Færslur: 2009 Apríl

17.04.2009 13:11

Röstin GK 120 í útgerð á ný

Einn af frægari bátum sögunnar sem undanfarin ár hefur borið nafnið Röstin GK 120 er komin til Njarðvíkur þar sem hann verður tekin upp í slipp til viðgerðar m.a. á gír, en TT Luna ehf sem er nú eigandi bátsins mun hefja í sumar vonandi útgerð á honum að nýju. Bátur þessi hefur borið mörg nöfn og var í upphafi afturbyggður, en eftir endurbyggingu varð hann frambyggður. Hann varð frægur fyrir allmörgun árum er hann flutti nánast fullfermi af smygluðum Séniver hingað til lands frá Belgíu og var lengi eftir það kallar Séniver-báturinn, þó hann hafi þá heitað Ásmundur GK 30.


               923. Röstin GK 120 í Njarðvíkurhöfn í morgun © mynd Emil Páll 2009

17.04.2009 12:06

Árni Friðriksson RE 200 í Keflavík

Snemma í morgun hafði hafrannsóknarskipið Árni Friðriksson RE 200 stutta viðdvöl á ytri-höfninni í Keflavík og tók Emil Páll þá þessar myndir.




   2350. Árni Friðriksson RE 200 rétt framan við hafnargarðinn í Keflavík í morgun © myndir Emil Páll 2009.

17.04.2009 06:23

Stungið saman nefjum

Þessa skemmtilegu mynd tók Þorgeir Baldursson af stefnum togaranna Mars RE 205 og Sólbaki EA 1 í Reykjavíkurhöfn fyrir tæpum hálfum mánuði.


       Mars RE 205 og Sólbakur EA 1 stynga saman nefjum © mynd Þorgeir Baldursson 2009

17.04.2009 06:20

Sólbakur, Mars og Klakkur


 Togararnir Sólbakur, Mars og Klakkur í Reykjavíkurhöfn © mynd Þorgeir Baldursson 2009

17.04.2009 06:14

Snorri Sturluson VE 28


                             Snorri Sturluson VE 28 © mynd Þorgeir Baldursson

17.04.2009 06:11

Hólmatindur SU 1


                             2332. Hólmatindur SU 1 © mynd Þorgeir Baldursson

17.04.2009 06:08

Gullver NS 12


                               1661. Gullver NS 12 © mynd Þorgeir Baldursson

16.04.2009 06:53

Litlafell


 

                               2201. Litlafell © myndir Þorgeir Baldursson 2009

16.04.2009 06:51

Elding


                                       1047. Elding © mynd Þorgeir Baldursson 2009

16.04.2009 06:49

Bjarni Sæmundsson og Árni Friðriksson


               Bjarni Sæmundsson og Árni Friðriksson © mynd Þorgeir Baldursson 2009

16.04.2009 06:46

Dröfn RE 35


                            1574. Dröfn  RE 35 © mynd Þorgeir Baldursson 2009

16.04.2009 06:44

Magni


                             2686. Magni © mynd Þorgeir Baldursson 2009

16.04.2009 06:41

Sigurvin


                                2293. Sigurvin © mynd Þorgeir Baldursson 2009

15.04.2009 21:43

Goði AK 50 ex Mundi Sæm SF 1

Fyrirtækið Lundaberg ehf., á Akranesi sem á dögunum keypti Munda Sæm SF 1 hefur nú gefið bátnum nafnið Goði AK 50.


                      1631. Mundi Sæm SF 1 nú Goði AK 50 © mynd Emil Páll

15.04.2009 00:11

Ákinn


                                 6753. Ákinn © mynd Emil Páll 2009

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1318
Gestir í dag: 13
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1120444
Samtals gestir: 52254
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 05:49:23
www.mbl.is