19.10.2018 19:40

Árni Friðriksson RE 200 á Akureyri i morgun

i morgun kom Árni Friðriksson RE til hafnar á Akureyri og var erindið að hvila 

mannskapinn og setja rannsóknateymi i land og mun skipið halda til nýrra

verkefna strax i næstu viku sennilega  seinnipartinn á miðvikudag 

 

  2350 Árni Friðriksson RE 200 kom til Akureyrar i morgun 19 okt mynd þorgeir

       Lagst að bryggju i morgun mynd þorgeir Baldursson 19 okt 2018

      vel bundið fram á miðvikudag mynd þorgeir Baldursson 2018

18.10.2018 22:17

Orri á Gullver Ns 12 kastar trollinu

Vinur minn Orri sem að er stýrimaður á Gullver NS12 var að kasta trollinu 

snemma morguns á heimaslóðinni fyrir austan hérna koma nokkrar 

myndir handa ykkur á Gullver

                  1661 Gullver Ns 12 mynd þorgeir Baldursson 2018 

 

              birjað að slaka Hlerunum  Mynd þorgeir Baldursson 2018

                 Og birjað að keyra út togvirinn mynd Þorgeir Baldursson 2018
 
 

18.10.2018 20:03

Þorbjörn kaupir Grænlenskan frystitogara

Undirritaður hefur verið kaupsamningur vegna kaupa Þorbjarnar hf. á frystitogaranum Sisimiut.

Frystitogarinn er í eigu Royal Greenland í Grænlandi.

Skipið var smíðað í Noregi árið 1992 fyrir Skagstrending hf. á Skagaströnd og hét þá Arnar HU 1

og var selt til Grænlands árið 1996.

Sisimiut er 67 metra langur og 14 metra breiður. Skipið er vel útbúið til flakavinnslu.

Þorbjörn hf. fær skipið afhent næsta vor og verður gert út á sama hátt og frystitogarar fyrirtækisins síðastliðin ár.

Það er spenn­andi að fá þetta skip í flot­ann okk­ar,” seg­ir Ei­rík­ur Óli Dag­bjarts­son út­gerðar­stjóri hjá Þor­birn­in­um hf. í Grinda­vík.

Síðastliðinn mánu­dag var und­ir­ritaður kaup­samn­ing­ur um kaupa Þor­bjarn­ar hf. á frysti­tog­ar­an­um Sisimiut

sem er í eigu Royal Green­land í Græn­landi. Skipið var smíðað í Nor­egi 1992 fyr­ir Skag­strend­ing hf á Skaga­strönd og hét þá Arn­ar HU 1 og selt til Græn­lands 1996.

Ei­rík­ur Óli seg­ir skipið vera í sér­stak­lega góðu standi og  nán­ast eins og nýtt. Um­gengn­in hafi verið til strakr­ar fyr­ir­mynd­ar.

„Við frétt­um nú í sum­ar að þetta skip væri til sölu og það vakti strax áhuga okk­ar.

Það hent­ar  líka vel fyr­ir út­gerð Þor­bjarn­ar­ins og áhersl­ur okk­ar.

Sisimiut er til dæm­is með öfl­uga vinnslu­línu; þrjá haus­ara og jafn marg­ar flök­un­ar­vél­ar sem má stilla sam­kvæmt stærð hrá­efn­is hverju sinni. Það er greini­legt að þegar Skag­strend­ing­arn­ir létu hanna og smíða skipið á sín­um tíma hef­ur verið vandað til verka, og margt gott hef­ur bæst við síðan,“ seg­ir Ei­rík­ur Óli.

Sisimiut er 67 metra lang­ur og 14 metra breiður. Skipið verður af­hent Þor­birni hf. næsta vor eða snemm­sum­ars. Það verður gert út á sama hátt og frysti­tog­ar­ar fyr­ir­tæk­is­ins sem fyr­ir eru; það er Hrafn Svein­bjarn­ar­son GK 255 og Gnúp­ur GK 11. Einnig ger­ir fyr­ir­tækið út línu­bát­ana  Sturlu, Hrafn og Valdi­mar.

