22.04.2024 22:25

Góð netaveiði hjá Gylfa á Leifi EA 888

                     1434 Leifur EA 888 á leið i fyrstu netatrossu dagsins mynd þorgeir Baldursson 22 april 2024

                           Góður afli i netin hjá Leifi EA i morgun  mynd þorgeir Baldursson 

                                Eins og sjá má var aflinn þokkalegur mynd þorgeir Baldursson 22 april 2024

22.04.2024 20:55

Góður gangur i hvalaskoðun i Eyjafirði

Það var góður gangur i bliðunni i dag i Eyjafirði þar sem að hvalaskoðunnarbátar Whale Watching Akureyri 

héldu með rúmlega  200 farþega á fjórum bátum og voru flestir ferðafólk af skemmtiferðaskip sem að kom hingað i morgun 

 að sögn farþega sem ljósmyndari talaði við er talvert af hval og höfrung ásamt hrefnu og greinilegt að mikið æti er i firðinum

og kjöraðstæður fyrir hvalaskoðun hér á svæðinu 

Myndir Þorgeir Baldursson 

                             2922 Hólmasól á siglingu á Eyjafirði i morgun mynd þorgeir Baldursson 

                                              2922 Hólmasól  mynd þorgeir Baldursson 22 april 2024 

                          hvalaskoðunnarbátar með hval i návigi mynd þorgeir Baldursson 22 april 2024

                           Hólmasól Hvalaskoðunnar bátur  kemur i hafnar mynd þorgeir Baldursson 

                                             Tekið á móti springnum mynd þorgeir Baldursson 22 april 2024

                               Kristján þór Júliusson Skipstjóri á Hólmasól mynd þorgeir Baldursson 

                 Bjarni Bjarnasson Stýrimaður á Hólmasól tekur við endanum mynd þorgeir Baldursson 

 

21.04.2024 23:26

Vigri RE 71

                                                         2184 Vigri RE 71mynd þorgeir Baldursson 

21.04.2024 21:12

Polar Natarnaq GR-10-86

            0ZDO Polar Natarnaq GR-10-86 i Flotkvinni á Akureyri mynd þorgeirBaldursson 21april 2024

Þessi Grænlenski togari hefur verið hér áður og þá undir merkjum Samherja sem Norma Mary ef að ég man rétt 

21.04.2024 09:46

MSC Poesia við bryggju á Akureyri í gær

MSC Poesia við bryggju á Akureyri í gær

                 

                           MSC Poesia við bryggju á Akureyri í gær mynd þorgeir Baldursson 

Farþegar eru 2.550 og í áhöfn eru 1.039.skipið lét úr höfn um kl 19 i gærkveldi 

   

20.04.2024 19:26

Hvalaskoðunnarbáturinn Dögunn á Akureyri i dag

                                            7827 Dögun  Hvalaskoðunnarbátur að koma til Akureyrar i dag mynd þorgeir Baldursson 

Það er hvalaskoðunnarfyrirtækið www.arcticseatours.is á Dalvik sem að geri út nokkra báta til hvalaskoðunnar á Eyjafirði

og hérna er páll Steingrimsson skipstjóri að koma frá Dalvik i dag þangað sem að hann sótti bátinn  sem að verður nýttur 

til hvalaskoðunnarferða frá Akureyri næstu misserin 

 

19.04.2024 23:26

70 tonn af graðýsu og stórþorski

                                                      1661 Gullver Ns 12 mynd þorgeir Baldursson 2023

Mokveiði var hjá ís­fisk­tog­ar­an­um Gull­ver NS á Síðugrunni þar sem feng­ust 70 tonn á tutt­ugu klukku­stund­um. Tog­ar­inn kom til lönd­un­ar á Seyðis­firði í gær­morg­un og var afl­inn 107 tonn.

„Við vor­um bún­ir að landa tvisvar sinn­um í Hafnar­f­irði fyr­ir þenn­an túr. Að lok­inni seinni lönd­un­inni héld­um við út á Eld­eyj­ar­banka en þar reynd­ist vera hálf­dauft. Eft­ir tvo sól­ar­hringa yf­ir­gáf­um við Eld­eyj­ar­bank­ann og sigld­um aust­ur­eft­ir,“ seg­ir Þór­hall­ur Jóns­son skip­stjóri um veiðiferðina í færslu á vef Síld­ar­vinnsl­unn­ar.

„Þegar komið var á Síðugrunn reynd­um við fyr­ir okk­ur og þar var mokveiði. Á Síðugrunni feng­ust 70 tonn á 20 tím­um og þarna var um að ræða graðýsu og stórþorsk. Að lokn­um þess­um 20 tím­um var komið hrygn­ing­ar­stopp á svæðinu og þá var keyrt aust­ur á Fót­inn. Á Fæt­in­um tók­um við 15 tonn og þar með var skipið nán­ast fullt og haldið til lönd­un­ar,“ seg­ir hann.

Gull­ver mun halda til veiða á ný á laug­ar­dags­kvöld.

19.04.2024 22:34

Börkur og Beitir mætast við Nipuna

                  Börkur og Beitir mætast við Nipuna i minni Norfjarðar mynd Þorgeir Baldursson 2012

19.04.2024 22:19

Akureyrin EA 10

            1352 Akureyrin EA10 mynd þorgeir Baldursson 
 

19.04.2024 22:06

 Fosnakongen i slipp á Akureyri

                           Fosnakongen fiskleldisbátur Arnarlax mynd þorgeir Baldursson 19 April 2024

þetta er  norskt þjónustuskip í sjókvíaeldinu á Vestfjörðum.

17.04.2024 21:31

Margret EA 710

                     2730 Margret EA 710 mynd þorgeir Baldursson  
                 2730 margret EA eftir að búið var að byggja yfir dekkið mynd þorgeir 

17.04.2024 21:07

Sæbjörg EA184 fiskar vel i netin

                         2047 Sæbjörg EA184 dregur netin i Eyjafirði i vikunni mynd þorgeir Baldursson 

 

16.04.2024 22:46

2894 Björg EA og 7343 Sigurvin

                      2894 Björg EA7 á útleið eftir löndun á Akureyri og 7343 Sigurvin EA á strandveiðum i firðinum mynd þorgeir Baldursson 2024

16.04.2024 22:43

Hafborg EA152 á Siglingu á Eyjafirði

                                          2940 Hafborg EA 152 kemur til hafnar á Dalvik mynd þorgeir Baldursson 

16.04.2024 08:08

AIDAsol fyrsta skemmtiferðaskip sumaersins 2024

                         Fyrsta Skemmtiferðaskipið 14 April  2024 á Akureyri mynd þorgeir Baldursson

                                        Adiasól á Akureyri mynd þorgeir Baldursson 14 April 2024

                                    AIDA sol við bryggju á Akureyri 14 april 2024 mynd þorgeir Baldursson 

Fyrsta skemmtiferðaskip ársins var á Akureyri þann 14 April ; AIDAsol lagðist að Oddeyrarbryggju snemma um morgunin 

 og hélt úr höfn á ný um áttaleytið sama  kvöld.

Farþegar um borð í AIDAsol eru 2.194 en starfsmenn 646. SKipið er 253 m langt og 37,6 m á breidd.

Næsta skip kemur til Akureyrar um næstu helgi og það þriðja mánudaginn 22. apríl. Fleiri verða þau ekki í þessum mánuði.

 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 384
Gestir í dag: 47
Flettingar í gær: 1506
Gestir í gær: 141
Samtals flettingar: 606094
Samtals gestir: 25624
Tölur uppfærðar: 26.4.2024 07:38:11
www.mbl.is