10.02.2018 20:20

Ný Cleopatra til Noregs

                                    Prince R-7-HM Ombo Mynd Trefjar.is 

Ný Cleopatra 36 til Stavanger

 

Bátasmiðjan Trefjar í Hafnarfirði afgreiddi nú á dögunum nýjan Cleopatra bát til Ombo í nágrenni Stavanger í Noregi.

Kaupandi bátsins er Odd-Cato Larsen sem jafnframt verður skipstjóri á bátnum.

 

Báturinn hefur hlotið nafnið Prince.  Báturinn mælist 14brúttótonn.  Prince er af gerðinni Cleopatra 36.

 

Aðalvél bátsins er af gerðinni FPT C13 650hp tengd ZF V-gír.  Báturinn er útbúinn fullkomnum siglingatækjum af gerðinni JRC.

Báturinn er einnig útbúin með tveimur vökvadrifnum hliðarskrúfum sem tengdar eru sjálfstýringu bátsins. 

Báturinn er útbúinn til netaveiða. Veiðibúnaður kemur frá Noregi.

Öryggisbúnaður bátsins kemur frá Viking-björgunarbúnaði.

 

Rými er fyrir 15stk 380lítra kör í lest.  Fullkomin eldunaraðstaða auk borðsals er staðsett í brúnni. 

Svefnpláss er fyrir þrjá í lúkar.  Salerni með sturtu er í lúkar. 

Báturinn hefur þegar hafið veiðar.

 

--------------------------

09.02.2018 18:45

Norðmenn flýja veðurhaminn á loðnumiðunum

Leiðinda spá næstu daga svo að  norsku loðnuskipin hafa verið að leita hafnar 

vegna þess að litið er að sjá og loðnan stendur of djúpt fyrir nótaveiðar i dag komu tvö 

til hafnar á Akureyri Senior N-60-B og Kvannoy N-400-B og munu að minnsta kosti þrjú 

önnur skip vera á leiðinni til hafnar og verða væntanlega hérna seinna i kvöld 

            Senior N-60-B á Akureyri i dag Mynd þorgeir Baldursson 2018

                         Kvannoy N-400-B Mynd þorgeir Baldursson 2018

         Senior N-60-B og Kvannoy N-400-B mynd þorgeir Baldursson 2018

           Senior N-60-B með einhvern afla mynd þorgeir Baldursson 2018

08.02.2018 17:16

Knester H-58-AV á Skjálfandaflóa Húsavikurfjall i bakgrunni

                        Knester H-58-AV Mynd þorgeir Baldursson 2018

05.02.2018 17:52

Jökull ÞH 259

     259 jökull þH 259 mynd þorgeir Baldursson 2015

02.02.2018 09:38

Frystitogarar á leið i Barentshaf

i fyrradag fór Gnúpur GK 11 áleiðis i Barensthaf til veiða kvóta Þorbjarnarins

og i gærkveldi fór Sólberg ÓF 1 sömu erindagjörða  

                               2917 Mynd þorgeirBaldursson 2017

        1579 Gnúpur Gk 11 mynd þorgeir Baldursson 2017

02.02.2018 09:25

Norsk Loðnuskip koma til hafnar á Akureyri

Norskum loðnuskipum fjölgar á Akureyri eitt kom i morgun  

Vestviking H-12-AV Heimahöfn Bergen 

      Vestviking    H-12 -AV Bergen mynd þorgeir Baldursson 2018

      Viðir már Hermannson tekur á móti springnum mynd þorgeir Baldursson 

                Vestviking H-12-AV Mynd þorgeir Baldursson 2018

02.02.2018 08:22

Mætast á Eyjafirði EA1 og ÓF 1

           Kaldbakur EA1 og Sólberg ÓF1 Mynd þorgeir Baldursson 2018

Sóllberg ÓF að koma i Krossanes i Oliutöku en Kaldbakur EA á leið i veiðiferð 

01.02.2018 23:06

Norsk Loðnuskip koma til hafnar á Akureyri

Siðustu daga hafa norsk loðuskip verið að leita fyrir norðan og austan land 

litið sem ekkert hefur verið að sjá og það sem að sést stendur mjög djúpt 

allt að 75 metra dýpi sem að er og mikið fyrir nótaveiðarað sögn Audunn Sorensen 

og  þvi hafa skipstjórar skipanna brugðið á það ráð að fara til hafnar og biða þess að að loðnan gefi sig 

tvö komu til Akureyrar i vikunni Selvag Senior N-24-ME frá Bodo

og i gærkveldi kom Brennholm H-1-BN frá Bergen 

     Selvag Senior N-24-ME kemur til hafnar mynd þorgeir Baldursson 2018

         Audunn Sorensen  skipst Selvag Senior Mynd þorgeir Baldursson 2018

         Ágúst hafnarstarfmaður tekur við Springnum mynd þorgeir 2018

                   Kominn að bryggju Mynd þorgeir Baldursson 2018

  Selvag Senior og Brennholm kemur til hafnar mynd þorgeir Baldursson 2018

           Brennholm H-1-BN frá Bergen mynd þorgeir Baldursson 2018

     Brennholm H-1-BN kominn að bryggju mynd þorgeir Baldursson 2018

01.02.2018 08:16

Ný Hafborg EA 152 til Grimseyjar

 

Seint i gærkveldi um kl  23 kom Hafborg  Ea 152 til Dalvikur en skipið er nýsmiði frá Hvide Sand i Danmörku 

Hafborg EA 152, nýr bátur útgerðarfélagsins Hafborgar ehf í Grímsey,

 Skrokkurinn var smíðaður í Póllandi og síðan dreginn til Hvidesand í Danmörku þar sem verkinu var lokið.

