19.03.2021 20:21

IIviD GR-18-318

                     IIiviD GR-18-318 í Reykjavikurhöfn  mynd þorgeir Baldursson 17mars 2021

 

19.03.2021 20:14

Sólborg Re og Elding í Reykjavikurhöfn

       Sólborg  Re 27 og Hvalaskoðunnarbáturinn Elding  mynd þorgeir Baldursson 17 mars 2021

18.03.2021 15:42

Kleifarberg Re 70 í pottinn alræmda

talsverður skipfloti  var  víð  bryggju í Reykjavík í dag þegar Ljósafell Su 

hélt til veiða um Hádegi í dag 

 1360 Kleifarberg Re 70  á  leið í niðurrif  til Cent í Belgíu mynd þorgeir Baldursson 18 mars 2021

12.03.2021 15:47

Traffik i þorlákshöfn i dag

        Talsverð traaffik var i þolákshöfn i dag þegar ég setti drónann i loftið mynd þorgeir Baldursson 21 mars 2021

12.03.2021 00:25

Ljósafell Su 70 með fullfermi til Þorlákshafnar

             1277 Ljósafell Su 70 kemur til hafnar í þorlákshöfn mynd Jón Steinar Sæmundsson  2021

09.03.2021 14:15

Þorlákshöfn i gær

mikið skipatraffik i þorlákshöfn i gær hérna kemur smá sýnishorn þetta verður uppfært i nótt 

        flutningaferjan Mistral i eigu smyril Line  við bryggju i þorlákshöfn mynd þorgeir Baldursson 8 mars 2021

      1277 Ljósafell Su 70 og 1645 Jón Á Hofi Ár 42 mynd þorgeir Baldursson 8mars 2021

09.03.2021 14:02

Togað á Heimsmeistaranum

frystitogararnir   Tómas Þorvaldsson GK 10 og Blængur Nk 125 voru að toga á veiðislóðinn suðvestur úr Reykjanesi 

Sem að kennt er við Heimsmeistarann en þar má finna bland i poka af öllum tegundum aðallega karfa og ufsa 

og voru aflabrög á slóðinni með þokkalegasta móti meðan við stoppuðum þar 

                                2173 Tómas Þorvaldsson Gk 10 mynd þorgeir Baldursson 7 mars 2021

 

                                           1345  Blængur NK 125 Mynd þorgeir Baldursson 7 mars 2021 

02.03.2021 13:54

Gullver Ns 12 i hafrórall

                                                 1661 Gullver NS12 i Hafróralli mynd þorgeir Baldursson 

Í marsralli 2019 hóf Hafrannsóknastofnun aftur merkingar á þorski eftir nokkurt hlé. Í ár er stefnt að merkingum á þorski á Vestfjarðamiðum og úti fyrir Norðurlandi.

Stofnmæling botnfiska á Íslandsmiðum hófst í dag og stendur yfir næstu þrjár vikurnar. segir á vef Fiskifretta

Fjögur skip taka þátt í verkefninu; togararnir Breki VE og Gullver NS ásamt rannsóknaskipunum Árna Friðrikssyni og Bjarna Sæmundssyni. 

Togað verður á tæplega 600 stöðvum á 20-500 metra dýpi umhverfis landið.

Verkefnið, sem einnig er nefnt marsrall eða togararall, hefur verið framkvæmt með sambærilegum hætti á hverju ári síðan 1985.

Helmingur togstöðva var í upphafi staðsettur af skipstjórum, en öðrum stöðvum var dreift um miðin með tilviljunarkenndum hætti.

Helsta markmið er að fylgjast með breytingum á stofnstærðum, aldri, fæðu, ástandi og útbreiðslu botnfisktegunda við landið.

Einnig verður sýnum safnað vegna ýmissa rannsókna, t.d. á mengunarefnum í sjávarfangi og mat lagt á magn ýmiskonar rusls á sjávarbotni.

Í marsralli 2019 hóf Hafrannsóknastofnun aftur merkingar á þorski eftir nokkurt hlé. Í ár er stefnt að merkingum á þorski á Vestfjarðamiðum og úti fyrir Norðurlandi.

nokkrar myndir af þvi þegar skipverjar á Gullver voru að gera klárt fyrir rallið myndir Steinþór Hálfdánarsson 

     Grandarar á dekki Gullvers skipverjar við vinnu mynd Steinþór Hálfdánarsson 

                    Hlerarnir hifðir af bilnum mynd Steinþór Hálfdánarsson 

   Orri Jóhannsson  stýrimaður fylgist með á bryggjunni mynd Steinþór Hálfdánarsson 

                     Það er af nægu að taka járnbobbingar og troll komið á bryggjuna mynd Steinþór Hálfdánarsson 

            Trollið grandarar og jánbobbingar við skipshlið Gullvers NS 12 Mynd Steinþór Hálfdánarsson 

      Haldið á sjó og þá er nýliðafræsla mynd Steinþór Hálfdánarsson 2021

 
 
  starfsmenn Hafró við mælingar um borð í Gullver mynd  Steinþór Hálfdánarsson 

28.02.2021 22:37

RAV á Fáskrúðsfirði

       Norska loðnuskipið RAV TR-4-q við bryggju á Fáskrúðsfirði  mynd Eddi Grétarsson 2021

