17.09.2022 12:35

Birtingur Nk 124

                                                                   1293 Birtingur Nk 124 á siglingu á Eyjafirði mynd þorgeir Baldursson 

08.09.2022 16:18

Björgunaræfing um borð í Ljósafelli

08. 09. 2022

Björgunaræfingar eru haldnar með reglubundnum hætti um borð í skipum Loðnuvinnslunnar. Ein slík var haldin í dag þegar Ljósafellið lagði úr höfn eftir hádegið þar sem áhöfnin skaut upp neyðarblisum. Áður en æfingin hófst var lögreglu og slökkvilið var gert viðvart.

Forvarnir og fræðsla um borð í skipum fer að stórum hluta fram í gegnum nýliðafræðslu sem skipstjórnendur sinna og einnig á reglulegum björgunaræfingum en það er hluti skylduverkefna áhafna. Kröfur um tíðni æfinga á fiskiskipum 15 m. eða lengri er einu sinni í mánuði samkvæmt reglugerð um öryggi fiskiskipa. Tilgangurinn með þeim er að undirbúa áhöfnina hvernig bregðast eigi við ef neyðarástand skapast.

Á síðasta ári var Hoffellið samtals stopp í 40 daga, en þar voru framkvæmdar 11 æfingar. Ljósafellið stoppaði tvisvar og þá samanlagt í 5-6 vikur, þar voru framkvæmdar 11 æfingar og uppfylla skipin því þær kröfur sem gerðar eru. Heimasiða Loðnuvinnslunnar 

Ljósmynd: Þorgeir Baldursson
Ljósmynd: Þorgeir Baldursson
Ljósmynd: Þorgeir Baldursson
Ljósmynd: Þorgeir Baldursson
Ljósmynd: Þorgeir Baldursson
Ljósmynd: Þorgeir Baldursson
Ljósmynd: Þorgeir Baldursson
Ljósmynd: Arnfríður Eide

07.09.2022 23:45

Norröna á Seyðisfirði

                              Norröna  á Seyðisfirði i dag 7 sepember 2022 mynd þorgeir Baldursson 

07.09.2022 03:11

Sigriður á Fáskrúðsfirði

                 Fiskeldisbáturinn Sigriður á siglingu i Fáskrúðsfirði mynd þorgeir Baldursson 2022

06.09.2022 22:22

Þórir SF 77 á toginu fyrir austan

                                  2731 Þórir SF 77 á togslóð fyrir austan land mynd þorgeir Baldursson 2022

25.08.2022 13:44

Óvist hvað verður um pramman

                        Fóðurpramminn við bryggju á Reyðarfirði i gær mynd þorgeir Baldursson 24 ágúst 2022

                                  Fóðurpramminn mynd þorgeir Baldursson 24 ágúst 2022

                     það er talsvert verk að tæma fóðrið úr prammanum mynd þorgeir Naldursson 24 ágúst 2022

 

Ekki ligg­ur fyr­ir hvað gert verður við flakið af fóðurpramm­an­um sem sökk í Reyðarf­irði í byrj­un síðasta árs. Hon­um var lyft af botni fjarðar­ins um síðustu helgi og hef­ur nú verið færður að bryggju á Reyðarf­irði þar sem hann sit­ur á botn­in­um á meðan fóðrinu er dælt úr hon­um. Muninn hafi sokkið vegna veðurs og ísingar Frétt af mbl.is Mun­inn hafi sokkið vegna veðurs og ís­ing­ar Fóðurpramm­inn Mun­inn var í eigu Laxa fisk­eld­is, nú Ice Fish Farm. Hann sökk í byrj­un janú­ar á síðasta ári. Talið er að hann hafi sokkið vegna ill­viðris og ís­ing­ar. Hann var mann­laus. Lesa má nán­ar um málið í Morg­un­blaðinu í dag.

22.08.2022 22:36

Skinney SF 20

                                2732 Skinney SF 20 á Austfjarðamiðum mynd þorgeir Baldursson 2022

                                                     2732 Skinney SF20 mynd þorgeir Baldursson 2022

22.08.2022 20:54

Trollið tekið

                                              Stroffan sett á belginn mynd þorgeir Baldursson 2022

                                                         Hift i Gilsinn mynd þorgeir Baldursson 2022

                                pokinn kominn inná dekk 4 tonn blandaður afli mynd þorgeir Baldursson 

19.08.2022 22:06

Selja dótturfélagi Sólborgu á 12,3 milljarða

                                                     3013 Sólborg RE 27 Mynd þorgeir Baldursson 18 ágúst 2022

Stjórn Útgerðarfé­lags Reykja­vík­ur hf. (ÚR) hef­ur ákveðið að selja frysti­tog­ar­ann Sól­borgu RE-27 ásamt allri afla­hlut­deild ÚR í mak­ríl, loðnu, veiðiheim­ild­ir í Bar­ents­hafi og 11,42% af afla­heim­ild­um í gullaxi, að því er fram kem­ur í til­kynn­ingu frá fé­lag­inu.

