Flokkur: blogg26.01.2008 01:23FULLFERMI AF LOÐNUHólmaborg SU 11 á siglingu útaf skarðfjöru haustið 1997 á leðinni til Eskifjarðar aflinn um 2650 tonn af loðnu núna er skipið á kolmunnaveðum við Færeyjar og hefur risjótt tiðarfar sett mikið strik i veiðarnar undanfarinn sólahring og mundu nokkur þeirra vera komin til hafnar i Suðurey Skrifað af Þorgeir 25.01.2008 00:12rækjuveiðar á flæmingjagrunni
Skrifað af Þorgeir 24.01.2008 22:56Fiskistofa veiðieftirlitVeiðieftirlitmaður Einar Guðmundsson frá fiskistofu að störfum við ýsumæliningar um borð i Kaldbak EA 1 i fyrstu veiðiferð 2008 Skrifað af Þorgeir 01.01.2008 18:16Ólafur Jónsson KE og Knarrarnes KETogarinn Ólafur Jónsson GK 404 á útleið frá Sandgerði og Knarrarnes KE 399 á landleð inn til Sandgerðis ef mig brestur ekki minni þá fóst Knarranesið á rækjuveiðum og 2 menn feðgar fórust Skrifað af Þorgeir 01.01.2008 15:08Jón Trausti ISJón Trausti is hver er saga hans eigandi er BORG H/f i Hrisey hann er búinn að vera i slippnum á Akureyri i nokkur ár Skrifað af Þorgeir 30.12.2007 12:11Arnarborg EA 316 I BRÆLU
Skrifað af Þorgeir 29.12.2007 00:00Hafnfirðingur HF 111Hvað er vitað um þetta skip er ekki rétt munað hjá mér að það hafi legið i Hafnarfjarðarhöfn og siðan verið skilað aftur til fyrri eiganda Skrifað af Þorgeir 28.12.2007 18:06Dala Rafn VE 508
?Við byrjuðum í útgerð 11. maí 1975 en þetta er fyrsta nýsmíðin hjá okkur," sagði Þórður Rafn sem lýsti því yfir, þegar nýja skipið var komið í höfn, að hann væri hættur á sjó eftir fimmtíu ára sjómannsferil. Þar með lét hann skipstjórnina endanlega í hendur Eyþórs sonar síns sem hefur að mestu verið með Dala Rafn á undanförnum árum. Fjöldi manns tók á móti Dala Rafni VE 508 þegar hann kom til heimahafnar í Vestmannaeyjum á föstudaginn. Þegar Dala Rafn var lagstur að bryggju blessuðu prestar Landakirkju, Kristján Björnsson og Guðmundur Örn Jónsson, skip og áhöfn. Útgerðinni barst mikill fjöldi gjafa og heillaóska og margir nýttu sér boð um að skoða skipið sem er allt hið glæsilegasta. Dala Rafn er í eigu Þórðar Rafns Sigurðssonar, útgerðarmanns og skipstjóra, og Ingu Eymundsdóttur konu hans og fjölskyldu þeirra. Þetta er fimmta skipið með sama nafni sem þau hafa átt.
?Við byrjuðum í útgerð 11. maí 1975 en þetta er fyrsta nýsmíðin hjá okkur," sagði Þórður Rafn sem lýsti því yfir, þegar nýja skipið var komið í höfn, að hann væri hættur á sjó eftir fimmtíu ára sjómannsferil. Þar með lét hann skipstjórnina endanlega í hendur Eyþórs sonar síns sem hefur að mestu verið með Dala Rafn á undanförnum árum.
Þegar Þórður er spurður hvort krakkarnir hafi ekki verið í nánari tengslum við atvinnulífið þegar hann var að alast upp segir hann hugsanaháttinn vera allt annan í dag en þá. ?Í dag mega krakkar ekki vinna fyrr en þeir eru orðnir 15 til 16 ára. Það er óþarfi að tala um barnaþrælkun þó krakkar vinni eitthvað og komist í betri tengsl við umhverfi sitt. Ég hef verið á sjó síðan ég var 15 ára og það eru fimmtíu ár síðan ég fór að róa sem háseti hjá mági mínum, Björgvini Jónssyni frá Úthlíð. Ég varð skipstjóri 1963 en þá var ég tvítugur og var með Jón Stefánsson VE sem Einar Sigurðsson leigði af Björgvin.