Ekki hef­ur verið ákveðið hvaða nafn Sisimiut fær komið í eigu Þor­bjarn­ar­ins  - eða hvort gerðar verði ein­hverj­ar frek­ari breyt­ing­ar á skipa­stól út­gerðar­inn­ar.

 

            2173 Arnar HU 1 mynd þorgeir Baldursson 1996

 

Frétt Kristín Sigurjóndóttir
Mynd: af vef

          Sisimiut EX  Arnar Hu 1 mynd þorgeir Baldursson 2011 

        2173 Arnar HU 1 mynd þorgeir Baldursson 1996

 

18.10.2018 10:58

Huginn Ve 55 á Lokametrunum i Póllandi

Hann er orðinn Glæsilegur Huginn Ve 55 en hann hefur verið i lengingu og miklum 

breytingum i póllandi siðan snemma i sumar en nú sér fyrir endan á þessu 

og er von til þess að skipið verði afhent i birjun nóvember 

Það var skvering á lestum, breyting á skiljara og rennum, breyting á uppröðun á efra dekki,

upptekkt á hjálparspilum og fremri dekkkrana,

almálun bæði úti og inni, endurnýjun á RSW-lögnum og lokum og því tengdu og hellingur í viðbót

     2411 Huginn VE55 mynd Guðmundur Sigurðsson 17 okt 2018

18.10.2018 10:17

Ljósafell tekur Trollið

 

                     1277 Ljósafell Su 70  mynd Jóhann Jóhannsson 

18.10.2018 10:14

Björgúlfur EA 312

            2892 Björgúlfur EA 312  Mynd þorgeir Baldursson 2018

17.10.2018 22:08

Knörrinn á heimleið á Eyjafirði

                306  Knörrinn Á Eyjafirði mynd þorgeir Baldursson 2018

    306 Knörrinn og Kaldbakur mynd þorgeir Baldursson 2018

17.10.2018 22:01

Bergey VE 544

                    2744 Bergey Ve 544 mynd þorgeir Baldursson 2018

17.10.2018 18:20

Sólberg ÓF 1 i slipp á Akureyri

I morgun var einn öflugasti frystitogari landsins Sóllbergið ÓF 1 tekið uppi flotkvinna á Akureyri

og skömmu siðar var birjað að þvo skipið að utan og siðan verður farið að vinna i Stýrinu

og að endingu verður skipið botnmálað og sinkað  og verður þessu væntanlega lokið um helgina   

en hérna koma nokkrar myndi frá þvi i morgun og um miðjan dag

sem að voru teknar frá ýmssum sjónarhornum 

 

 

 
 

           2917 Sólberg ÓF 1  mynd þorgeir Baldursson 17 okt 2018

                    Sólberg ÓF og Sleipnir  mynd þorgeir Baldursson 2018

         Sólbergið siglir inni Flotkvinna mynd þorgeir Baldursson 2018

                   Siglt inni Kvinna mynd þorgeir Baldursson 2018

       Verið að rétta Sólbergið af i sleðanum mynd þorgeir Baldursson 2018

                  Glæsilegur i Flotkvinni  Mynd þorgeir Baldursson 2018

          Sólbergið ÓF1 i kvinni i dag mynd þorgeir Baldursson  2018

        2917 Sólberg ÓF 1 i slippnum i dag Mynd þorgeir Baldursson 2018

              2917   Sólberg  i Flotkvinni i dag mynd þorgeir Baldursson 2018

    2917 Sólberg ÓF1 Mynd þorgeir Baldursson 

                          2917  Sólberg ÓF 1mynd þorgeir Baldursson 2018

                     2917 Sólberg ÓF 1 mynd þorgeir Baldursson 2018

        Sólberg ÓF 1 Þvottur Hafinn mynd þorgeir Baldursson 2018

 

                             Þvegið af kappi mynd þorgeir Baldursson 2018 

                        Stýrið  þrifið mynd þorgeir Baldursson 2018

                 Skuturinn þrifinn mynd þorgeir Baldursson 2018
       2917 Sólberg ÓF 1 i flotkvinni i dag mynd þorgeir Baldursson 2018

16.10.2018 17:56

Bjarni ólafsson AK 70 nýskveraður á Akureyri

 

