Færslur: 2008 September

20.09.2008 14:55

Dröfn og Ásdís mætast

Mynd þessi sýnir rannsóknarskipið Dröfn á leið frá Keflavíkurhöfn og mæta dragnótabátnum Ásdísi GK 218 á leið til Keflavíkurhafnar. Bátarnir er við Vatnsnesið en ástæðan fyrir því hversu dauf myndin er, starfar af því að hún er tekin með miklum aðdrætti eða frá Njarðvíkurhöfn.

                       Dröfn RE 35 og Ásdís GK 218 mætast. Ljósmynd: Emil Páll

20.09.2008 02:41

Ófeigur VE 325

 
                                Ófeigur VE 325, mynd úr safni Tryggva Sigurðssonar

20.09.2008 02:38

Snæfugl SU 20


                    Snæfugl SU 20, mynd úr safni Tryggva Sigurðssonar

20.09.2008 02:34

Vestmannaey VE 444


                  Vestmannaey VE 444, mynd úr safni Tryggva Sigurðssonar

18.09.2008 23:07

Hafbjörg ST 77


                     2437. Hafbjörg ST 77, ljósmynd Guðjón H. Arngrímsson

18.09.2008 23:04

Hafey AK 55


                                1616. Hafey AK 55, ljósmynd Emil Páll

18.09.2008 23:01

Bergvík GK 97


                         2106. Bergvík GK 97, ljósmynd Emil Páll

18.09.2008 18:21

Færeyskur íslendingur

Bátur þessi heitir í dag Margit FD 271 og er frá Færeyjum, hann hét áður Hvítabjörn TN 1167, einnig frá Færeyjum og þar áður var hann íslenskur og hét Sigurður Einar RE 62. Báturinn er þar að auki smíðaður á Íslandi.

Margit FD 271 ex Hvítabjörn TN 1167 ex Sigurður Einar RE 62, mynd Kiran Jóenesarson, Skipini.com í Færeyjum.

17.09.2008 23:03

Sigurður Bjarnason GK og Siggi Bjarna GK

Hér birtum við myndir af þremur bátum sem hafa í raun allir borið nafn sama manns, þó nýrri bátarnir séu frekar með gælunafnið. Þessir bátar eiga það líka allar sameiginlegt að hafa meðan þeir bera viðkomandi nafn tengst útgerð Nesfisks ehf. í Garði.

                68. Sigurður Bjarnason GK 100, mynd úr safni Tryggva Sigurðssonar

                                   102. Siggi Bjarna GK 5, mynd Emil Páll

                          2454. Siggi Bjarna GK 5, mynd Emil Páll

16.09.2008 23:17

Baldur VE 24


                        310. Baldur VE 24, mynd úr safni Tryggva Sigurðssonar

16.09.2008 23:05

Geir RE 406


                  450. Geir RE 406, mynd úr safni Tryggva Sigurðssonar

16.09.2008 23:01

Gísli Kristján ÁR 35


                             1951. Gísli Kristján ÁR 35, mynd Þorgeir Baldursson

16.09.2008 17:50

Stærsta plastskip Íslands

Skrokkur bátsin var smíðaður í Frakklandi, en frágangur fór fram hjá Mánavör hf. á Skagaströnd 1988 og mældist hann þá 91 tonn að stærð. Fyrst gerður út sem fiskiskip hérlendis, síðan afskráður og skráður aftur sem vinnubátur eða öllu heldur sem rannsóknarskip fyrir. rneðansjávarmyndavél 1994 og lengdur það ár. Seldur síðan úr landi til Noregs 1995 í fyrstu var hann þó gerður út frá Hanstholm í Danmörku  m.a. undir skipstjórn íslendinga. Nöfn bátsins hafa verið Þórir Jóhannsson GK 116, með heimahöfn í Garði, en eigendur þann tíma sem hann bar þetta nr. voru fyrst í Vestmannaeyjum, síðan á Selfossi og að lokum í Reykjavík. Þá fékk báturinn nafnið Útlaginn en í Noregi Hefur hann borið nafnið Öyfisk fyrst með nr. N-34-ME síðan SF-4-Y og síðan aftur N-34-ME.

                    1860. Þórir Jóhannsson GK 116, mynd Þorgeir Baldursson.

15.09.2008 23:08

Eiríkur Finnsson ÍS 260

Bátur þessi var smíðaður á Akureyri 1963 og hét í fyrstu Pálmi EA 21 og mældist 17 tonn að stærð. Síðan fékk hann eftirfarandi nöfn: Stapi RE 69, Stapi BA 17, Eiríkur Finnsson ÍS 26 og að lokum sama nafn en nr. ÍS 260. Báturinn fórst í Ísafjarðardjúpi 25. feb. 1980 ásamt tveimur mönnum. Myndirnar sem hér birtast eru teknar af bátnum á handfæraveiðum og sést skipstjóri hans Haukur Böðvarsson við stýrishúsdyrnar, en hann fórst með bátnum.


  722. Eiríkur Finnsson ÍS 260, myndir úr safni Péturs Sigurgeirs Sigurðssonar

15.09.2008 23:02

Knarranes KE 399

Bátur þessi var hinn dæmigerði Bátalónsbátur, hafði smíðanr. 400 hjá Bátalóni hf í Hafnarfirði og var 11 tonn, afhentur 1972. Hann bar alltaf sama nafnið, en nokkrar breytingar urðu á númerinu. Fyrst var það GK 157, þá ÍS 99, GK 99, EA 399 og að lokum KE 399. Báturinn fórst 6 sm. Norður af Garðskaga 12. mars 1988 og með honum 3 menn.

                               1251. Knarrarnes KE 399, mynd Emil Páll

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1318
Gestir í dag: 13
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1120444
Samtals gestir: 52254
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 05:49:23
www.mbl.is