18.03.2020 13:25

Hákon EA 148 kemur með kolmunna til Neskaupstaðar

             2407 Hákon EA148 mynd Smári Geirsson 18 mars 2020

I nótt kom uppsjávarveiðiskipið Hákon EA 148 til Neskaupstaðar eftir erfiðan túr á Rockhall svæðið

vestur af Irlandi og var skipið á veiðum i um sólahring og var skipið með um 530 tonn sem að fara i mjöl og lýsi 

og um 400 tonn af frosnum kolmunna i heildina var túinn 9 sólahringar höfn i höfn en mikil ótið hefur verið 

á veiðisvæðinu miklar brælur og þungur sjór svo að vinnuaðstæður verið með erfiðasta móti að sögn skipverja 

Nú mun Hákon EA gera hlé á Kolmunnaveiðum næstu 3 vikur og mun skipið fara i slipp til Akureyrar 

áður en haldið verður aftur til kolmunnaveiða við Færeyjar 

 

18.03.2020 07:52

Gullver Ns með Fullfermi

Ísfisktogarinn Gullver NS kom til Seyðisfjarðar í gær með fullfermi eða 106 tonn. Aflinn var mest þorskur en einnig dálítið af karfa, ufsa og ýsu.

                 1661 Gullver NS12 mynd þorgeir Baldursson 2019

Heimasíðan ræddi við Þórhall Jónsson skipstjóra og spurði fyrst hvar skipið hefði verið að veiðum. „

    Þórhallur Jónsson skipst

Við fengum mestan hluta af aflanum í Litladýpinu og á Fætinum. Þar var fínasti þorskur.

Við fórum síðan allt vestur á Mýragrunn í leit að ufsa og ýsu en það bar takmarkaðan árangur.

Það sem helst bar til tíðinda í veiðiferðinni var það að við fengum gott veður í þrjá af þeim fjórum dögum sem við vorum að veiðum.

Það er lúxus sem við höfum ekki upplifað lengi og mikið fagnaðarefni,“ segir Þórhallur.

Gert er ráð fyrir að Gullver haldi aftur til veiða kl. 8 annað kvöld.

Heimasiða www.svn.is

 

 

 

 

16.03.2020 21:43

Alltaf líf og fjör í Grundarfirði

Togarinn Drangey Sk landaði í Grundarfirði í morgun og þá tók 

Þiðrik Unason meðfylgjandi myndir og kann ég honum bestu þakkir

Fyrir það og var mikil traffik í höfninni þennan stutta tíma

Sem að tók að landa og kara skipið en látum myndirnar tala 

   

             Málmey Sk 1 mynd þiðrik unason 

            Sigurborg Sh12 mynd þiðrik unason 2020

        Farsæll SH 30 mynd þiðrik unason 2020

      Runólfur SH Málmey Sk og Drangey Sk mynd  Þiðrik Unason  2020

   Runólfur SH 135 mynd þiðrik unason 2020

    Drangey Sk og sigurborg SH mynd þiðrik unason 2020

15.03.2020 14:49

Janus GDY 57 á Akureyri

     Janus GDY-57 ex 1293 Birtingur Nk 124 mynd þorgeir Baldursson 

12.03.2020 21:28

Guðmundur í Nesi flaggað aftur til íslands

      Guðmundur í Nesi mynd þorgeir Baldursson 2020

11.03.2020 16:56

Líf og fjör í Grundarfirði

      Hringur SH og Drangey Sk  mynd Þiðrik Unason 11 mars 2020

Talsverður fjöldi skipa hafa verið að landa í dag Í Grundarfirði 

Og tók  þiðrik Unason skipverji á Drangey Sk meðfylgjandi. 

Myndir og sendi síðunni kann ég honum bestu þakkir Fyrir 

                 Hafborg EA og Geir ÞH mynd þiðrik unason 2020

     Sigurbjörg SH.Farsæll SH. Og Helgi S SH  mynd þiðrik unason 2020

 

08.03.2020 18:47

Maggý Ve 108

            1855 Maggý Ve 108 mynd þorgeir Baldursson feb 2020

08.03.2020 13:47

Kristín Gk 457

      972 kristín Gk 457 dregur línuna á Selvogsbanka mynd þorgeir feb 2020

07.03.2020 05:13

Höfrungur111Ak 250

1902 Höfrungur111 Ak 250 á Halanum mynd þorgeir Baldursson feb 2020

06.03.2020 19:17

Tvibytna í eyjum í dag

 Sigurður VE15 norsk tvibytna og Bergur Ve mynd Óskar pétur Friðriksson 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1324
Gestir í dag: 166
Flettingar í gær: 1683
Gestir í gær: 115
Samtals flettingar: 608717
Samtals gestir: 25858
Tölur uppfærðar: 27.4.2024 12:39:04
www.mbl.is