Færslur: 2009 Apríl28.04.2009 06:16Pétur Mikli, Selur o.fl. í HelguvíkÍ góða veðrinu í gær tók Emil Páll meðfylgjandi myndir við hafnarframkvæmdirnar í Helguvík. Þar sjáum við þau fjögur fley sem notuð eru við framkvæmdirnar. Annars vegar Pétur Mikla og með honum er prammi sem við höldum að heiti Steinunn, þá er það Selur og Svavar sem eru saman og að lokum er ein mynd af Sel sigla með fullfermi af grjóti út á mikið dýpi. Í síðasta mánuði birtum við mynd af Pétri Mikla fyrir þá sem vilja sjá hvernig hann lítur út. 7487. Pétur Mikli og óþekktur prammi, hugsanlega Steinunn 5935. Selur og 2255. Svavar 5935. Selur á siglingu með fullfermi © myndir Emil Páll 2009 Skrifað af Emil Páli 27.04.2009 19:29RANNSÓKNARSKIP I SLIPPNUMNeptune EA 41 og Póseidon EA 303 ex (Harðbakur ) myndir Þorgeir Baldursson 2009 Hérna má sjá Neptune EA 41 ssnr 2266 og Póseidon EA 303 ssnr 1412 en seinnaskipið hefur nú verið málað i sömu litum og mun brátt fara til rannsóknarstafa erlendis reiknanð er með þvi að Neptune EA fari af stað um um kl 18 á morgun Skrifað af Þorgeir 27.04.2009 16:31Á reki í HafnarfjarðarhöfnOft getur rekald í sjónum valdið miklu tjóni, hvort sem það eru rekaviðadrumbar eða eitthvað annað. En það sem tíðindamaður síðunnar rakst á í Hafnarfjarðarhöfn í dag á siglingaleið smábátanna, er nokkuð óvenjuleg og getur örugglega verið stórhættulegt. Hér er um að ræða gas- eða súrefniskút af stóru gerðinni. Þetta var á reki í Hafnarfjarðarhöfn í dag á siglingaleið smábátanna © mynd Emil Páll 2009 Skrifað af Emil Páli 27.04.2009 14:49Jóna Eðvalds II nú Krossöy frá Noregi
|
Eldra efni
Um mig Nafn: Þorgeir BaldurssonFarsími: 8620479Tölvupóstfang: thorgeirbald62@gmail.comHeimilisfang: Reynihlið 15 D 604 HörgárbyggðStaðsetning: HörgárbyggðUm: Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist SjávarútvegiTenglar
Flettingar í dag: 1318 Gestir í dag: 13 Flettingar í gær: 4063 Gestir í gær: 33 Samtals flettingar: 1120444 Samtals gestir: 52254 Tölur uppfærðar: 18.1.2025 05:49:23 |
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is