     2909 Bjarni Ólafsson AK 70 við slippkantinni dag mynd þorgeir Baldursson 

16.10.2018 10:20

Bergur VE 44

                    2677 Bergur VE 44 mynd þorgeir Baldursson 2018

16.10.2018 10:17

Frosti Þh 229

                             2433 Frosti ÞH 229 mynd þorgeir Baldursson 

16.10.2018 06:56

Neptune og Poseidon

               1412 Poseidon og 2266 Neptune  mynd þorgeir Baldursson 

 

15.10.2018 17:31

Mettúr á Blæng NK 125

                  1345 Blængur Nk 125 mynd þorgeir Baldursson 2017

 

Stærsta túr frysti­tog­ar­ans Blængs NK á Íslands­miðum er nú lokið eft­ir 40 daga veiðiferð, en afli tog­arr­ans var 900 tonn upp úr sjó, að verðmæti 225 millj­óna króna. Blæng­ur kom til hafn­ar í Nes­kaupstað í gær og var uppistaða afl­ans ufsi og karfi, en tog­ar­inn milli­landaði á Ak­ur­eyri 27. sept­em­ber.

Theo­dór Har­alds­son var skip­stjóri fyrstu tíu daga veiðiferðar­inn­ar og síðan tók Bjarni Ólaf­ur Hjálm­ars­son við, en að hans sögn var jöfn og góð veiði all­an tím­ann

Að lönd­un lok­inni mun Blæng­ur halda til Ak­ur­eyr­ar þar sem skipið fer í slipp. Áformað er að gera nokkr­ar breyt­ing­ar á milli­dekki skips­ins en einnig verður skipt um tog­spil. Gert er ráð fyr­ir að skipið verði í slipp í fjór­ar vik­ur, að því er fram kem­ur á vef Síld­ar­vinnsl­unn­ar.???

15.10.2018 12:45

Varðskipið Óðinn i slipp

Varðskipið Óðinn verður tekið í slipp í Reykja­vík­ur­höfn í dag. Óðinn, sem er einn stærsti og merki­leg­asti safn­grip­ur Íslands, er varðveitt­ur á Grand­an­um sem hluti af Sjó­minja­safn­inu í Reykja­vík, nán­ar til­tekið við Óðins­bryggju í Vest­ur­bugt, sam­kvæmt frétta­til­kynn­ingu.

„Eins og gef­ur að skilja er varðveisla og viðhald skips af þess­ari stærðargráðu ekki ein­falt verk, en Óðinn býr svo vel að eiga fjölda holl­vina sem koma þar að mál­um. Þó svo að Óðinn hafi ekki siglt um úfin höf síðustu árin, þarf að sinna reglu­bundnu viðhaldi og núna er komið að nauðsyn­legri slipp­töku skips­ins.

Óðinn verður tek­inn í slipp í Reykja­vík­ur­höfn og verður það án efa áhrifa­rík og ánægju­leg sjón. Þar verður hann botn­hreinsaður, málaður og kannað með öxuldrátt, en ráðgert er að fram­kvæmd­in taki um tvær vik­ur. Að því loknu verður Óðni lagt aft­ur við bryggju hjá Sjó­minja­safn­inu og verður öll­um al­menn­ingi aðgengi­leg­ur og til sýn­is, eins og verið hef­ur síðustu 10 ár,“ seg­ir í til­kynn­ingu.

Varðskipið Óðinn sem var smíðað í Ála­borg í Dan­mörku árið 1959 kom til lands­ins 27. janú­ar 1960. Árið 2008 af­salaði rík­is­sjóður Óðni til Holl­vina­sam­taka Óðins og í kjöl­farið tók Sjó­minja­safnið form­lega við varðveislu skips­ins í sam­vinnu við Holl­vina­sam­tök­in.

     Varðskipið óðinn nýskverað á Eyjafirði árið 2005 mynd þorgeir Baldursson 

 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Móasiða 4f Akureyri

Staðsetning:

Akureyri

Heimasími:

4626947

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 506
Gestir í dag: 78
Flettingar í gær: 1659
Gestir í gær: 206
Samtals flettingar: 9311484
Samtals gestir: 1326730
Tölur uppfærðar: 21.7.2019 06:24:48
www.mbl.is