25.11.2018 22:38

Oddeyrin EA210 og Viðir EA910

          Viðir EA910 og Oddeyrin EA210 mynd þorgeir Baldursson 2007

25.11.2018 22:36

Mýrarfell SU 136 i Bótinni

              2428 Mýrarfell SU 136 Mynd þorgeir Baldursson 2018

25.11.2018 22:33

Július Geirmundsson IS 270

             1977 Július Geirmundsson IS 270 Mynd þorgeir Baldursson 

25.11.2018 18:12

Öllum Sagt upp á Guðmundi i Nesi RE 13

             2626 Guðmundur i Nesi RE 13 mynd þorgeir Baldursson 2013

36 sjó­mönn­um í áhöfn frysti­tog­ar­ans Guðmund­ar á Nesi hef­ur verið sagt upp störf­um eft­ir að Útgerðarfé­lag Reykja­vík­ur (ÚR) ákvað að setja tog­ar­ann á sölu­skrá. Í til­kynn­ingu frá fé­lag­inu seg­ist Úr harma aðgerðirn­ar. 

Í upp­hafi þessa árs gerði ÚR út fjóra frysti­tog­ara frá Reykja­vík - Brim­nes, Guðmund Í Nesi, Kleif­a­berg og Vigra. Í upp­hafi næsta árs mun fé­lagið aðeins gera út einn slík­an, Kleif­a­berg, og þá mun sjó­mönn­um fé­lags­ins hafa fækkað um sam­tals 136. 

Í til­kynn­ingu ÚR seg­ir að ástæður þess­ar­ar óheillaþró­un­ar séu fjöl­marg­ar en þær helstu eru „erfiðar rekstr­araðstæður frysti­tog­ara sem stjórn­völd á Íslandi bera veru­lega ábyrgð á með óhóf­legri gjald­töku stimp­il- og veiðigjalda.“ Þá er verk­fall sjó­manna í fyrra einnig tekið inn í mynd­ina og seg­ir fé­lagið að kjara­samn­ing­ar í kjöl­far verk­falls­ins hafi gert rekst­ur frysti­tog­ara erfiðan.

ÚR hlynnt sann­gjörn­um veiðigjöld­um 

Run­ólf­ur Viðar Guðmunds­son, fram­kvæmda­stjóri ÚR, seg­ir í til­kynn­ingu að for­svars­menn ÚR og annarra sjáv­ar­út­vegs­fyr­ir­tækja hafa marg oft tekið þetta ástand upp við ráðamenn en talað fyr­ir dauf­um eyr­um.

„Að óbreyttu er mik­il hætta á að út­gerð frysti­tog­ara drag­ist hratt sam­an á næstu árum með þeim af­leiðing­um að afla­verðmæti tap­ast og jafn­framt hverfi mik­il­væg þekk­ing og reynsla sjó­manna og skip­stjórn­ar­manna af út­hafsveiðum,“ er haft eft­ir Run­ólfi. 

Hann seg­ir að ÚR sé hlynnt sann­gjörn­um veiðigjöld­um en á móti rang­lát­um gjöld­um sem þjóna aðeins hags­mun­um stjórn­mála­manna og vinna gegn hag­kvæmri og sjálf­bærri nýt­ingu fiski­stofna allt í kring­um landið. „Þá er það von okk­ar hjá ÚR að hægt verði að end­ur­skoða kjara­samn­inga sjó­manna til þess að missa ekki störf sjömanna á frysti­tog­ur­um úr landi,“ er haft eft­ir Run­ólfi. 

Tölu­verðar breyt­ing­ar hafa verið hjá ÚR síðustu miss­eri. Fé­lagið hét áður Brim en nafn­inu var breytt á hlut­hafa­fundi í sept­em­ber.  Í vor keypti fé­lagið 34% hlut í HB granda og ný­lega seldi það HB Granda allt hluta­fé í út­gerðarfé­lag­inu Ögur­vík.

25.11.2018 09:03

Haustbræla á 1019 Sigurborg SH 12

    1019 Sigurborg SH 12 i haustbrælu mynd þorgeir Baldursson 

24.11.2018 21:03

Gylfi Gunnarsson 70 ára i dag

Stórvinur minn Gylfi Gunnarsson skipstjóri og Útgerðarmaður Á þorleifi EA 88 

er sjötiu ára i dag og heldur uppá daginn   faðmi  fjölskyldunnar  og i góðra vina hópi i kvöld 

i Húsnæði hestamannafélagsins Léttis hér rétt ofan Akureyrar þar verður örugglega glatt 

á hjalla ef að ég þekki kallinn rétt innlega til hamingju með daginn kæri vinur 

læt hér fylgja nokkrar myndir sem að teknar voru i kvöld af þeim hjónum og afkomendum 

