08.03.2017 12:10

Minkandi rækjuveiði við Nýfundaland

Alvarleg þróun, segja fiskifræðingar.

Rækjuveiðar eru einn mikilvægasti þátturinn í sjávarútvegi við austurströnd Kanada. Nú horfir illa með rækjustofnana úti fyrir strönd Labrador og hluta Nýfundnalands. Kanadíska sjávarútvegsráðuneytið hefur tilkynnt að magn rækju á svokölluðu svæði 6 sé það minnsta frá því mælingar hófust. 

Samkvæmt mati sem gert var í síðustu viku eru aðeins 104.000 tonn af veiðanlegri rækju á áðurnefndu svæði sem er fjórðungi minna en árið 2015, en þarna mældust 785.000 tonn árið 2006. Á svæði 5 sem er við hliðina hefur einnig orðið fjórðungs samdráttur í magni en á svæði 4 varð lítilsháttar aukning sem gæti stafað af hafstraumum, að sögn sérfræðinga. 

Í ráðuneytinu er nú verið að vinna að veiðiráðgjöf sem birt verður í næstu viku og send stjórnvöldum og hagsmunaaðilum til umfjöllunar. 

Frá þessu er skýrt á vefnum FISHupdate.com

              Canadiskir Eftirlitsmenn Mynd þorgeir Baldursson 

 

08.03.2017 10:21

Loup Des Mers Nýr bátur til Frakklands

                                  Loup Des Mers Mynd Trefjar 2017

Ný Cleopatra 33 til Noirmoutier í Frakklandi

Bátasmiðjan Trefjar í Hafnarfirði afgreiddi nú á döguum nýjan Cleopatra bát til Noirmoutier á vesturströnd Frakklands.
Að útgerðinni stendur Christophe Corbrejaud sem jafnframt er skipstjóri á bátnum.
Nýji báturinn hefur hlotið nafnið “Loup Des Mers”. Báturinn er 11brúttótonn. “Loup Des Mers” er af gerðinni Cleopatra 33.
Aðalvél bátsins er af gerðinni FPT C90 tengd ZF286IV gír.
Siglingatæki eru frá Furuno og Simrad.
Báturinn er útbúinn til línuveiða. Báturinn er einnig útbúinn fyrir lítið troll til veiða á lifandi beitu sem notuð er við línuveiðarnar.
Öryggisbúnaður bátsins er frá Viking.
Rými er fyrir 12stk 380lítra kör í einangraðri lest. Í vistarverum er svefnpláss fyrir þrjá auk eldunaraðstöðu með eldavél, örbylgjuofn og ísskáp.
Að sögn útgerðarinnar mun báturinn verða gerður út frá Noirmoutier allt árið, reiknað er með að báturinn hefji veiðar núna um miðjan marsmánuð. 2 menn verða í áhöfn.

Heimild www.trefjar.is 

 

 

08.03.2017 10:04

Löndunnarbið i Eyjum

    Mikil og góð veiði er nú á loðnumiðunum við Snæfellsnes og svo mikil að

Löndunnarbið er núna i Eyjum Heimaey Ve 1 biður löndunnar

og Sighvatur Bjarnasson VE 81 kemur fulllestaður til hafnar um 1500 tonn 

svo að mikill uppgangur er hjá starfsfólki i fiskvinnslu og sjómönnum  i Eyjum 

Og siðan fór Herjólfur sina fyrstu ferð þetta árið i Landeyjarhöfn og gekk sú ferð að óskum 

    

  Heimaey Ve 1 og Sighvatur Bjarnasson Ve 81 Mynd óskar P Friðriksson 2017

       Huginn Ve 55 og Sigurður ve 15 Mynd Óskar P Friðriksson 2017

            Heimaey Ve 1 og Herjólfur Mynd Óskar P Friðriksson 2017

 

08.03.2017 09:59

Gulliver Ns Landar i Hafnarfirði

                       Gullver NS Mynd Elias Bjarnasson  2017

07.03.2017 14:20

millilöndun i fyrsta túr eftir12 daga veiðiferð

                     Landað Úr Blæng Nk Mynd þorgeir Baldursson 2017

                   Allur afli á Brettum mynd þorgeir Baldursson 2017

   Bjarni Ólafur Hjálmarsson skipst og Karl Jóhann Birgisson mynd þorgeir 2017

Blæng­ur NK kom til hafn­ar á Ak­ur­eyri í gær eft­ir 12 daga veiði, en þetta er fyrsta veiðiferð skips­ins eft­ir gagn­ger­ar breyt­ing­ar sem gerðar voru á skip­inu í Póllandi. Landaði skipið ein­um gámi af þorski auk þess sem þar var unnið að nokkr­um lag­fær­ing­um og breyt­ing­um á vinnslu­dekki. Þetta kem­ur fram í til­kynn­ingu á vef Síld­ar­vinnsl­unn­ar sem ger­ir skipið út.

Haft er eft­ir Bjarna Ólafi Hjálm­ars­syni skip­stjóra að þessi veiðiferð sé fyrst og fremst hugsuð til að prófa búnað um borð. Seg­ir hann að veiðarfæri og veiðibúnaður hafi reynst vel sem og skipið.

