17.02.2019 18:33

Togarar í Barentshafi

    Norskir togarar í Barentshafi  mynd þorgeir Baldursson 2018

17.02.2019 00:03

Varðskipið þór í brælu

         Varðskipið þór í brælu mynd Landhelgisgæslan 2014

16.02.2019 11:15

Kings Bay

          Norska  loðnuskipið Kings Bay mynd þorgeir Baldursson 

15.02.2019 23:23

Arnar Hu 1

            2265    Arnar Hu 1 við veiðar í Barentshafi mynd þorgeir

15.02.2019 20:02

Berlín Nc100 í Barentshafi

                          Berlín Nc 100 tekur trollið í Barentshafi 

15.02.2019 14:32

Björgúlfur EA 312

             2892 Björgúlfur EA 312 mynd þorgeir Baldursson

14.02.2019 18:28

Kleifarberg Re 70 á leið í Barentshaf

                       1360 Kleifarberg Re 70 mynd þorgeir Baldursson 2019

14.02.2019 01:34

Tjaldur SH 270

        2158 Tjaldur SH 270 á leið úr slipp mynd þorgeir Baldursson 

13.02.2019 21:39

Bergur Ve 44

         2677 Bergur Ve 44 á toginu á Digranesflaki mynd þorgeir Bald

 

13.02.2019 21:12

Gert klárt um borð í Húna

             Gert klárt á dekkinu mynd þorgeir Baldursson 13 feb 2019

      Verið að brjóta klukann við landganginn mynd þorgeir

          Allt að verða klárt hjá strákunum mynd þorgeir Baldursson

13.02.2019 07:32

Tasermiut GR 6-395

Fyrir skömmu keypti Útgerðarfélag Reykjavikur Grænlenska togarann Tasermiut 

og hefur hann þegar hafið veiðar undir þeirra stjórn togarinn landaði um daginn i hafnarfirði 

eftir góðan túr og var uppistðan þorskur af Grænlandsmiðum 

                             Tasermiut GR 6-395 Mynd þorgeir Baldursson  

13.02.2019 07:27

Skúli ST 75

 

    2754 Skúli ST 75  á Siglingu á Steingrimsfirði Mynd þorgeir Baldursson 2014

12.02.2019 23:59

Kirkella H 7

           Kirkella H 7 á siglingu i Barentshafi Mynd Björn valur Gislasson 2018

10.02.2019 20:59

Jón Kjartansson SU 111

                2949 Jón Kjartansson SU 111 Mynd þorgeir Baldursson 2018

10.02.2019 16:19

Margret EA 710 Heldur til Kolmunnaveiða

I dag hélt Margret EA710 frá Akureyri áleiðis á Kolmunnamiðin vestur af Irlandi 

en þangað er um 3 sólahringa sigling og munu 2 skip Eskju vera farinn af stað 

þau Aðalsteinn Jónsson SU 11 og Guðrún Þorkelsdóttir SU 211

siðan mun Hoffell su 80 vera á miðunum og væntalega fara fleiri skip næstu daga 

að gera sig klár enda vertiðin að birja þarna niðurfrá 

        Gert klárt fyrir Brottför i dag mynd þorgeir Baldurson 10 feb 2019

          Landgangurinn tekinn um borð mynd þorgeir Baldursson 2019

                        Góða ferð  og veiði Mynd þorgeir Baldursson 

                      Haldið til Kolmunnaveiða mynd þorgeir Baldursson 2019

 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Móasiða 4f Akureyri

Staðsetning:

Akureyri

Heimasími:

4626947

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1085
Gestir í dag: 191
Flettingar í gær: 1127
Gestir í gær: 163
Samtals flettingar: 9692762
Samtals gestir: 1366175
Tölur uppfærðar: 20.1.2020 23:52:16
www.mbl.is