04.08.2019 10:23

Togarinn Northguider H-177-AV á strandstað á Svalbarða

Hérna eru myndirnar af Northguider H-177-AV LEHW á hliðini á strandstað á Svalbarða 70-80°slagsíða.

Myndirnar eru frá norsku strandgæslunni og teknar 28 júní síðastliðinn.

Samkvæmt siðustu fréttum er búið að ná allri oliu úr togaranum og stendur til að 

reyna að draga hann á flot i þessum mánuði þegar minnstur is er á svæðinu 

skipið var um tima i eigu islenskra og Grænlenskra aðila og var þá gert út á Rækjuveiðar 

við Svalbarða og mun það hafa verið á þeim veiðiskap þegar það strandaði 

                  Northguider H-177-AV Mynd Frode Adolfsen 

              Togarinn Á strandstað á Svalbarða foto Norska Strandgæslan 

              Það hefur fjara hratt undan togaranum siðustu vikur 

     Norska strandgæslan á leið að togaranum mynd Norska Strandgæslan 

       mikið verk fyrir höndum að ná togaranum af strandstað 

     Bátur Norsku Strandgæslunnar á leið að togaranum foto Kystvakt 

04.08.2019 09:16

Sandfell SU 75

               2841 Sandfell SU 75 mynd þorgeir Baldursson 2016

Á heimasiðu www.Aflafretta.com kemur fram að fin veiði hafi verið undanfarið 

hjá linubátunum sem að eru yfir 15 brt og hérna er Sandfell að draga linuna 

i Fáskrúðsfirði i desember 2016 aflinn 8,5 tonn uppistaðan væn ýsa 

Ágætis veiði hjá bátunum 

 

Sandfell SU með 31 tonní 2 og er kominn yfir 200 tonnin,

 

Kristján HF 69 tonní 4 róðrum 

 

Vésteinn GK 50 tonní 4

 

Auður Vésteins SU 46 tonní 4

 

Gísli Súrsosn GK 43 tonní 3

 

Hafrafell SU 38 tonní 3

03.08.2019 23:50

Svalur HU 124

        6816 Svalur HU 124 á Skagaströnd Mynd þorgeir Baldursson 2019

03.08.2019 20:42

Grálúðulöndun Kristrún RE 177

 

  Grálúðulöndun úr Kristrúnu RE177 á Akureyri Mynd þorgeir Baldursson 2019

03.08.2019 20:05

Guðrún Ragna HU 162

           7670 Guðrún Ragna HU 162 mynd þorgeir Baldursson 2019

 

03.08.2019 19:53

Gigja HF 18

                     7665 Gigja HF 18  mynd þorgeir Baldursson 2019

03.08.2019 19:43

Hólmsteinn Gk 20

 

     7789 Hólmsteinn GK 20 i Sandgerði  Mynd þorgeir Baldursson  2019 

03.08.2019 17:17

Frigg EA á pollinum

 

     7808 Frigg EA  á pollinum 1 ágúst mynd þorgeir Baldursson 2019

03.08.2019 13:04

Strandveiðar á Skjálfandaflóa

    Viðar Sigurðsson hampar hérna vænum þorskum  Mynd þorgeir Baldursson

 

03.08.2019 12:46

Svala Dis kE 29

 

                 1666 Svala Dis KE 29 mynd þorgeir Baldursson 2019

03.08.2019 10:54

Röðull Gk 79

          2517 Röðull GK 79 i Sandgerði Mynd þorgeir Baldurssson 2019

02.08.2019 17:08

Kraumandi Makrill á Austfjarðamiðum

    Svona var makrilstemmingin við Hvalbak mynd þorgeir Baldursson 

02.08.2019 07:51

Baldvin NC 100

 Baldvin NC100 mynd þorgeir Baldursson

01.08.2019 22:32

Jón Kjartansson Su 111

  

        2949 Jómn Kjartansson Su 111 Mynd Þorgeir Baldursson 

31.07.2019 23:38

Kælisniglar um borð i Kaldbak EA 1

   Snigill settur inná millidekk Kaldbaks EA1  mynd þorgeir Baldurssson 2019

         kælisniglarnir við hlið Kaldbaks EA mynd þorgeir Baldursson 2019

       sniglarnir komnir inná millidekk Mynd þorgeir Baldursson 2019

Uppsetning á vinnslubúnaði í ísfisktogarann Kaldbak er í fullum gangi hjá Slippnum Akureyri og gengur vel. Stór hluti af búnaðinum er kominn um borð í skipið og er verið að stilla hann af og setja upp hluta af tölvustýringu fyrir vinnsludekkið. Hjörvar Kristjánsson, verkefnnastjóri nýsmíða hjá Samherja, segir að það ríki mikil eftirvænting fyrir nýja vinnsludekkinu.

„Við erum mjög spennt fyrir vinnsludekkinu í Kaldbak. Það var lögð mikil áhersla á öfluga blæðingu, þvott og góða kælingu á fisknum og við erum fullviss að gæði afurða úr Kaldbak verði framúrskarandi”.

Áætlað er að uppsetning á vinnsludekki Kaldbaks verði lokið fyrir upphaf nýs fiskveiðiárs og að skipið haldi til veiða strax í kjölfarið.

frett á Heimasiðu slippsins

Myndir Þorgeir Baldursson 

 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Móasiða 4f Akureyri

Staðsetning:

Akureyri

Heimasími:

4626947

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 6015
Gestir í dag: 139
Flettingar í gær: 3598
Gestir í gær: 171
Samtals flettingar: 9588973
Samtals gestir: 1354107
Tölur uppfærðar: 21.11.2019 14:18:18
www.mbl.is