Þar seg­ir að kaup­and­inn sé óstofnað dótt­ur­fé­lag að fullu í eigu ÚR og að sölu­verðmætið sé 12,3 millj­arðar króna. Þá var bók­fært virði eign­anna 41,7 millj­ón­ir evra um síðustu ára­mót, jafn­v­irði um 5,8 millj­arða ís­lenskra króna, eða um 8,3% af eign­um ÚR eins og þær voru um síðustu ára­mót í sam­stæðuárs­reikn­ingi ÚR.

Áhöfn­inni sagt upp í sum­ar

Áætlan­ir ÚR gera ráð fyr­ir að skipið verið gert út í óbreyttri mynd í eigu hins óstofnaða fé­lags.

Fyrr í sum­ar var sagt frá því að allri áhöfn Sól­borg­ar hefði verið sagt upp og að til stæði að kaupa annað skip.

Run­ólf­ur Viðar Guðmunds­son, fram­kvæmda­stjóri, seg­ir í sam­tali við 200 míl­ur að ekki sé til skoðunar nú að festa kaup á nýju skipi. „Þegar verið er að reka stórt fyr­ir­tæki er alltaf verið að skoða marga mögu­leika og sí­fellt þörf á að taka ákv­arðanir eft­ir breytt­um aðstæðum,“ seg­ir hann og kveðst ekki ætla að tjá sig öðru leiti.

Þegar til upp­sagn­anna kom í sum­ar hafði ÚR gert skipið út í minna en ár, en upp­haf­leg­ur til­gang­ur kaupa ÚR á Sól­borgu var sagður vera veiðar í Bar­ents­hafi. Lög­saga Rúss­lands lokaðist fyr­ir ís­lensk­um skip­um í kjöl­far inn­rás­ar Rúss­lands í Úkraínu.

Lokun lögsögu ástæða uppsagna?

Frétt af mbl.is

Lok­un lög­sögu ástæða upp­sagna?

Frétt­in var upp­færð kl 16:04 með svör­um Run­ólfs Viðars Guðmunds­son­ar.

heimild mbl.is 

18.08.2022 14:35

Danskt varðsskip i slippnum á Akureyri

                                                     Danskta varðskipið    mynd þorgeir Baldursson  2022

 

 

 

17.08.2022 00:18

Ljósafell og Hoffell i Heimahöfn

            1277 Ljósafell SU 70 og   3035  Hoffell SU 80 við Bryggju á Fáskrúðsfirði i dag mynd þorgeir Baldursson 

 

Hoffell verður í fyrramálið með rúm 1.300 tonn af Makríl.   Veiðin var mjög róleg fyrri hluta túrsins.   Veiðin glæddist síðan í lokin og fékk Hoffellið 1.000 tonn síðustu 40 tímanna.

Hoffell hefur fengið rúm 5.000 tonn af makrílvertíðinni þar af 4.600 tonn af Makríl.

Hoffell fer út strax að lokinni löndun. 

Ljósafell kom inn í morgun með tæp 100 tonn.  Aflinn var 40 tonn þorskur, 35 tonn Ufsi, 15 tonn karfi, 10 tonn Ýsa og annar afli.

11.08.2022 23:17

Davið og Goliat á Fáskrúðsfirði

    2992  Baldvin Njálsson Gk 400 og fiskeldisbáturinn saga 2932 á Fáskrúðsfirði i vikunni mynd þorgeir Baldursson 

07.08.2022 13:53

Springnum sleppt

                                                  Springnum sleppt mynd þorgeir Baldursson 2022

                                   springnum sleppt  með miklum tilþrifum mynd þorgeir Baldursson 2022

                                        Ljósafell su heldur til veiða Friðrik Mar og Adda á bryggjunni 

05.08.2022 13:52

Tanað á miðunum á Ljósafelli su 70

Mikil veðurbliða er nú á austfjarðamiðum reyndar svo góð að  nokkrir skipverjar 

á isfisktogaranum Ljósafelli su 70 lögðust i Sólbað eftir hádegið i dag enda 

hitastigið um 16 stig og glampandi sól og er veðurspáin góð fyrir næstu daga

hlýast norðan og austanlands og fiskerii með þokkalegasta móti 

                                   Tanað á hafinu um borð i ljósfelli Su 70 mynd þorgeir Baldursson 5 ágúst 2022

                            Tanað á hafinu um borð i ljósfelli Su 70 mynd þorgeir Baldursson 5 ágúst 2022

                                            Karfapokinn að koma upp mynd þorgeir Baldursson 2022

04.08.2022 00:19

Gullver Ns i veltingi fyrir austan

                                   1661 Gullver NS 12 á Austfjarðamiðum mynd þorgeir Baldursson 2022

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1358
Gestir í dag: 166
Flettingar í gær: 1683
Gestir í gær: 115
Samtals flettingar: 608751
Samtals gestir: 25858
Tölur uppfærðar: 27.4.2024 13:00:24
www.mbl.is