Færslur: 2009 Maí28.05.2009 11:01Gullhólmi SH 201264. Gullhólmi SH 201 © myndir Emil Páll maí 2009 Skrifað af Emil Páli 28.05.2009 08:37Majken FD 812 ToftirMajken FD 812 © mynd þorgeir baldursson 2009 Þessi færeyski linubátur var að veiðum þegar Sólbakur átti leið hjá og af aflabrögðum hjá frændum okkar var fiskurinn fremur smár Skrifað af Þorgeir 25.05.2009 00:16Sigurður Pálmason HU 3331016. Sigurður Pálmason HU 333 © mynd Birgir Karlsson Skrifað af Emil Páli 25.05.2009 00:11Steinunn SH 1671134. Steinunn SH 167 í Njarðvíkurslipp © mynd Emil Páll í maí 2009 Skrifað af Emil Páli 25.05.2009 00:06Þórður Jónasson EA 350264. Þórður Jónasson EA 350 © mynd Snorri Snorrason Skrifað af Emil Páli 24.05.2009 14:16HólmavíkGunnar Th. sem að undanförnu hefur verið duglegur að senda okkur myndir til birtingar var sl. fimmtudag á ferð á Hólmavík og tók þá eftirfarandi myndasyrpu, raunar innheldur syrpan 10 myndir en við birtum 5 þeirra nú og hinar síðar. Að sjálfsögðu sendum við honum bestu þakkir fyrir, en í tveimur tilfellana birtist einnig eftir hann umsögn um viðkomandi bát. 7382. Bensi Egils ST 13 ´ 2032. Ólafur Jóhannsson ST 45 ex Sævar Guðjóns ST 45, en nýlega hefur verið skipt um nafn á bátnum og er núverandi eigandi ÓBH útgerð ehf., á Hólmavík. 5796. Kristín Um þennan bát hefur áður verið fjallað um hér á síðunni, en hann hét upphaflega Elín KE 27, en Kristínarnafnið hefur hún borið síðan og var á tímabili í eigu Erlings Brim Ingimundarsonar, sem fjallað var um hér á síðunni fyrir nokkrum dögum og fyrirtæki hans Ísgoggar. 5123. Mori ST 113 Um þennan bát segir Gunnar Th.: Súðbyrðingur sem muna má sinn fífil fegurri. Þennan bát keypti ég fyrir tveimur árum og tók úr honum þann vélbúnað sem ekki var þá búið að stela. Fleiri myndir af Mora og vélarúrtökunni á ég til og sendi þær fljótlega.
6123. Rut
Um þennan segir Gunnar Th: "Án þess ég muni það nákvæmlega giska ég á að þetta sé fyrrum Harry HF í eigu Óla heitins Ólsen, fyrrum vélstjóra hjá Gæslunni. Hann réri Harry frá Suðureyri á sumrum meðan ég var þar". Skrifað af Emil Páli 24.05.2009 00:00Rósa HU 294876. Rósa HU 294 Aðgerð á dekki Trollið tekið inn 1940. Rósa HU 294 í Noregi © myndir Birgir Karlsson Skrifað af Emil Páli 23.05.2009 13:16Grindhvala veiðar i morgun Hvalvik i Færeyjum © mynd þorgeir baldursson 2009 Skrifað af Þorgeir 23.05.2009 10:04HrefnuveiðibyssaHrefnuveiðibyssan á Jóhönnu ÁR 206 © mynd Emil Páll maí 2009 Skrifað af Emil Páli 23.05.2009 00:016 óþekktir á SiglufirðiFyrir nokkrum mánuðum birtum við á áttunda tug mynda sem okkur barst frá síldarárunum á fjórða áratug síðustu aldar á Siglufirði. Bæði voru það myndir af bátum, sem og síldarverkun í landi og annað því tengt. Síðan gerðum við hlé á birtingu, en nú koma loka myndirnar úr þessum pakka, en það eru sex myndir af síldveiðiskipum sem við vitum engin deili á, að vísu sést VE á einum þeirra, en það dugar ekki til að við þekkjum viðkomandi bát. Óþekkt síldveiðiskip á Siglufirði um eða upp úr 1930 © myndir Kiddi Hall Skrifað af Emil Páli |
Eldra efni
Um mig Nafn: Þorgeir BaldurssonFarsími: 8620479Tölvupóstfang: thorgeirbald62@gmail.comHeimilisfang: Reynihlið 15 D 604 HörgárbyggðStaðsetning: HörgárbyggðUm: Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist SjávarútvegiTenglar
Flettingar í dag: 2696 Gestir í dag: 15 Flettingar í gær: 4063 Gestir í gær: 33 Samtals flettingar: 1121822 Samtals gestir: 52256 Tölur uppfærðar: 18.1.2025 06:10:23 |
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is