11.02.2017 09:25

Húni EA

                             Húni 11 EA mynd þorgeir Baldursson 2007

11.02.2017 00:27

2410 Vilhelm Þorsteinsson EA11

      2410 Vilhelm Þorsteinsson EA11 mynd þorgeir Baldursson 

10.02.2017 22:04

Morgunbirtan við Hof

         Svona var birtan við Hof i morgun Mynd þorgeir Baldursson 2017

10.02.2017 21:36

Flotbryggja við Hof Yfirfarinn

I Sunnan Rokinu i vikunni  gekk mikið á við smábáta bryggjuna við Hof 

Reyndar svo mikið að Segl sem að haft er yfir dekkinu á Húna 2 

rifnaði i tælur enda ekki verið svona hvasst á pollinum i mörg herrans ár 

og fastsetningartóg Húna slitnuðu að hluta daginn eftir fóru svo 

starfmenn Hafnarsamlagsins ásamt tveimur Köfurum til að skoða 

festingar flotbryggjunnar sem að er austast og styttu i keðjunum 

sem að halda þeim um rúma tvo  metra Það voru Starfsmenn 

köfunnarþjónustufyrirtækisins Neðansjávar þeir Brynjar Lyngmo

og Erlendur Guðmundsson sem að sáu um það verk með 

aðstoð Starfmanna Hafnarsamlagsins 

  Starfsmenn Hafnarsamlags og Kafari mynd þorgeir 

                    Gert klárt til köfunnar mynd þorgeir Baldursson 2017

                       Kominn i Sjóinn mynd þorgeir Baldursson 2017

        Festingar skoðaðar við enda bryggjunnar mynd þorgeir Baldursson 

   Eins og sjá er eins gott að hafa allt klárt mynd þorgeir Baldursson 2017

09.02.2017 22:32

Fonnes H-10-AM á Akureyri i kvöld

Nú skömmu fyrir kl 22 i kvöld kom norska loðnuskipið Fonnes H-10-AM 

til hafnar á Akureyri en erindið var smávægileg bilun i kælikerfi 

sem að þurfti að laga og voru varahlutir sendir hingað norður 

og þeim komu svo Hafnarverðir til skipverja þegar lagst hafði verið að bryggju 

ekki var stoppað  lengi aðeins um eina klst og hélt skipið strax aftur til veiða

eftir að skipverjar höfðu skroppið i Hagkaup  til að kaupa tannkrem og tannbusta

og eflaust eitthvað fleira 

                       Fonnes H-10-AM mynd þorgeir Baldursson 2017

                   Beðið Eftir Springnum Mynd þorgeir Baldursson  

                   Tekið á móti Springnum Mynd Þorgeir Baldursson

          Skipstjórinn Allvin Gullasen i brúnni Mynd þorgeir Baldursson 

            Bjarni Bjarnasson kom á bryggjuna mynd þorgeir Baldursson 

   Bjarni Bjarnasson og Vignir Traustasson Hafnarv mynd Þorgeir Baldursson 

09.02.2017 20:31

Skorið úr skrúfu Norðborgar KG

 

         Norðborg Kemur að bryggju i Gærkveldi mynd þorgeir Baldursson

 

Færeyska fjölveiðiskipið Norðborg gerði stuttan stans á Akureyri í fyrrakvöld,

þar sem skorið var úr skrúfunni áður en haldið var til loðnuveiða norðan við land.

Skipið kom beint frá heimahöfn í Klaksvik en á leiðinni á miðin áttaði skipstjórinn sig á því

að hliðarskrúfan að aftan virkaði ekki.

Ástæða þess kom í ljós þegar Erlendur Bogason kafari kannaði aðstæður í Akureyrarhöfn;

keðja og dekk höfðu festst í skrúfunni og þegar þeir aðskotahlutir höfðu verið skornir burt hélt skipið þegar til hafs á ný.

Kristjan Rasmusen skipstjóri á Norðborg

sagðist myndu hefja veiðar strax í dag. Útlit á miðunum væri betra en reiknað hefði verið með,

hann hefði til dæmis séð góðar torfur austur af Langanesi.

