Flokkur: blogg

23.12.2007 00:30

Jólamynd Húsavik 2007


Jólamynd frá Húsavik  Lágey ÞH 265 við bryggju  mynd Þorgeir

21.12.2007 12:39

Gömul loðnuskip


Hver er saga þessar 3 skipa Júpiters þh ,Vikingur Ak og Sigurður Ve

18.12.2007 23:01

Skötuveisla um borð i Húna 2


Hinn mikli ferðagarpur Elli P fær sér skötu á disk um borð i Húna i kvöld en fullt var i veisluna og verður henni framhaldið annað kvöld á sama tima eða kl 18/30 þess má ennfremur geta að mjög góður rómur var gerður að veislunni.
Set inn fleiri myndir i myndaalbúm á morgun

18.12.2007 11:09

Brimnes Re 27

Brimnes Re 27 landaði á Akureyri i gær og var aflinn 550 tonn af þorski og 100 tonn af ýsu  sem að veiddist i norsku lögsögunni og hélt skipið til veiða i nótt eftir löndun og er ætlunin að vera i landi i Reykjavik yfir hátiðirnar

17.12.2007 01:42

Hrimbakur Ea 306 á landleið

Hrimbakur EA 306 á siglingu með fullfermi af karfa sem að fengust á fjöllunum og þurftu skipin að sigla 1 1/2 - 2 sólahringa með aflann  norður til Akureyrar  skipstjóri var Stefán B Aspar

17.12.2007 01:01

Jóhann Gislasson Ár 42

Jóhann Gislasson Ár 42  sem að var smiðaður fyrir Gletting i þorlákshöfn 1990 i Gdansk i Póllandi þarna voum við að mæta honum á skagagrunni og skipstjórinn var Július Kristjánsson og ef ég man rétt var skipið i leigu hjá ÚA Július er núverandi skipstjóri á rækjufrystiskipinu Otto  (ex Dalborg Ea 317 )sem að er gert út á veiðar á flæmingjagrunni

16.12.2007 22:14

Stakfell Þh 360


Hérna kemur myndin af Stakfellinu Þh 360 er ekki rétt munað hjá mér að skipið hafi endað undir rússnesku flaggi eða hafa menn einhverja vitneskju um það eða hvar það er niðurkomið

15.12.2007 01:30

Svalbakur Ea 302


Svalbakur Ea 302 á togveiðum á frimerkinu á selvogsbanka  1 mai1993. Hver er saga hans

13.12.2007 23:44

Hafbjörg Ea 23 ssnr 62


Hafbjörg Ea 23 við slippkantinn seint á 9 áratug siðustu aldar hver kann sögu hennar

13.12.2007 15:14

Július Havsteen Þh 1

Július Havsteen Þh 1  á siglingu á eyjafirði  en skipið var smiðað á Akranesi  1977 hver er saga þess

12.12.2007 18:10

Partrollsveiðar

  1.  

  Sólbakur  Re 207og Árbakur Re 205 stunduðu þessar veiðar á þessu ári en hættu þvi i haust þegar aðalvél Sólbaks bilaði Bliki Ea 12 og Oddeyrin Ea 210  voru á partrolli i smugunni  1994 Þórunn Sveinsdóttir Ve 401 og Bylgja Ve 75 stunduðu partrollsveiðar hér á árurm áður  og væri gaman að vita hver afli þeirra var i tonnum talið

07.12.2007 14:51

Siggi Gisla EA 255

Nýr bátur af gerðinni Seigur 1100, Siggi Gísla EA 255, kom til heimahafnar i Hrisey  sennipartinn i gær Það er Útgerðarfélagið Hvammur í Hrísey sem er eigandi að bátnum. Er þetta fjórða nýsmíðin á árinu hjá Siglufjarðar-Seig, en Seigur 1100 er 11 metra langur, 3,3 metra breiður og mælist 12,83 brúttotonn.

06.12.2007 19:55

Kóngurinn i syngandi sveiflu


Hallbjörn Hjartarsson i kunnuglegri sveiflu á Brodway 1985 en það ár var Ágústa Björnsdóttir  frá Akureyri Islandsmeistari i Freestyle danskeppni

06.12.2007 13:28

Skódi á leið á sjó


svona er farið að þegar þarf að koma skóda um borð bara komið á fullri ferð nauðhemlað skrúfaðar niður rúðurnar plankanum stungið i gegn og svo bara öskrað hifopp og þar með er málið úr sögunni

06.12.2007 08:18

Klara Sveinsdóttir Su


Hvað er vitað um þetta skip saga þess  og hver hver urðu örlög  þess.

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1318
Gestir í dag: 13
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1120444
Samtals gestir: 52254
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 05:49:23
www.mbl.is