03.07.2020 03:34Jón Kjartansson á Eyjafirði i nóttSkömmu eftir miðnætti fékk ég simtal frá Gretari Skipstjóra um að þeir væru að leggja i hann austur til Eskifjarðar svo að ég brá á það rár að renna mér útá Hjalteyri og mynda bátinn þar með Drónanum og hérna er afraksturinn þótt að birtan hafi ekki verð með besta móti
Skrifað af Þorgeir 02.07.2020 17:22Jón Kjartansson Su 111
Skrifað af Þorgeir 26.06.2020 14:27Makrilveiðin að hefjast skipstjórar bjartsýnirAllnokkrar útgerðir hafa verið að senda skip sin til makrilveiða og hafa nokkur þeirra fiskað þokkalega Kap Ve 4 Huginn VE 55 jóna Eðvalds SF 200 Grandaskipin Vikingur og Venus ,Isleifur, og siðan Margret EA sem að landaði um 200 tonnum i frystihús Svn á Norðfirði i vikunni Aðalsteinn Jónsson su 11 gerður klár i makrilveiða i bliðunni á Eskifirði i gær
Skrifað af Þorgeir 25.06.2020 21:37Blængur Nk mokfiskar i Rússasjó
Við erum nú búnir að fá 620 tonn upp úr sjó á 12 dögum og afköstin í vinnslunni hjá okkur hafa verið um og yfir 70 tonn á sólarhring sem er mjög gott,“ er haft eftir Theodóri Haraldssyni, skipstjóra á Blængi á vef Síldarvinnslunnar.
Þá hafa veiðar gengið vel frá upphafi og hófust þær á Skolpenbanka, að sögn skipstjórans. „Veiddum vel fyrstu tvo dagana en síðan dró heldur úr. Þá leituðum við austur eftir og höfum verið á Kildinbanka í góðri veiði síðan, en Kildinbanki er norðaustur af Múrmansk. Hér hafa um 20 skip verið að veiðum í rjómablíðu og það er ekki yfir nokkrum sköpuðum hlut að kvarta.“ ??????? Skrifað af Þorgeir 23.06.2020 16:09Fáskrúðsfjörð séð með Dróna
Skrifað af Þorgeir 16.06.2020 02:14Löndun skipa á Siglufirði
Skrifað af Þorgeir 14.06.2020 12:32Hvolpasveitin og Stórlúðan
Skrifað af Þorgeir 12.06.2020 19:17Fiskeldiskviar í Fáskrúðsfirði14 Fiskeldiskviar eru i fáskrúðsfirði og í morgun fór ég og tók meðfylgjandi myndir Með Drónanum og hérna má sjá afraksturinn af því
Skrifað af Þorgeir 10.06.2020 14:29Gullver Ns 12 með trollið í skrúfunni
Skrifað af Þorgeir 10.06.2020 12:17Ýmir Ba 32 nú Ár 16
Skrifað af Þorgeir 10.06.2020 12:13Dagný Ár 9 í þorlákshöfn
Skrifað af Þorgeir |
Eldra efni
Um mig Nafn: Þorgeir BaldurssonFarsími: 8620479Tölvupóstfang: thorgeirbald-1@simnet.isHeimilisfang: Móasiða 4f AkureyriStaðsetning: AkureyriHeimasími: 4626947Um: Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist SjávarútvegiTenglar
Flettingar í dag: 473 Gestir í dag: 56 Flettingar í gær: 720 Gestir í gær: 170 Samtals flettingar: 10457106 Samtals gestir: 1457396 Tölur uppfærðar: 19.1.2021 04:31:47 |
© 2021 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is