Hann nefndi að norska loðnuskipið Garðar hefði fengið 500 tonn í gær af nokkuð vænni loðnu.

                    Trolldekkið séð úr brúnni  Mynd þorgeir Baldursson 

                Skipið er Stórt og Glæsilegt mynd Þorgeir Baldursson 

               Skutur skipsins mynd þorgeir Baldursson 

          Skipverjar klárir með landganginn mynd þorgeir Baldursson 

            Togdekkkið er engin smásmiði mynd þorgeir Baldursson 

             tvær flottrommur eru i skipinu mynd þorgeir Baldursson 

            Vinnslan er fyrir Uppsjávarfisk mynd þorgeir Baldursson 

         Færibönd flytja aflann um millidekkið mynd þorgeir Baldursson 

 

 

09.02.2017 09:35

Fjöldi Norðmanna útifyrir norðurlandi

                     AF vef Marinetraffic mynd þorgeir Baldursson 

mikill fjöldi Noskraloðnuskipa voru á leita loðnu i gærkveldi úti fyrir norðurlandi 

alls um 20 skip ef með eru talin leitarskipin Árni Friðriksson og polar Amaroq 

einnig var Bjarni Sæmundsson á Eyjafirði og færeyska loðnuskipið Nordborg 

sem að kom svo til hafnar á Akureyri i gærkveldi 

 

 

08.02.2017 16:07

155 Lundey NS 14

       155 Lundey NS 14 Mynd þorgeir Baldursson 2012

 

HB Grandi hefur selt uppsjávarveiðiskipið Lundey NS  14 til Noregs.

Söluverðið er 1,1 milljón bandaríkjadollarar eða jafnvirði um 124 milljóna íslenskra króna.

Kaupandi er norska útgerðarfélagið Partrediet Karolös ANS í Bekkjarvik og staðgreiðir það skipið.

Samkvæmt upplýsingum Vilhjálms Vilhjálmssonar, forstjóra HB Granda,

hefur kaupandinn fengið tilraunaveiðileyfi á laxsíld, m.a. á gulldeplu sem íslensk skip veiddu um hríð,

hjá norskum yfirvöldum og verður skipið notað til þeirra veiða. Áformað er að sigla Lundey til Noregs um næstu helgi.

Lundey var smíðuð árið 1960 í Rendsburg í Þýskalandi.

Áður en skipið komst í eigu HB Granda hét skipið Guðrún Þorkelsdóttir SU

og var það gert út frá Eskifirði. Lundey er 62,95 metrar milli lóðlína og 10,40 metrar að breidd og mælist skipið 836 brúttórúmlestir.

Lundey var lagt haustið 2015 vegna komu Venusar NS til landsins.

 

07.02.2017 23:37

NÝR bátur frá trefjum til Frakklands

                                        Ptit Zico MN 933-512 Trefjar .is

Á dögunum afgreiddi Bátasmiðjan Trefjar ehf í Hafnarfirði

nýjan Cleopatra bát til Royan á vesturströnd Frakklands.
Að útgerðinni stendur Aurelien Dumon sem jafnframt er skipstjóri á bátnum.

Nýji báturinn hefur hlotið nafnið “P‘tit ZICO”. Báturinn er 11brúttótonn. “P‘tit ZICO” er af gerðinni Cleopatra 33.

Aðalvél bátsins er af gerðinni Scania D9 tengd ZF286IV gír.
Siglingatæki eru frá Furuno og Simrad.
Báturinn er útbúinn til neta og línuveiða. 

Báturinn er einnig útbúinn fyrir lítið troll til veiða á lifandi beitu sem notuð er við línuveiðarnar.
Öryggisbúnaður bátsins er frá Viking.

Rými er fyrir 12stk 380lítra kör í einangraðri lest.

vistarverum er svefnpláss fyrir þrjá auk eldunaraðstöðu með eldavél, örbylgjuofn og ísskáp.


Að sögn útgerðarinnar mun báturinn verða gerður út frá Royan allt árið,

reiknað er með að báturinn hefji veiðar núna  um miðjan febrúarmánuð. 3 menn verða í áhöfn.

