

                 1351-Snæfell EA 310 Myndir þorgeir Baldursson 2009
Snæfell EA 310 eitt frystiskipa Samherja HF kom til heimahafnar á Akureyri i gærmorgun 
eftir um 30 daga á veiðum með um 9000 kassa og var uppistaðan Grálúða sem veiddist á 
torginu aflaverðmæti um 100 milljónir en þess má ennfremur geta að mikil bræla var um helminginn af túrnum  að sögn Sigmundar sigmundssonar skipstjóra