14.10.2020 22:06

Jonni Ritscher úti fyrir Austfjörðum

               Leiguskip  Eimskips Jonni Ritscher á Siglingu útaf Austfjörðum i vikunni mynd þorgeir Baldursson 

11.10.2020 12:02

Rækjuveiðar í Barentshafi

 

  

 
                     Rækjuveiðar í Barentshafi 16-4 2016 mynd þorgeir Baldursson 

10.10.2020 20:30

Tveir i slippnum

                      1976 Barðinn Nk 120 og Þórir SF 77 mynd þorgeir Baldursson 30/8 -2016

09.10.2020 11:28

Fóðupramminn Gisli á Fáskrúðfirði i morgun

                         Fiskeldisbáturinn Gisli á siglingu á Fásrúðsfirði i morgun 9 okt  mynd þorgeir Baldursson 

                       Gisli á Siglingu i morgun Mynd þorgeir Baldursson 9okt 2020

                            Gisli á Siglingu i morgun Mynd þorgeir Baldursson 9okt 2020

09.10.2020 09:07

Auður Vésteins SU 88 Á Bryggjunni á Djúpavogi eftir strand

             2888 Auður Vésteins SU 88 á Djúpavogi  Mynd Þór Jónsson 5 0kt 2020

09.10.2020 08:55

Straumey EA 50

                    2710 Straumey EA 50 eftir löndun á Dalvik mynd þorgeir Baldursson 1 okt 2020

06.10.2020 22:58

Melkart í Barentshafi

                             Melkart Ex Klára Sveinsdóttir Su mynd þorgeir Baldursson 2017

03.10.2020 20:07

TF Eir og varðskipið þór á Dalvík

      TF Eir lendir á bryggjunni á Dalvík varðskipið þór í bakgrunni 16-12 2019 mynd þorgeir 

02.10.2020 22:31

Herjólfur á útleið frá vestmannaeyjum

           Herjólfur á útleið frá vestmannaeyjum 12/10 2018 Mynd þorgeir Baldursson 

01.10.2020 05:04

Grunur um smit um borð í Gullver Ns

Grunur er um að 5 einstaklingar um borð í Gullver  Ns12 

Séu smitaðir af covid 19 en skipið kom til hafnar á Seyðisfirði 

Í gærkveldi og tóku heilbriðisstarfolk á móti skipinu og mun áhöfnin fara 

Í skimun og niðurstaðan klár seinnipartinn í dag 

     1661 Gullver Ns12 við bryggju á Seyðisfirði mynd þorgeir Baldursson 

30.09.2020 20:46

Aflaverðmæti Ljósafells 1 milljarður

 Tertan sem að við fengum í dag skömmu fyrir brottförina mynd þorgeir 

    1277Ljósafell Su 70 við bryggju á Fáskrúðsfirði mynd þorgeir Baldursson 

29.09.2020 20:59

Sólrún EA151 Nýskveruð úr firsta róðri

Sólrún EA 151 kom úr sýnum firsta róðri  i gær eftir að báturinn kom úr endurbótum hjá siglufjarðaseig á siglufirði 

Aflinn var rúm 3tonn uppistaðn Þorskur hérna koma nokkrar myndir 

                                              2706 sólrún EA 151 mynd Þorgeir Baldursson 28 sept 2020

                                                      2706 Sólrún EA151  mynd þorgeir Baldursson 

                 Sólrún EA kemur úr fyrsta róðri eftir Breytingar á siglufirði mynd þorgeir Baldursson 28 sept 

            Kristján Freyr Pétursson skipst landar vænum þorski mynd þorgeir Baldursson 28sept 2020

                                            sett fast á pollann mynd þorgeir Baldursson 28sept 2020

29.09.2020 19:25

Mikil umsvif i Dalvikurhöfn

Það hefur verið mikið lif og Fjör i Dalvikurhöfn undanfarna daga og þegar ég átti leið um hafnasvæðið um miðjan dag i gær þann 28 september

Var mikið um að vera bátar að koma og fara Dragnótabátar ásamt linu og netabátum að landa og  hafa þeir verið að fiska vel 

uppistaða i þessu afla hefur verið bolta ýsa  litilræði af þorski og smotterii af öðrum tegundum sem að mestu hefur farið á markað

og Skipverjar verið mjög ánægðir með  verðið 

en Alls var landað á Dalvik og Árskósandi um 160 tonnum þennan dag  sem að skiptast svo 

Björgúlfur EA 312 97511 Kg 

Hafborg EA152    25453  Kg 

Bárður SH  81      19405  Kg

Straumey EA 50  8330   Kg

Sæbjörg EA  184 4258   kG

Sæþór EA  101   1947    Kg 

Sólrún  EA 151   3368   Kg  Ársógsandi 

                                                    2965 Bárður SH 81 mynd þorgeir Baldursson 

              pétur Pétursson  útgerðarmaður Bárðs SH kampakátur með afrakstur dagsins Mynd þorgeir Baldursson 

                      Hannes Gunnarsson  landar úr Sæbjörgu EA 184 mynd þorgeir Baldursson 

                       Straumnes EA 50 og Hafborg EA152 landa afla myn dþorgeir Baldursson 

                                    Hafborg EA 152 hefur lokið löndun  Mynd þorgeir Baldursson 

                                            Landað úr  Sæbjörgu EA 184  Mynd þorgeir Baldursson 

 

  Skipstjórarnir Guðlaugur Óli Þorláksson Hafborg EA og Vilhjámur Ólafsson Straumey EA mynd þorgeir Baldursson

                                 2047 Sæbjörg EA184 kemur til Löndunnar mynd þorgeir Baldursson 

                                           Lif og fjör i löndun á Dalvik Mynd þorgeir Baldursson 
 

 

 

 

 

28.09.2020 23:38

Kappsigling til löndunnar meira á morgun

                Dragnótabátar i kappsiglingu til Dalvikur  2047 Sæbjörg  EA 184 og 2965 Bárður SH 81 á Eyjafirði i dag 28 sept 2020 mynd þorgeir Baldursson 

27.09.2020 20:04

Sæþór EA101 kemur til Dalvikur i dag

                    2705 Sæþór EA 101 kemur til Dalvikur i dag mynd þorgeir Baldursson 27 sept 2020

                                           2705 Sæþór EA 101 Mynd þorgeir Baldursson 27 sept 2020

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 933
Gestir í dag: 113
Flettingar í gær: 1683
Gestir í gær: 115
Samtals flettingar: 608326
Samtals gestir: 25805
Tölur uppfærðar: 27.4.2024 07:55:04
www.mbl.is