23.06.2019 23:36

Venus NS 150 kemur til Akranes

Það var einmunna bliða þegar Venus NS 150 kom til Akranes siðastliðið Laugardagskvöld

eftir að hafa verið i slipp á Akureyri undanfarnar vikur og nú verður skipið gert klárt til 

makrilveiða sem að munu hefjast innan skamms eða i kringum næstu mánaðarmót

               2881 Venus NS 150 mynd þorgeir Baldursson 22 júni 2019

  Theódór Þórðarsson Skipstjóri Mynd þorgeir Bald

        2881 Venus NS 150 Akraneskaupstaður i bakgrunni mynd þorgeir Bald

       Strákarnir á Venusi NS grjótharðir að vanda mynd þorgeir Baldursson 2019

         Jósep Sigurðsson Vélstjóri með afa börnin mynd þorgeir Baldursson 

     Grjótharðir skipverjar á Venusi NS150 mynd ÞB

 Sumum lá mikið á i land Mynd þorgeir Baldursson

 

23.06.2019 12:24

Kaldbakur EA 1 við slippkantinn

            2891 Kaldbakur Ea 1 við slippkantinn 20 júní 2019 mynd þorgeir 

22.06.2019 15:07

Athafnarsvæði Skipsins Akureyri

       Slippurinn Akureyri og fiskihöfnin mynd þorgeir Baldursson  2019

21.06.2019 21:53

Samherjaskip i fiskihöfninni i morgun

        Polonus Snæfell Björgúlfur og Seifur í Fiskihöfninni í morgun 

21.06.2019 21:45

Artic Cirkle og Örvar SH i slippnum i morgun

   Artic Cirkle og Örvar SH i slippnum i morgun mynd þorgeir Baldursson 

21.06.2019 19:34

Svend C í flotkvinni

     Svend C í flotkvinni í morgun mynd þorgeir Baldursson   21 júni 2019

20.06.2019 07:34

Seifur og Norwayan Jade á pollinum

        2911 Seifur og Norwayan Jade á pollinum mynd þorgeir Baldursson 

19.06.2019 19:41

Björg EA 7

                       2894 Björg EA 7 mynd þorgeir Baldursson 2019

                         2894 Björg EA 7 mynd þorgeir Baldursson 2019

                                   2894 Björg EA 7 mynd þorgeir Baldursson

19.06.2019 19:38

Kaldbakur EA 1 við frystihús ÚA

  

             2891 Kaldbakur EA 1 við frystihús ÚA mynd þorgeir Baldursson 2019

                       2891 Kaldbakur EA 1 mynd þorgeir Baldursson 2019

                        2891 Kaldbakur EA1 mynd þorgeir Baldursson 2019

19.06.2019 15:38

Björg EA 7 og Kaldbakur EA 1

  

          2891 Kaldbakur EA 1 og 2894 Björg EA 7 mynd þorgeir Baldursson 2019

19.06.2019 07:15

Björg EA 7

                              2894 Björg EA  7 Mynd þorgeir Baldursson 2019

18.06.2019 23:41

Snæfell EA 310

                        1351 Smæfell EA 310 Mynd þorgeir Baldursson 2019

18.06.2019 21:46

Bliða SH 277 Strandar i Breiðafirði i dag

    1178 Bliða SH 277  Aðsend mynd af vefmyndavel 

Fiski­skipið Blíða SH-277, sem steytti á skeri skammt und­an Stykk­is­hólmi upp úr há­degi í dag og var strand í nokkr­ar klukku­stund­ir, náði að sigla aft­ur af stað um fjög­ur­leytið. Beðið hafði verið eft­ir flóði og þegar aðstæðurn­ar sköpuðust komst skipið aft­ur á flot.

Autt hafið við Stykkishólm að Blíðu sigldri á brott. Hún ...

Autt hafið við Stykk­is­hólm að Blíðu sigldri á brott. Hún er kom­in í höfn. Vef­mynda­vél

Nú er Blíða kom­in í höfn í Stykk­is­hólmi þar sem ástand skips­ins verður metið. Eft­ir nokk­urra stunda bið rétt­ist skipið af, komst á flot og gat siglt á eig­in vélarafli til hafn­ar, sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá Land­helg­is­gæsl­unni.

Skip strandaði við Stykkishólm

Frétt af mbl.is

Skip strandaði við Stykk­is­hólm

Nokk­ur viðbúnaður var á vett­vangi þegar skipið strandaði. Björg­un­ar­skip frá Björg­un­ar­sveit­un­um mætti á vett­vang og þyrla Land­helg­is­gæsl­unn­ar. Aldrei var þó tal­in veru­leg hætta á ferð og bless­un­ar­lega komst skipið aft­ur á flot þegar féll að.

Eng­an sakaði og verið er að kanna ástand skips­ins.

Blíða SH-277, sem er í miðjunni, hallaði nokkuð á skerinu ...

Blíða SH-277, sem er í miðjunni, hallaði nokkuð á sker­inu þar sem skipið hafði strandað. Eft­ir fá­ein­ar klukku­stund­ir náði að rétta skipið aft­ur af og það sigldi til hafn­ar.Vef­mynda­vél

Heimild mbl.is 

14.06.2019 07:57

Sleipnir Ve 83

       968 Sleipnir Ve 83 Ex  Glófaxi VE 300 Mynd Tryggvi Sigurðsson 

14.06.2019 07:52

Sigurður VE 15

  

         2883 Sigurður Ve 15 að koma inn til Eyja mynd Tryggvi Sigurðsson 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Móasiða 4f Akureyri

Staðsetning:

Akureyri

Heimasími:

4626947

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 410
Gestir í dag: 84
Flettingar í gær: 1127
Gestir í gær: 163
Samtals flettingar: 9692087
Samtals gestir: 1366068
Tölur uppfærðar: 20.1.2020 10:43:49
www.mbl.is