    Gylfi Gunnarsson Mynd þorgeir Baldursson 2018

   Gylfi Gunnarsson og Stórfjölskyldan  i kvöld mynd þorgeir Baldursson 

                Gylfi og Frú Við Gjafaborðið Mynd þorgeir Baldursson 2018

     1434 Þorleifur EA 88 á landleið við Grimsey mynd Þorgeir Baldursson 

 

24.11.2018 12:48

Húnakaffið i morgun

Að venju var vel mætt i Húnakaffið i morgun  og var góð stemming 

Sigurður Bergþórsson mætti með nokkur gömul myndaalbúm 

þar sem að brá fyrir bæði skipum og mönnum  kallarnir skoðuðu  þau af miklum móð

og skegg ræddu um þennann og hinn bátinn og flugu skemmtilegar athugasemdir 

milli manna og sitt sýndist sumum en á milli hárbeyttar athugasemdir 

   Bjarni Bjarnasson og Sigurður Bargþórsson mynd Þorgeir Baldursson 2018

             Kaffisopinn i morgunsárið Mynd þorgeir Baldursson 2018

       Kristján frá Gilhaga Skoðar Sjómannablaðið Viking Mynd þorgeir 2018

                      Kaffi karlarnir Mynd þorgeir Baldursson 2018

          þrir góðir i kaffinu i morgun mynd þorgeir Baldursson 2018

        Bjarni Bjarnasson  skoðar Skipaalbúm mynd þorgeir Baldursson 2018

             Nýr Landgangur við Húna Mynd þorgeir Baldursson 2018

23.11.2018 23:33

Eldborg EK 0014 I NORÐURHÖFUM

       Eldborg EK 0014 klakabrynjuð i norðurhöfum mynd Eirikur Sigurðsson 

23.11.2018 17:44

Kristrún RE landar Grálúðu á Akureyri

    2774 Kristrín RE landar Gráláluðu á Akureyri i dag mynd þorgeir

22.11.2018 22:56

Frigg mb 68 fullur af sild

 mynd af mynd kristfinnur Guðjónsson 19og eitthvað

21.11.2018 22:39

Hafró leitar að togara i rall

Ríkiskaup, fyrir hönd Hafrannsóknastofnunar, óska eftir tilboðum í leigu á togara til verkefnisins

„Stofnmæling botnfiska á Íslandsmiðum“. Að þessu sinni er óskað eftir einum togara á NA-svæði í þrjár vikur í mars árið 2019.

Um er að ræða mjög mikilvæga rannsókn með þátttöku rannsóknaskipa og tveggja togara.

Svonefndir Japanstogarar hafa lengst af verið notaðir í verkefninu,

en vakin er athygli á að bjóða má alla togara af ákveðinni stærð og hafa skilyrði verið rýmkuð frá fyrri útboðum.

Flestir þeirra togara sem tekið hafa þátt í verkefninu hingað til hafa verið seldir úr landi og því mikilvægt að fá ný skip í verkefnið.

Þessir þrir hérna að neðan er þeir siðustu af Japanstogurunum sem að enn eru i notkun 

          1277   Ljósafell Su 70 i Togarralli á Eyjafirði  Mynd þorgeir Baldursson 2018

        1274 Sindri VE 60 á austfjarðamiðum  Mynd þorgeir Baldursson 

                           1281 Múlaberg si 22 Mynd þorgeir Baldursson 

 

21.11.2018 07:51

Gamle Maloy i Hammerfest

    Gamle Maroy við bryggju i Hammerfest Mynd Jón Vigfús Guðjónsson 2018

Þessi bátur er notaður i styttri ferðir með túrista og sem kaffihús þess á milli 

21.11.2018 07:34

Vesttind i Hammerfest

     Vesttind N-30-H i Hammerfest Mynd Jón Vigfús Guðjónsson 2018

20.11.2018 09:36

M/tr Kongsfjord i Barentshafi

  

            M/tr Kongsfjord F-107-8D  Mynd Jón Vigfús Guðjónsson 2018

Þessi Kongsfjord var seldur til Rússlands á þessu ári en verið er að byggja nýjan 

sem að mun fá sama nafn hann verður 80 metra langur og 18 metra breiður 

og verður afhenntur Havfisk i janúar 2020

20.11.2018 09:00

Ms Voldnes

     m/s Voldnes F -80-M i Hammerfest   Mynd  Jón Vigfús Guðjónsson 

Þessi bátur er gerður út á Snurvoð og Net frá Hammerfest 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Móasiða 4f Akureyri

Staðsetning:

Akureyri

Heimasími:

4626947

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 34
Gestir í dag: 13
Flettingar í gær: 971
Gestir í gær: 176
Samtals flettingar: 9578138
Samtals gestir: 1353617
Tölur uppfærðar: 19.11.2019 00:27:41
www.mbl.is