Báturinn er 280 brúttótonn  26 metrar á lengd og 8 metrar á breidd

aðalvélin frá Yannmar og  Girinn sömuleiðis

siðan er tvær  ljósavélar frá Volvo Penta  tæki i brú eru frá Sailor og JVC 

allur vindubúnaður er frá Tybon i Danmörku 

Klefar eru fyrir átta manns en ráðgert að skipverjar verði  5 um borð 

Báturinn mun verða gerður út á net og snurvoð og fer væntanlega til veiða innan skamms 

einnig á fyrirtækið tvo aðra báta sem að hafa verið gerðir út hluta úr ári meðal annas strandveiða 

sem að eru hérna neðst á siðunni 

Þetta er skipstjórinn Guðlaugur Óli Þorláksson skipstjóri og einn eigenda fyrirtækisins.

i brúarglugganum þegar báturinn kom til hafnar

                          Guðlaugur óli i brúnni Mynd þorgeir Baldursson 2018

 

Frá vinstri: Guðlaugur Óli Þorláksson, skipstjóri og einn eigenda, Jón Skúli Sigurgeirsson,

Sigurður Þorláksson vélstjóri og einn eigenda, Gunnþór Sveinbjörnsson sem var skipstjóri á heimleiðinni

og Guðlaugur Óli Guðlaugsson yfirvélstjóri

 
                     2940 Hafborg EA 152 mynd þorgeir Baldursson 2018

             Jón Skúli Sigurgeirsson Kastar Springnum i land  ©þorgeir 2018

                              Skuturinn © þorgeir Baldursson 2018

        tvær snurvoðartrommur eru afturá © Þorgeir Baldursson 2018

    Guðlaugur Óli I brúnni sem að er hin glæsilegasta © þorgeir Baldursson2018

     Aðalbjörg Þórólfsdóttir og Guðlaugur óli Þorláksson mynd þorgeir 2018

                              Eldhúsið mynd þorgeir Baldursson 2018

                     klefar skipverja mynd þorgeir Baldursson 2018

             Borðsalurinn er rúmgóður mynd þorgeir Baldursson 2018

 

             Aðalvélin  er frá Yannmar mynd þorgeir Baldursson 2018

          ljósavélar frá Volvo Penta  Mynd þorgeir Baldursson 2018

        Aðgerðaraðstaðan á millidekkinu mynd þorgeir Baldursson 

               Horft  frameftir millidekkinu mynd þorgeir Baldursson 2018

          netaborðið á millidekkinu mynd þorgeir Baldursson 2018

     Skipstjórinn Guðlaugur Óli á millidekkinu mynd þorgeir Baldursson 2018

           2940 Hafborg EA 152 mynd þorgeir Baldursson 2018

       2323 Hafborg EA152 togar i mynni Eyjafjarðar mynd þorgeir 2017

                 2678 Kolbeinsey EA252 Mynd þorgeir Baldursson  2017

 

 

    

 
 

30.01.2018 16:44

2410 Vilhelm Þorsteinsson EA11

Aðeins eitt ís­lenskt loðnu­skip var á miðunum í gær,

en verið var að frysta loðnu um borð í Vil­helm Þor­steins­syni EA norðaust­ur af Norðfirði.

Önnur upp­sjáv­ar­skip voru í landi og er beðið frétta af leiðangri Haf­rann­sókna­stofn­un­ar,

en sum þeirra eru langt kom­in með sinn hlut af upp­hafskvót­an­um.

Þær upp­lýs­ing­ar feng­ust frá stofn­un­inni að leiðangr­in­um lyki vænt­an­lega á morg­un

eða fimmtu­dag og að kapp yrði lagt á að hraða sam­ein­ingu gagna og úr­vinnslu.

Sjö norsk loðnu­skip höfðu um miðjan dag í gær til­kynnt Land­helg­is­gæsl­unni

að þau væru á leið til loðnu­veiða í ís­lenskri lög­sögu og ein­hver þeirra voru byrjuð veiðar norður af land­inu. 

           2410 Vilhelm Þorsteinsson EA11 mynd þorgeir Baldursson 

 

 

25.01.2018 22:20

loðnan fyrst um borð i Hákon EA 148

Það  gengur mikið á þegar loðnuvertiðin hefst og um borð i Hákoni EA 148 er það engin undantekning 

þar er loðnan stærðarflokkuð og  fryst aflabrögðin hafa verið þannig að skipverjar hafa geta haldið

uppi fullri vinnslu allan timan  og ekki tekur nema um það bil 7 til 10 daga að fylla skipið 

Hákon EA landaði á Neskaupstað  siðastliðinn sunnudag  rúmum 700 tonnum

 eftir stuttan tima og er langt kominn með að fylla sig aftur 

meðfylgjandi myndir tók Sævar Sigmarsson og sendi mér og kann ég honum bestu þakkir fyrir afnotin

og óska skipverjum góðrar veiði 

     Falleg og væn loðna Mynd Sævar Sigmarsson 2018

      Keyrt i gegnum flokkunarlinuna frá marel mynd Sævar

                               2407 Hákon EA 148 mynd Þorgeir Baldursson 2016

23.01.2018 21:13

7796 Kleó EA 400

                        7796 Kleó EA 400 mynd Þorgeir Baldursson 2017

23.01.2018 21:09

2918 Lilja Hvalaskoðunnarbátur

           2918 Lilja hvalaskoðunnarbátur mynd þorgeir Baldursson 2017

23.01.2018 21:04

7362 ingibjörg EA 351

    7362 Ingibjörg EA  351 við bryggju á Áskógsandi mynd  þorgeir 2017

23.01.2018 20:47

7389 Már ÓF 50

                       7389 Már ÓF 50 mynd þorgeir Baldursson 2017
www.mbl.is