Færslur: 2009 September

15.09.2009 00:27

Akurey


                                7277. Akurey © mynd Þorgeir Baldursson

15.09.2009 00:23

Trausti


                                  6178. Trausti © mynd Þorgeir Baldursson 2009

15.09.2009 00:20

Bjarmi EA 350


                             6888. Bjarmi EA 350 © mynd Þorgeir Baldursson 2009

15.09.2009 00:16

Vaka


                             6544. Vaka © mynd Þorgeir Baldursson 2009

15.09.2009 00:12

Bliki ST


                                  6595. Bliki ST © mynd Þorgeir Baldursson 2009

15.09.2009 00:05

Glaður HU 50


                            6596. Glaður HU 50 © mynd Þorgeir Baldursson 2009

15.09.2009 00:02

Gustur


                       6624. Gustur, á Siglufirði © mynd Þorgeir Baldursson í maí 2009

14.09.2009 22:02

Ekki fékkst rétt svar

Ekki fékkst rétt svar við getrauninni sem við birtum fyrr í dag um staðsetningu á bryggjuleifum. Rétta svarið er:
 
Leifar af bryggju á Kaldrananesi í Bjarnarfirði á Ströndum.

Hér fyrir neðan birtum við mynd af sömu bryggju, en frá öðru sjónarhorni. Jafnframt færum við Guðjóni Arngrímssyni þakkir fyrir myndirnar.


     Leifar af bryggjunni í Kaldrananesi í Bjarnarfirði á Ströndum © myndir Guðjón Arngrímsson

14.09.2009 16:05

Sérstætt myndaefni


       Ekki veit ljósmyndari hvaða fugl þetta er hér í forgrunn, en þessa mynd tók hann inni við Keflavíkurhöfn nú áðan. Kannski þetta verði þá getraun nr. 2 í dag, því aðeins neðar er önnur getraum sem enn hefur ekki komið rétt svar við © mynd Emil Páll í september 2009

14.09.2009 15:58

Sex dragnótabátar í einni röð


  Sex dragnótarbátar við hafnargarðinn í Keflavík í dag. F.v. Askur GK 65, Njáll RE 275, Örn KE 14, Arnþór GK 20, Siggi Bjarna GK 5 og Benni Sæm GK 26 © mynd Emil Páll í september 2009

14.09.2009 14:14

Örn KE 14


         2313. Örn KE 14 á Stakksfirði í dag © mynd Emil Páll í september 2009

14.09.2009 14:11

Ósk KE 5


                1855. Ósk KE 5 á Stakksfirði í dag © mynd Emil Páll í september 2009

14.09.2009 14:06

Páll Jónsson GK 7


          1030. Páll Jónsson GK 7 kemur til Njarðvíkur í dag © mynd Emil Páll í sept. 2009

14.09.2009 12:29

Hvaðan er þessi mynd?


                                       Þekkja menn þetta gamla bryggjustæði?

14.09.2009 12:13

Tony ex Moby Dick


                                            Tony í Njarðvíkurslipp í morgun

Þeir eru efalaust margir sem kannast við þetta skip, en það hét upphafalega Fagranes og nú síðast Moby Dick en hefur verið selt til Grænhöfðaeyja. En einmitt þessa stundina er trúlega verið að renna því í sjó að nýju, en það var komið í sleðan í morgun er myndin var tekin.


                     Heimahöfnin er í Praia í Cabo Verde © myndir Emil Páll í  sept. 2009

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1154
Gestir í dag: 35
Flettingar í gær: 3737
Gestir í gær: 72
Samtals flettingar: 1060570
Samtals gestir: 50938
Tölur uppfærðar: 21.12.2024 15:22:06
www.mbl.is