VE 15

  

         2883 Sigurður Ve 15 að koma inn til Eyja mynd Tryggvi Sigurðsson 

13.06.2019 20:35

Gullver NS 12 á siglingu á Austfjarðamiðum

     Fallegt sólarlagið á Austfjarðamiðum mynd Rúnar L Gunnarsson 2019

Ísfisktogarinn Gullver NS kom til Seyðisfjarðar sl. sunnudag með fullfermi eða rúmlega 107 tonn eftir fjóra daga á veiðum. Aflinn fékkst frá Skeiðarárdýpi og austur á Fót og var hann mjög blandaður; ufsi, þorskur, gullkarfi og djúpkarfi. Að sögn Rúnars L. Gunnarssonar skipstjóra eru menn ánægðir með aflabrögðin upp á síðkastið og gera sér vonir um að áframhald verði á þeim.

                 pokinn kominn upp mynd þorgeir Baldursson 2019

 

Þegar rýnt er í aflatölur og verðmæti Gullvers í maímánuði kemur í ljós að aflinn hefur verið afar góður eða samtals um 770 tonn og aflaverðmæti um 175 milljónir króna, en það eru án efa mestu verðmæti í einum mánuði í sögu skipsins. Alls landaði Gullver sjö sinnum í maí.

  1661 Gullver NS12 á toginu á Heimaslóðinni mynd þorgeir Baldursson 2019

 

Gert er ráð fyir að Gullver fari í slipp í lok júnímánaðar eða að afloknum þremur næstu veiðiferðum.

13.06.2019 20:27

Baldvin Njálsson GK 400

              2182 Baldvin Njálsson GK 400 mynd þorgeir Baldursson 2019

12.06.2019 22:56

Akurey AK 10 mokfiskar

Ísfisktogarinn Akurey AK kom í gærmorgun til Reykjavíkur með fullfermi, eða 190 tonn, eftir skamman tíma á veiðum. Magnús Kristjánsson, sem var skipstjóri í veiðiferðinni, segir að mokveiði hafi verið allan tímann.

,,Við byrjuðum á að fara á Fjöllin í leit að gullkarfa. Þar var mokveiði af karfa en ufsa urðum við ekki varir við,“ segir Magnús en frá Fjallasvæðinu var haldið norður á Vestfjarðamið.

,,Við sigldum yfir Víkurálinn en þar var þá mokveiði á ufsa. Okkur var fyrirlagt að veiða þorsk og hugmyndin var sú að fara í kantinn út af Patreksfirði og vinna sig síðan eftir kantinum norður á Halann. Til að gera langa sögu stutta þá komumst við aldrei langt norður fyrir Patreksfjörð,“ segir Magnús. 

,,Það var mokveiði af fallegum þorski allan tímann og meðalvigtin hjá okkur var um fjögur kíló. Það tók okkur innan við 30 tíma á veiðum að ná þeim þorski sem vantaði upp á fullfermi,“ segir Magnús Kristjánsson.

 

  2890 Akurey Ak 10 á togi á Selvogsbanka i April mynd þorgeir Baldursson 2019

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1122
Gestir í dag: 18
Flettingar í gær: 1858
Gestir í gær: 51
Samtals flettingar: 1062396
Samtals gestir: 50972
Tölur uppfærðar: 22.12.2024 07:24:22
www.mbl.is