03.07.2020 03:34

Jón Kjartansson á Eyjafirði i nótt

Skömmu eftir miðnætti fékk ég simtal frá Gretari Skipstjóra um að þeir væru að leggja i hann austur 

til Eskifjarðar svo að ég brá á það rár að renna mér útá Hjalteyri og mynda bátinn þar 

með Drónanum og hérna er afraksturinn þótt að birtan hafi ekki verð með besta móti 

      2949 Jón Kjartansson Su 111 á Eyjafirði i nótt mynd Þorgeir Baldursson 

    2949 Jón Kjartansson Su 111 siglir inn i sólsetur mynd þorgeir Baldursson 

    2949 Jón Kjartansson  SU 111 á leið út Eyjafjörð mynd þorgeir Baldursson 
 

02.07.2020 17:22

Jón Kjartansson Su 111

       2949 Jón Kjartansson Su 111 mynd Þorgeir Baldursson 2 júli 2020

Senn liður að þvi að Jón Kjartansson Su 111 leggi af stað til heimahafnar 

eftir góða slipptöku á Akureyri undanfarnar vikur og verður liklega haldið til 

makrilveiða i birjun næstu viku annað skip Eskju 

Aðalsteinn Jónsson Su 11 hefur þegar hafið veiðar og mun vera fremur 

rólegt á miðunum að sögn tiðindamans siðunnar 

28.06.2020 18:26

Sæný Ár 6

                  2423 Sæný Ár 6 mynd þorgeir Baldursson 

26.06.2020 14:27

Makrilveiðin að hefjast skipstjórar bjartsýnir

Allnokkrar útgerðir hafa verið að senda skip sin til makrilveiða og hafa nokkur þeirra fiskað þokkalega 

 Kap Ve 4 Huginn VE 55  jóna Eðvalds SF 200 Grandaskipin Vikingur og Venus ,Isleifur, og siðan Margret EA 

sem að landaði um 200 tonnum i frystihús Svn á Norðfirði i vikunni 

Aðalsteinn Jónsson su 11 gerður klár i makrilveiða i bliðunni á Eskifirði i gær

    2929 Aðalsteinn Jónsson Su 11 mynd þorgeir Baldursson 25 júni 2020

25.06.2020 21:37

Blængur Nk mokfiskar i Rússasjó

 

           1345 Blængur NK 125 MYND Guðlaugur björn Birgisson 
 

Við erum nú bún­ir að fá 620 tonn upp úr sjó á 12 dög­um og af­köst­in í vinnsl­unni hjá okk­ur hafa verið um og yfir 70 tonn á sól­ar­hring sem er mjög gott,“ er haft eft­ir Theo­dóri Har­alds­syni, skip­stjóra á Blængi á vef Síld­ar­vinnsl­unn­ar.

 


„Afl­inn hef­ur verið það mik­ill að við höf­um miklu meira verið á reki en á veiðum. Von­andi held­ur þetta áfram svona. Við gerðum ráð fyr­ir að túr­inn tæki 40 daga en ef veiðin verður svipuð áfram verður hann mun styttri,“ seg­ir Theo­dór.Frysti­tog­ar­inn er nú stadd­ur á miðunum í Bar­ents­hafi, en hann lagði af stað þangað 8. júní.

Þá hafa veiðar gengið vel frá upp­hafi og hóf­ust þær á Skolpen­banka, að sögn skip­stjór­ans. „Veidd­um vel fyrstu tvo dag­ana en síðan dró held­ur úr. Þá leituðum við aust­ur eft­ir og höf­um verið á Kild­in­banka í góðri veiði síðan, en Kild­in­banki er norðaust­ur af Múrm­ansk. Hér hafa um 20 skip verið að veiðum í rjóma­blíðu og það er ekki yfir nokkr­um sköpuðum hlut að kvarta.“

???????

25.06.2020 15:50

Þinganes SF 25

                        2970 Þinganes SF 25 Mynd þorgeir Baldursson 2020

23.06.2020 16:09

Fáskrúðsfjörð séð með Dróna

          Fáskrúðsfjörð Drónaskot  þorgeir Baldursson 

19.06.2020 13:11

Óli Á Stað Gk 99

      2842 Óli Á Stað Gk 99 mynd þorgeir Baldursson 

16.06.2020 02:14

Löndun skipa á Siglufirði

           Skip á Siglufirði 30 Nóvember 2019 mynd þorgeir Baldursson 

14.06.2020 12:32

Hvolpasveitin og Stórlúðan

    Hvolpasveitin og stórlúðan mynd þorgeir Baldursson 14 júní 2020

Þessi stórlúða var um 235 cm á lengd og ca 170 kíló 

Og hérna hópuðust hvolparnir á vaktinni að henni 

12.06.2020 19:17

Fiskeldiskviar í Fáskrúðsfirði

14 Fiskeldiskviar eru i fáskrúðsfirði og í morgun fór ég og tók meðfylgjandi myndir 

Með Drónanum og hérna má sjá afraksturinn af því 

     Fiskeldiskviar í Fáskrúðsfirði mynd þorgeir Baldursson 12 júní 2020

  Fóðurprammi sem að sér um að deila fóðri í kviarnar mynd þorgeir 

 

      Fiskeldisbátur við vinnu í morgun mynd þorgeir Baldursson 12 júni

     Horft inn eftir Fáskrúðsfirði bærinn á hægri hönd mynd þorgeir 

 

11.06.2020 13:30

Vestmannaey Ve 54

    Vestmannaey Ve 54 mynd þorgeir Baldursson 

10.06.2020 14:29

Gullver Ns 12 með trollið í skrúfunni

   1661 Gullver Ns12  á Austfjarðamiðum mynd þorgeir Baldursson 

Svo óhepplega vildi til í morgun að þegar verið var að hífa úr festu 

Að annar togvir Gullvers slitnaði með þeim afleiðingum

Að togarinn fékk trollið í skrúfuna svo að steindrapst á aðalvelinni 

Dráttarbáturinn Vöttur er kominn að togaranum og búið er að koma 

Taug á milli skipanna og þeir lagðir af stað í land 

Og verður sennilega farið inn á Fáskrúðsfjörð og skipin væntanleg þangað  i kvöld

Uppfært kl 04 

Skipin komu til Neskaupstaður skömmu eftir miðnætti í nótt 

10.06.2020 12:17

Ýmir Ba 32 nú Ár 16

   1499 Ýmir Ba 32 nú Ár 16 mynd þorgeir Baldursson 2015

10.06.2020 12:13

Dagný Ár 9 í þorlákshöfn

     7219 Dagný Ár 9 mynd þorgeir Baldursson 30 Maí 2020

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Móasiða 4f Akureyri

Staðsetning:

Akureyri

Heimasími:

4626947

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 473
Gestir í dag: 56
Flettingar í gær: 720
Gestir í gær: 170
Samtals flettingar: 10457106
Samtals gestir: 1457396
Tölur uppfærðar: 19.1.2021 04:31:47
www.mbl.is