10.09.2024 23:13

Norðan hvassviðri og vetrarlegt i kortunum

                                           Norðan hvassviðri kalt og snjór á Akureyri i morgun mynd þorgeir Baldursson 

                                       Varskipið Þór við bryggju á Akureyri i morgun mynd þorgeir Baldursson 

Leiðindaveður hrellir Akureyringa og aðra Norðlendinga í dag eins og jafnan þegar blessaðar haustlægðirnar reka inn nefið. Sú sem nú gerir vart við sig býður upp á norðan rok, rigningu eða slyddu innan bæjarmarkanna og snjókomu til fjalla. 

Þorgeir Baldursson var á ferðinni í morgun með myndavélina og færir lesendum hér nokkur sýnishorn.

Hlíðarfjall klæddist þunnum snjóhvítum vetrarklæðum í nótt og Vaðlaheiði sömuleiðis, en hvorki er þó tímabært að sækja skíðin í geymsluna né nagladekkin, þótt líklega styttist í að skynsamlegt verði að huga að dekkjaskiptum. Þeir sem aka á negladekkjum yfir vetrartímann verða reyndar að hafa í huga að þau má ekki setja undir ökutækið fyrr en 1. nóvember nema aðstæður beinlínis krefjist þess, eins og stundum er tekið til orða þegar sveigja þarf reglurnar.

Í morgun hefur norðanáttin mælst 10 metrar á sekúndu eða ríflega það á Akureyri og hitamælar sýna fáeinar gráður fyrir ofan núllið. Gul viðvörun er í gildi til klukkan þrjú síðdegis í dag en eftir það ætti veðrið að skána.

Vetrarferð er hér og þar um Norður- og Norðausturland. Á vef Vegagerðarinnar segir meðal annars:

  • Snjóþekja og éljagangur er á Vatnsskarði, þar er vetrarfærð og ekki fyrir eindrifsbíla á sumardekkjum.
  • Snjóþekja og krapi er á Þverárfjalli. Snjóþekja er á norðanverðum Kili og Lágheiði er ófær.
  • Snjóþekja og krapi er á Dettifossvegi.
  • Þungfært er á Hólsfjallavegi og í Möðrudal.
  • Þæfingsfærð er á Hellisheiði eystri. Klæðning hefur fokið af hluta Hringvegarins við Jökulsá á Fjöllum og á Biskupshálsi. Vegfarendur eru hvattir til að sýna aðgát.

10.09.2024 23:06

Húni 11EA 740

                                    108 Húni EA  heldur i veiðiferð mynd þorgeir Baldursson 

08.09.2024 07:57

Okkar fólk i hvalaskoðun

                                 Babsi og Cisela  með faraþega um borð i Sólfari 2 mynd þorgeir Baldursson 

               Mikil upplifun fyrir farþegana hnúfubakur á leið i djúpköfun mynd þorgeir Baldursson 

                                                2933 Konsúll við hnúfubak mynd þorgeir Baldursson 

                                               Blástursop Hnúfubaks mynd þorgeir Baldursson 

                                                            Hnúfubakur mynd þorgeir Baldursson 

 

                                                                     Kafað i djúpið mynd Þorgeir Baldursson 

                                  Fengum þennan með okkur eina ferð mynd þorgeir Baldursson 
 

08.09.2024 05:29

Farþegar i hvalaskoðun frá Akureyri

                  Farþegar um borð i Ambaassador i hvalaskoðun i Eyjafirði mynd þorgeir Baldursson 

                                     Hnúfubakur lemur sporði i sjóinn mynd þorgeir Baldursson 

 

 

07.09.2024 20:59

Rembrant Van Run

                                               Rembrant van Run á Eyjafirði mynd þorgeir Baldursson  

07.09.2024 12:34

Sigurbjörg Ár 67 við Vestmannaeyjar i morgun

                                         3018  Sigurbjörg ÁR 67 fyrir utan vestmannaeyjar i morgun  mynd Óskar Pétur Friðriksson 7 sept 2024

06.09.2024 20:29

Bárður SH 81 á veiðum við Hrólfsker

Dragnótabáturinn Bárður SH  81 hefur verið á veiðum i skjálfanda og Eyjafirði 

Þessar myndir voru teknar við Hrólfsker i Eyjafirði i dag  þegar báturinn var á toga þar 

                                      2965 Bárður SH 81 mynd þorgeir Baldursson 6 sept 2024 

                                          2965 Bárður SH 81 mynd þorgeir Baldursson 6 sept 2024

05.09.2024 22:17

Kaldbakur EA 1 á útleið

Kalbakur er 1 ladaði á Akureyri i fyrradag og hélt siðan til veiða i gær 

                           2891 Kaldbakur EA1 á siglingu á Eyjafirði mynd þorgeir Baldursson 2024

                                  2891 Kaldbakur EA1 og kaldbakur  mynd þorgeir Baldursson 

03.09.2024 22:47

Sigurður Ve 15 heldur til veiða

  

                          2883 Sigurður Ve 15 tekur trollið um borð i gærkveldi mynd þorgeir Baldursson 

                        2883 sigurður ve 15 tekur trollið um borð mynd þorgeir Baldursson 

                     2883 sigurður VE 15 á siglingu á Eyjafirði mynd þorgeir Baldursson 

03.09.2024 09:19

Samherja skip landa á Akureyri

          Samherja skip landa á Akureyri mynd Þorgeir Baldursson 2024 

02.09.2024 21:40

Hvalaveisla á Eyjafirði i dag

Mikill fjöldi farþega i hvalaskoðun hjá  Whale Watching Akureyri i dag fékk allt fyrir peninginn 

enda er ekki oft sem að svona margir húfubakar leika listir sýnar eins og gerðist  i dag 

hérna koma nokkrar myndir frá deginum 

                             2938 Konsúll og hnúfubakur i djúpköfun mynd þorgeir Baldursson 

                                           7573  Sólfar við hnúfubak i djúpköfun mynd þorgeir Baldursson 

                                      7573 Sólfar 1 og Hnúfubakur á leið i djúpköfun mynd þorgeir Baldursson 

                    2938 Konsúll við hnúfubak sem að er að blása mynd þorgeir Baldursson 

 

30.08.2024 01:09

Sæfari Grimseyjarferjan

  

                                     2691 Sæfari á siglingu á Eyjafirði mynd þorgeir Baldursson 2024 

30.08.2024 00:15

Björg EA 7 á útleið eftir löndun

                 2894 Björg EA 7 á Útleið eftir löndun á Akureyri mynd þorgeir Baldursson 

29.08.2024 14:08

Máni EA kemur úr hvalaskoðun

                        1487 Máni EA Hvalaskoðunnarbátur á Dalvik mynd þorgeir Baldursson 2024

28.08.2024 22:23

Jaki Ea 15 kemur til hafnar á Dalvik

                                                  2620 Jaki EA15 mynd þorgeir Bakldursson 2024 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1612
Gestir í dag: 60
Flettingar í gær: 17599
Gestir í gær: 187
Samtals flettingar: 1835250
Samtals gestir: 65872
Tölur uppfærðar: 23.8.2025 13:25:27
www.mbl.is