 

 

 

 

 

 

07.02.2017 23:37

Mjúkur Koss á Pollinum

 Hoffell Su 80 og 1731 Mjölnir kyssast á Pollinum mynd þorgeir Baldursson 2017

07.02.2017 22:53

Loðnuleit útifyrir norðurlandi

Allmörg Norsk Loðnuskip eru nú að leita eða eru á leiðinni úti fyrir norðurlandi 

ásamt Polar Amaroq og Árna Friðrikssyni og hafa norsku skipin farið allveg inná 

Skagafjörð og i minni Eyjafjarðar en litið fundið varðskipið Týr er á Þistilfirði 

þaðan sem gott er að fylgjast með ferðum skipanna en spáð er brælu næstu 

tvo sólahringa samhvæmt vef Veðurstofu Islands 

        Fiskebas við bryggju á Fáskrúðsfirði mynd óðinn Magnasson 2017

                   2350 Árni Friðriksson RE 200 Mynd þrgeir Baldursson 

05.02.2017 20:09

Stækkun viðlegukants við Akureyrarhöfn

                                         Mynd af Port.is 

                      Dan Fighter mynd Viðir Már Hermansson 2017

         Uppskipun i fullum gangi Mynd Viðir Már Hermansson 2017

        Stálverkið er umtalsvert MYND Viðir Már Hermansson 2017

Flutningaskipið Dan Fighter kom til Akureyrar á laugardagsmorgun með járnþil

sem á að fara í að lengja Tangabryggju til suðurs.
Lengingin á að tengja saman bryggjurnar hjá Bústólpa og Tangabryggju. 
Mun þá Tangabryggjan verða að heildarlengd  c.a 240metrar

og ætti að vera hægt að taka á móti tveimur meðalstórum skemmtiferðaskipum i einu á þeirri bryggju.  
Einnig verður hægt að taka þar á móti stærstu skipunum þar. sem eru vel yfir 300 metra löng.

Myndir og teksti Viðir Már Hermansson 

05.02.2017 17:54

Góð Þorskveiði við Grænland

  Grænlenskur sjómaður með 22 kilóa Þorsk Mynd þorgeir Baldursson 

Þokkaleg þorskveiði hefur verið Grænlandsmegin við linuna að sögn skipverja 

á Grænlenska frystitogaranum Ilivileq sem að dótturfyrirtæki Brims H/f gerir út 

en skipið landaði i siðustu viku i hafnarfirði um 450 tonnum og að löndun lokinni

var haldið strax aftur til veiða 

            Ilivileq  GR á veiðum við Grænland Mynd þorgeir Baldursson 

04.02.2017 16:16

Húnakaffi i morgun

                 Húna kaffi i morgun mynd þorgeir Baldursson 2017  

           Kaffi umræður i morgun mynd þorgeir Baldursson 2017

       Stinni og Leifur mættu i kaffi mynd þorgeir Baldursson 2017

          Alli    Stefán Bogi og Steini Pé mynd þorgeir Baldursson 2017

                    Tveir góðir skipperar mynd þorgeir Baldursson 

                 Málin rædd yfir Kaffibolla mynd Þorgeir Baldursson 

          Frissi og Bjarni Bjarna mynd þorgeir Baldursson 

     Spáð i spilin með kaffibollann mynd þorgeir 2017

   Þorsteinn Pétursson mynd þorgeir Baldursson 2017

04.02.2017 15:16

Norðingur KG 21 kemur með kolmunna til Fáskrúðsfjarðar

                   Norðingur KG 21 Mynd Óðinn Magnasson 2017

            Norðingur KG 21 mynd Óðinn Magnasson 2017 

I morgun kom Færeyska nótaskipið Norðingur KG 21til Fáskrúsfjarðar 

skipið var  með góðan afla alls var það um 1900 tonn af kolmunna

sem að landað verður hjá Loðnuvinnslunni i dag og er þetta kærkominn 

afli fyrir  vinnsluna og starfsfólkið 

 

 
www.mbl.is