Þegar Þórður er spurður hvort krakkarnir hafi ekki verið í nánari tengslum við atvinnulífið þegar hann var að alast upp segir hann hugsanaháttinn vera allt annan í dag en þá. ?Í dag mega krakkar ekki vinna fyrr en þeir eru orðnir 15 til 16 ára. Það er óþarfi að tala um barnaþrælkun þó krakkar vinni eitthvað og komist í betri tengsl við umhverfi sitt. Ég hef verið á sjó síðan ég var 15 ára og það eru fimmtíu ár síðan ég fór að róa sem háseti hjá mági mínum, Björgvini Jónssyni frá Úthlíð. Ég varð skipstjóri 1963 en þá var ég tvítugur og var með Jón Stefánsson VE sem Einar Sigurðsson leigði af Björgvin.
Skrifað af Þorgeir 28.12.2007 15:19Nýtt aflaverðmætismet isfisktogara Gunnvarar H/F
Verðmæti aflans af flaggskipi Ísfirðinga, Júlíusi Geirmundssyni, hefur ekki verið jafn mikið í ár og í fyrra. Útlit er fyrir að verðmætið verði um 830 milljónir króna í ár samanborið við um 900 milljónir í fyrra. Júlíus var 3 vikur í slipp í sumar og því minna að veiðum en í fyrra, en þar að auki segir Sverrir að gengisskráningin komi beinna við Júlíus en önnur skip félagsins. Sverrir segist einnig búast við því að næsta ár verði félaginu erfitt vegna skerðingar þorskaflamarks. Skrifað af Þorgeir 27.12.2007 20:20Andvari Ve 100Andvari VE 100 á siglingu á flæmingjagrunni ári 1999 hver er saga hans Skrifað af Þorgeir 27.12.2007 16:06Wilhelm Þorsteinsson Ea 11Frystiskipið Wilhelm þorsteinsson Ea 11 er nú á Grundarfirði á sildveiðum hann var búinn að taka 1 kast 250- 300 tonn og sagði Guðmundur Jónsson skipstjóri að ekki væri mikið útlit þessa stundina en vonandi rættist úr þvi Skrifað af Þorgeir 26.12.2007 16:12540-Halldór Jónsson SH 217Halldór Jónsson SH 217 á humarveiðum i skeiðarádýpi á 9 tug siðustu aldar hver er saga hans Skrifað af Þorgeir 26.12.2007 12:53Árbakur Ea 308Það kemur ýmislegt upp með toghlerunum myndin af þessum tveimur mönnum sem að voru að losa net sem að kom á hleranum fv Emil Vilmundarsson og Jóhann Jóhannsson heldur i fætur Emils myndin er tekin um borð i Árbak Ea 308 sumarið 1994 Skrifað af Þorgeir 25.12.2007 23:541615- Snæfari Hf 185Þessi bátur Snæfari Hf 185 mun hafa verið i eigu Júliusar Stefánssonar en spurningin er sú hvað varð um bátinn og hvernig er saga hans og spurningunni er sérstaklega beint til þin EMIL Páll myndin er tekin við ELDEY Skrifað af Þorgeir 24.12.2007 13:46Oddeyrin Ea 210 i jólabúningOddeyrin Ea 210 eitt skipa Samherja h/f komin i jólabúningin og vil ég óska öllum sem að hafa heimsótt siðuna Gleðilegra Jóla árs og friðar , með þakklæti fyrir skemmtilegar athugasemdir og hlýan hug Skrifað af Þorgeir |
Eldra efni
Um mig Nafn: Þorgeir BaldurssonFarsími: 8620479Tölvupóstfang: thorgeirbald62@gmail.comHeimilisfang: Reynihlið 15 D 604 HörgárbyggðStaðsetning: HörgárbyggðUm: Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist SjávarútvegiTenglar
Flettingar í dag: 803 Gestir í dag: 53 Flettingar í gær: 1587 Gestir í gær: 63 Samtals flettingar: 915228 Samtals gestir: 46151 Tölur uppfærðar: 16.10.2024 10:08:56 |
© 2024 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is