22.01.2017 14:12

Loðnuleit lokið litlar likur á Loðnuvertið 2017

Loðnuleit sem að staðið hefur siðan 11 janúar lauk formlega i siðustu viku 

nánar tiltekið Fimmtudaginn 19 janúar litið sem ekkert fannst en svo að 

ekki er liklegt að gefinn verði út kvóti að minnsta kosti fyrst um sinn 

alls tóku þrjú skip þátt i leitinni Árni Friðriksson  RE 200 

Bjarni Sæmundsson RE 30 og Grænlenska Loðnuskipið Pólar Amaroq 

       Birkir Bárðarsson Leiðangursstjóri Mynd þorgeir Baldursson 2016

                         Pólar Amaroq mynd þorgeir Baldursson 

              2350 Árni Friðriksson RE 200 mynd þorgeir Baldursson 

        1131 Bjarni Sæmundsson RE 30 mynd þorgeir Baldursson 

21.01.2017 22:44

2912 Óli á Stað Gk 99 nýsmiði hjá Seiglu

   Óðinn Arnberg Skipst á Óla Á Stað mynd þorgeir Baldursson 2017

                2912 Óli Á Stað Gk 99 Mynd þorgeir Baldursson 2017

Nú fer að styttast i að nýji óli á stað verði tilbúinn en það er Stakkavik i Grindavik sem 

er að láta smiða hann hjá Seiglu á Akureyri þetta er annar báturinn sem að smiðaður er 

fyrir þá i Stakkavik en gamli óli á stað heitir Sandfell su 75 og er i eigu dótturfyrirtækis

Loðnuvinnslunnar og að sögn þeirra sem að siðuritari hefur talað við gæti báturinn

orðið klár fyrstu vikuna i febrúar en hann verður gerður út á Balalinu fyrst um sinn 

að sögn Hermanns eiganda fyrirtækisins 

                2841 óli Á stað GK 99 mynd þorgeir Baldursson 2014

21.01.2017 18:01

Togarinn Dregur Cemluna til Helguvikur

Flutn­inga­skipið Ceml­una varð í morg­un fyr­ir vél­ar­bil­un þegar það var statt um 100 míl­ur suðaust­ur af Vest­manna­eyj­um.

Tog­bát­ur­inn Tog­ar­inn sem gerður er út af Skipaþjón­ustu Íslands var send­ur á vett­vang og var tengt á milli skip­anna.

Að sögn Ægis Arn­ar Val­geirs­son­ar, for­stjóra Skipaþjón­ust­unn­ar,

gekk sú vinna vel en nú bíða skip­in í vari hjá Vest­manna­eyj­um eft­ir að veður gangi niður til að geta siglt til Reykja­vík­ur.

Ceml­una er skráð á Kýp­ur en var á sigl­ingu frá Ála­borg í Dan­mörku til Helgu­vík­ur.

Ægir seg­ir að veðrið sé ekk­ert rosa­lega skemmti­legt þessa stund­ina,

en að allt hafi gengið eins vel og hægt var varðandi að tengja og draga skipið í dag.

Seg­ir hann að Tog­ar­inn sé með öflugustu Dráttarbátum landsins 

ef frá séu tal­in varðskip­in og skipið hafi einmitt  verið keypt fyr­ir aðstæður sem þessar

Hann ger­ir ráð fyr­ir að skip­stjór­ar muni fara yfir stöðuna aft­ur á morg­un,

en sam­kvæmt spá á veðrið ekki að ganga niður fyrr en á há­degi á morg­un.

Þá verði tek­in ákvörðun um fram­haldið.

www.mbl.is 

Ljósmyndari Eyjafretta Óskar Pétur Friðriksson sendi mér þessa mynd i dag 

af skipunum þegar þau voru i vari við Vestmanneyjar 

       Togarinn  og Cemluna við vestmannaeyjar i dag mynd óskar P Friðriksson 

20.01.2017 15:10

Baráttufundur i Sjómannaverkfalli

 

  Konráð Alfreðsson i ræðustól Mynd þorgeir Baldursson 


Sjómannafélag Eyjafjarðar hélt baráttufund i dag á Hótel Kea vegna Sjómanna verkfallsins 

sem að hefur staðið frá 14 desember 2016 og mættu þar alls um 90 manns og var mikill einhugur 

i mönnum með að kvika ekki frá þeim kröfum sem að liggja fyrir Oliuverðviððmið og fleira

Sem að brennur þungt á sjómönnum  en næsti fundur hefur verið 

boðaður hjá rikissáttasemjara næst komandi mánudagsmorgun 

      Hluti fundargesta i dag mynd þorgeir Baldursson 2017


 

20.01.2017 10:17

Góð Makrilveiði Við Hjaltlandseyjar

               Suni Jakobsen skipstjóri  Mynd Föoyska Sjómansmissiónin 

 Hoyvik Tn 90 ex Ostanger og Háberg Gk 299 mynd Foroyska Sjómansmissónin

        Hoyvik  Ex Háberg GK 299  mynd Foroyska Sjómansmissiónin

 

Føroyska Sjómansmissiónin

19.01.2017 - 23:19

Fiskur > Tíðindi > Føroyar

Tað sigur skiparin Suni Jakobsen.

Í gjár var Hoyvík liðug at landa tey 1.250 tonsini av makreli til Faroe Pelagic í Kollafirði, sum teir fiskaðu í ES sjógvi vestanfyri Hetland.

- Vit hava kvotu í ES-sjógvi til ein túr afturat. Síðani vóna vit at kunna keypa svartkjaftakvotu. Seinni í ár fara vit aftur at veiða makrel og tá í føroyskum sjógvi, sigur Suni Jakobsen, skipari á Hoyvík

Hann sigur eisini, at skipið royndist væl og er í góðum standi.

Hoyvík fer avstað aftur í dag og 9 mans vera við.

Norðmenninir sum vóru við fyrsta túrin eru farnir aftur til Norra.

Meira frá Føroysku Sjómansmissiónini her

 

17.01.2017 00:45

Havborg EX Bessi Is 410 seldur til Rússlands

   Havborg TN Ex Bessi IS 410  mynd Canadiska Strandgæslan 
www.mbl.is