„Við höf­um að und­an­förnu verið að veiðum úti fyr­ir Norður­landi og þar hef­ur mokveiðst af ufsa og þorski. Við höf­um togað stutt á hverj­um sól­ar­hring og síðan látið reka á meðan aflinn er unn­inn. Ég reikna með að við verðum viku til viðbót­ar í þess­um fyrsta túr eft­ir breyt­ing­ar á skip­inu,“ er haft eft­ir Bjarna.

06.03.2017 21:52

183 Sigurður ve 15 og 2883 Sigurður Ve 15 með fullfermi

              2883 Sigurður Ve 15 mynd óskar P Friðriksson 2017

       183 Sigurður Ve 15 á leið inn Eyjafjörð Mynd þorgeir Baldursson 

Það er svolitill munur á þessum tveimur sá gamli með 1550 tonn 

Á landleið i Krossanes við Eyjafjörð 

á meðan sá nýji er með 2800 tonn við bryggju i eyjum 

06.03.2017 20:21

1414 Áskell Egilsson og Dóri

 Það var létt yfir Halldóri Áskelssyni þegar frettaritari siðunnar átti leið um fiskihöfnina

en eins og kunnugt er keyptu þeir  bátinn frá húsavik i fyrra þar sem að hann bar nafnið Haförn 

fleiri upplýsingar um bátinn má finna á siðu Árna Björns www.aba.is 

                  1414 Áskell Egilsson EA mynd þorgeir Baldursson 2016

06.03.2017 20:18

1937 Björgvin EA 311 á Eyjafirði

                   1937 Björgvin EA 311 Mynd þorgeir Baldursson 2017
 

05.03.2017 22:33

Nótinni kastað allt i fullum sving

    Hoffell su og Börkur Nk  kasta nótinni mynd Óskar P Friðriksson 2017

05.03.2017 22:30

Hoffell Su 80 dregur nótina

            Hoffell Su 80 Dregur Nótina mynd Óskar P Friðriksson 2017

05.03.2017 22:27

Vilhelm Þorsteinsson dælir úr Nótinni

          2410 Vilhelm Þorsteinsson EA11 Mynd Óskar P Friðriksson 2017

 

05.03.2017 22:23

Margret EA710 og Vilhelm Þorsteinsson EA11 á Loðnumiðunum

  Margret EA710 og Vilhelm Þorsteinsson EA11 mynd Óskar P Friðriksson 2017

05.03.2017 21:34

I loðnutúr með Heimaey Ve 1

I siðustu viku Brá ljósmyndari Eyjafrétta Óskar Pétur Friðriksson sér i loðnutúr 

með ólafi Einarssyni og áhöfn á Heimaey Ve 1 túrinn var snarpur og stuttur þvi að einungis

voru tekin fimm köst þangað til að búið var að fylla skipið og þvi næst 

var stefnan tekin til þórshafnar á langanesi þar sem að Isfélag Vestmannaeyja 

rekur uppsjávarvinnslu og frystihús en látum myndirnar tala sinu máli 

Elísa ljósmyndir ehf.

Óskar P. Friðriksson

Ljósmyndari

Sími 869 0597

www.oskarp.is

                   Heimaey Ve 1 Mynd Óskar Pétur  Friðriksson   

            ólafur Einarsson skipst mynd Óskar P Friðriksson 2017

  
 

                   Mikið lif á mælunum Mynd Óskar P Friðriksson 2017

                  Birjað að draga nótina mynd Óskar P friðriksson 2017

                       Feyknar gott kast mynd óskar P Friðriksson 2017

         ólafur Einarsson fylgist með Mælunum mynd Óskar P Friðriksson 2017

                             Nótin dregin mynd Óskar P Friðriksson 2017

             Korkurinn á kafi þá er gott i kastinu mynd Óskar P Friðriksson 

     Fá köst eru svona eins og þetta allt á kafi mynd Óskar P Friðriksson 2017

     Strákarnir slappa af á landleið með fullt skip mynd Óskar P Friðriksson 2017

    Stefnan sett TIL Þórshafnar á Langanesi Mynd Óskar P Friðriksson 2017

                    Ólafur Einarsson skipst mynd Óskar P Friðriksson 2017

       Heimey Ve 1 við Bryggju á Þórhöfn Mynd Óskar P Friðriksson 2017

05.03.2017 19:20

Triton

                   Danska Varðskipið Triton  mynd Þorgeir Baldursson 2015

 

05.03.2017 17:15

1395 Sólbakur EA 301

   Hann var Glæsilegur sá gamli með signalinn uppi þegar hann fylgdi nýja Kaldbak EA

inn fjörðinn enda veðrið eins og best varð á kosið rjómabliða og heiðskýr hinminn 

haldið var inná pollinn og tekin hringur og siðan lagst að bryggju og gestum

boðið að skoða nýja skipið og þiggja kaffiveitingar i matsal Útgerðarfélags Akureyringa 

                   1395 Sólbakur EA301 mynd þorgeir Baldursson 2017

                1395 Sólbakur EA 301 Mynd Þorgeir Baldursson 2017

    Sólbakur og Kaldbakur Á pollinum Mynd þorgeir Baldursson 2017
www.mbl.is