Færslur: 2009 Apríl20.04.2009 11:45Hafsteinn SK 3Í ársbyrjun hét þessi bátur Blakkur BA 129 ex Jakob Einar SH 101. Síðan þá er nú komin á hann þriðja skráningin. Fyrst fékk hann skráninguna Magnús Ingimarsson SH 301, og var frá Ólafsvík. Þá seldur til Hafnarfjarðar þar sem hann fékk um páskana nafnið Hafsteinn HF 5 og nú um helgina varð hann Hafsteinn SK 3. 1850. Hafsteinn SK 3 í Hafnarfjarðarhöfn í morgun © mynd Emil Páll 2009 Skrifað af Emil Páli 20.04.2009 05:58Húni II / Húni II HU 2108. Húni II HU 2 © mynd Snorri Snorrason 108. Húni II © mynd Þorgeir Baldursson Skrifað af Emil Páli 19.04.2009 13:41Þerney RE 1012203- Þerney RE 101 © Mynd þorgeir Baldursson 2009 Frystiskipð Þerney RE 101 sem að er i eigu HB Granda er hérna á togveiðum á austfjarðamiðum seinnipartinn i gær Skrifað af Þorgeir 19.04.2009 00:17PeregrinHér sjáum við skútuna Peregrin, en vitum ekki hvers lensk hún er, en teljum að myndirnar séu teknar á Grænlandi, en þó ekki öruggt. Peregrin © myndir Húnbogi Valsson Skrifað af Emil Páli 18.04.2009 23:00VerksmiðjuskipEkkert er vitað um þessi verksmiðjuskip, hvorki hvaðan þau eru eða hvar myndirnar eru tekar, en ljósmyndari er Húnbogi Valsson. Myndirnar gætu allt eins verið teknar við Færeyar sem Grænland. Verksmiðjuskip © myndir Húnbogi Valsson Skrifað af Emil Páli 18.04.2009 22:08Polar Nataarnaq GR. 2-215Sýnist okkur sem myndin sé tekin á Grænlandi, þó það sé ekki víst og að nafn togarans sé Polar Nataarrmo, en um það erum við ekki heldur vissir. Skrifað af Emil Páli 18.04.2009 22:05Langvin M-14-AUm þennan togara er ekkert vitað, nema hvað kallmerkið á honum bendir til að hann sé norskur. Þá er ekki vitað hvar myndin er tekin. Óskar Franz var ekki lengi að ráða í gátuna og kom þá í ljós að þetta er Langvin M-19-A sem í dag er raunar Melkart - 2- frá Murmansk í Rússlandi. Norskur togari Langvin M-19-A © mynd Húnbogi Valsson Skrifað af Emil Páli 18.04.2009 00:11Sigurgeir Sigurðsson RE 801228. Sigurgeir Sigurðsson RE 80 © mynd Tryggvi Sigurðsson Skrifað af Emil Páli 18.04.2009 00:08Ver II VE 118356. Ver II VE 118 © mynd úr safni Tryggva Sigurðssonar Skrifað af Emil Páli 18.04.2009 00:04Sigurbjörg Þorsteins BA 165626. Sigurbjörg Þorsteins BA 165 © mynd Tryggvi Sigurðsson Skrifað af Emil Páli |
Eldra efni
Um mig Nafn: Þorgeir BaldurssonFarsími: 8620479Tölvupóstfang: thorgeirbald62@gmail.comHeimilisfang: Reynihlið 15 D 604 HörgárbyggðStaðsetning: HörgárbyggðUm: Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist SjávarútvegiTenglar
Flettingar í dag: 526 Gestir í dag: 38 Flettingar í gær: 1455 Gestir í gær: 74 Samtals flettingar: 991947 Samtals gestir: 48545 Tölur uppfærðar: 21.11.2024 10:27:28 |
© 2024 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is