Flokkur: blogg18.09.2007 20:48Dragnótaveiðar i utanverðum Eyjafirðiþað er oft mikil kvika i utanverðum firðinum i norðanátt og er þessi mynd af dragnótabátnum EIÐ ÓF 13 glögt dæmi um mátt sjávarins þar sem að hann myndar djúpa öldudali þess má ennfremur geta að aflinn eftir túrinn var um 3 tonn mest ýsa Skrifað af Þorgeir 10.09.2007 22:34FRÁ ÖNGLI TIL MAGANemendur i 6 bekkjum grunnskólum akureyrar stunda sjóinn þessa dagana og i morgun var komið að krökkum i Siðuskóla að fara með eikarbátnum HÚNA 2 en þetta er samstarfsverkefni milli hollvina félags húna ,Háskólans á Akureyri, og skóladeildar akureyrarbæjar . fleiri myndir i myndaalbúmi ![]() Skrifað af Þorgeir 20.08.2007 16:07Tásubað i bliðunniÞEIR VORU FLOTTIR STRÁKARNIR SEM AÐ LJÓSMYNDARI HITTI I MIÐBÆ AKUREYRAR Á DÖGUNUM OG VORU SNÖGGIR AÐ PÓSA OG FANNST EKKERT TILTÖKU MÁL AÐ STÖKKVA ÚTI GOSBRUNNINN Skrifað af Þorgeir 19.08.2007 23:41NJÖRÐUR EA 151Hvað geta menn sagt mér um þennan bát þarna er hann með hrefnubyssunni og greinilega til i slaginn mig minnir að ég hafi siðast séð hann i kópavogshöfn getur það passað hjá mér Skrifað af Þorgeir 19.08.2007 21:03KIEL NC 105 Mokfiskar við GrænlandSkip moka nú upp vænum þorski við austur Grænland. Togari frá þýsku útgerðarfélagi í eigu Samherja kemur til Hafnarfjarðar í fyrramálið með metafla, 700 tonn af frystum flökum.
Fram kemur í fréttum á ruv.is að íslendingar eigi engan kvóta við austur Grænland en sjómenn segja að þar hafi verið mikil og góð þorskveiði undanfarin 2 ár. Skip frá Evrópusambandinu hafa nú í fyrsta sinn í langan tíma fengið kvóta við Grænland og hafa komist í mokveiði. Þýski togarinn Kiel, sem er óbeint í eigu Samherja, hefur undanfarið veitt þorsk við austur Grænland. Skipstjórinn Brynjólfur Oddsson er eini Íslendingurinn um borð en áhöfnin er þýsk. Á 10 dögum veiddist þar allur þorskkvóti skipsins sem gerði um 700 tonn af frystum flökum. Brynjólfur skipstjóri segir að þetta sé orðinn besti túr sem um getur á skipinu, fyrir heildaraflann fáist á bilinu 400 til 450 miljónir. Í raun hafi þeir ekki haft undan að frysta aflann, í besta halinu hafi þeir fengið 30 tonn á 15 mínútum. Góð þorskveiði við austur Grænland vekur athygli þegar dregið er úr þorskveiði hér við land, segir Kristján Vilhelmsson útgerðarstjóri Samherja. Skrifað af Þorgeir 19.08.2007 18:59NJÖRÐUR EA 151
Skrifað af Þorgeir 19.08.2007 14:07Valbjörn is 13hérna kemur eitt likanið úr byggðasafninu á isafirði i viðbót hvað geta menn sagt mér um það Skrifað af Þorgeir 19.08.2007 12:16Gamall trébátur I EyjafirðiSkrifað af Þorgeir 18.08.2007 12:32SURPRISE HU 19SURPRISE HU 19 Á SIGLINGU Á EYJAFIRÐI I GÆRKVELDI ÞETTA ER SVOLITIÐ SÉRSTAKT NAFN Á SKIPI OG HEFUR ÝMSUM ATHUGASEMDUM VERIÐ SKOTIÐ Á SKIPSTJÓRNARMENN VEGNA ÞESSA Skrifað af Þorgeir 15.08.2007 16:41PÁLL PÁLSSON IS 402ÞESSI BÁTUR VAR LENGI GERÐUR ÚT FRÁ ISAFIRÐI OG HVAÐ SVO Skrifað af Þorgeir 14.08.2007 21:06DRÖFN IS 5
Skrifað af Þorgeir 13.08.2007 23:14Sigurbjörg ÓF 1 i slipp á Akureyri
Skrifað af Þorgeir 13.08.2007 19:57Bruggsmiðjan á Árskógssandi
Skrifað af Þorgeir 12.08.2007 19:46GUÐBJÖRG 14Guðbjörg is hvað voru þær margar og hver veit útgerðarsögu þeirra Skrifað af Þorgeir 11.08.2007 19:44Fiskidagurinn 2007 DalvikÞað var griðarlega góð stemming á fiskidögum á dalvik þetta árið og hefur hátiðinni vaxið fiskur um hrygg með hverju ári og i ár er talið að um 30000 manns hafi verið á svæðinu eða komið við og eru mósthaldarar i skýunum með þetta allt saman fleiri myndir i MYNDAALBÚMI efst á siðunni Skrifað af Þorgeir |
Eldra efni
Um mig Nafn: Þorgeir BaldurssonFarsími: 8620479Tölvupóstfang: thorgeirbald62@gmail.comHeimilisfang: Reynihlið 15 D 604 HörgárbyggðStaðsetning: HörgárbyggðUm: Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist SjávarútvegiTenglar
Flettingar í dag: 3750 Gestir í dag: 27 Flettingar í gær: 2617 Gestir í gær: 121 Samtals flettingar: 1329232 Samtals gestir: 56638 Tölur uppfærðar: 3.4.2025 23:53:17 |
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is