              RAV heldur til veiða eftir löndun á Fáskrúðsfirði mynd Eddi Grétarsson 2021

21.02.2021 02:28

Herjólfur í þorlákshöfn í gær

Herjólfur  að Bakka út frá bryggjunni í þorlákshöfn í gær. mynd þorgeir Baldursson 

 

17.02.2021 13:12

Færeyingar á loðnumiðunum

                              Nordborg KG689 á loðnumiðunum mynd Sturla Einarsson 

15.02.2021 12:14

Loðnulöndun á Fáskrúðsfirði

                     H Ostervold landaði 610 tonnum hjá loðnuvinnslunni í gær mynd þorgeir Baldursson 

        Fjöldi  Norskra loðnuskipa var í væri á Fáskrúðsfirði í gær mynd þorgeir Baldursson 14 feb 2021
 

13.02.2021 19:49

Mjölinu landað úr Sólbergi ÓF 1

                                                          Það var lif og fjör við löndun úr Sólbergi ÓF 1 þegar þeir voru að landa á Akureyri fyrir skömmu mynd þorgeir Baldursson 2021

12.02.2021 20:51

Tveimur stórum verkefnum nýlokið í Slippnum Akureyri

Frystitogarinn Blængur NK 125, sem er í eigu Síldarvinnslunnar í Neskaupstað, kom til viðhalds í Slippnum á Akureyri í lok desember. Mynd/Þorgeir Baldursson

                                        Ólafur 0rmsson mynd þorgeir Baldursson 

Verkefnastaðan er góð hjá okkur eins og er, en þó er svigrúm til að bæta við verkefnum,” segir Ólafur Ormsson sviðsstjóri skipaþjónustu Slippsins á Akureyri.

Frystitogarinn Blængur NK 125, sem er í eigu Síldarvinnslunnar í Neskaupstað, kom til viðhalds í Slippnum á Akureyri í lok desember. Meðal verkefna var almálning á skipinu, þ.e.a.s. málning á yfirbyggingu, þilförum, síðum og botni. Veltitankur var smíðaður á skipið og var hann settur upp ásamt tengingum og tilheyrandi stjórnbúnaði. Afgasketill var hreinsaður, ýmis innréttingarvinna í matsal og vistarverum skipverja var framkvæmd auk þess sem búnaður á vinnsluþilfari var yfirfarinn og önnur hefðbundin viðhaldsverkefni kláruð.

                                   1345 Blængur NK 125 mynd þorgeir Baldursson 2021

Þetta kemur fram í frétt Slippsins.

Að sögn Ólafs Ormssonar sviðsstjóra skipaþjónustu Slippsins gekk verkefnið vel. Það sé augljóst að vilji útgerðarinnar er að halda skipinu vel við, sést það best á útliti og ástandi búnaðar skipsins, að hans sögn.

                                                Masilik GR 6-350 Mynd þorgeir Baldursson 2021
 

Eins segir frá því að grænlenska línuskipið Masilik, sem er í eigu Royal Greeland, er farið á veiðar eftir að hafa verið í slipp allan janúarmánuð. Í skipinu var unnið við endurbætur á klæðningum á vinnsludekki og það heilmálað. Skipið var jafnframt öxuldregið, unnið að ýmsum viðhaldsverkum í vélarrúmi auk þess sem akkerishús var lagfært eftir að skipið fékk á sig brot fyrir skemmstu.

 
 
                                         2894 Björg EA7 mynd þorgeir Baldursson 12 febrúar 2021

„Björg EA 7 er komin til okkar og verður hjá okkur fram í miðjan marsmánuð í reglubundnu viðhaldi auk þess sem nýr lestarbúnaður frá Slippnum verður settur í skipið.

Grænlenski togarinn Angunnguaq II kemur í næstu viku en Slippurinn sér um að setja nýja aðalvél í skipið, endurnýja gír og margskonar vélbúnað í vélarrúmi skipsins.

Verkefnastaðan er góð hjá okkur eins og er, en þó er svigrúm til að bæta við verkefnum,” segir Ólafur.

12.02.2021 17:51

Hákon EA148 heldur til loðnuveiða i dag

 


 Uppsjávarveiðiskipið Hákon EA148 i eigu Gjögurs lét úr höfn á Akureyri skömmu eftir hádegi i dag áleiðis á loðnumiðin

skipsttjóri er Björgvin Birgisson Hákon er með um tvöþúsund tonn sem að að öllum likindum verða fryst og reiknar

Björgvin með þvi að það taki um 3 vikur að klára kvótann en það gæti breyst vegna veðurs enda spáin ekki góð

                                                                            2407 Hákon EA 148 á siglingu út Eyjafjörð i dag myndin er tekin við Hjalteyri með Dróna mynd þorgeir Baldursson 12 febrúar 2021

                                                                                                                        2407 Hákon EA148 á Eyjafirði i dag mynd þorgeir Baldursson 12 feb 2021 

                                                                                                  2407 Hákon EA 148 á leið út Eyjafjörð með stefnu á Kaldbak mynd þorgeir Baldursson 12 feb 2021

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1395
Gestir í dag: 171
Flettingar í gær: 1683
Gestir í gær: 115
Samtals flettingar: 608788
Samtals gestir: 25863
Tölur uppfærðar: 27.4.2024 13:23:34
www.mbl.is