25.10.2020 09:40

Drangur Ár sökk í höfninni á Stöðvarfirði í morgun

         Drangur Ár 307 í höfninni á Stöðvarfiði í morgun landhelgisgæslan og Hafdís voru á vettvangi 

    Myndina tók Björgvin valur Guðmundsson í morgun 

25.10.2020 04:21

Cuxhaven Nc100 og Ljósafell Su 70

 

Þarna mætast frystitogarinn Cuxhaven Nc100 og Ljósafell Su 70 en sá síðarnemdi 

Var í togararalli fyrir hafró en Cuxhaven að koma til löndunnar á Akureyri með fullt skip af þorski 

Sem að veiddist við Grænlandi myndin er tekin úr ólafsfjarðarmúlanum 

23.10.2020 21:52

Á skaki á Skjálfanda

            Guðmundur A Hólmgeirsson útgerðarmaður og Snorri voru á skaki mynd þorgeir 2/8 2012

23.10.2020 17:57

Makrilveiðar á Barða Nk 120

                        Flottrollið tekið á Barða Nk 120 8 Águst 2013 mynd þorgeir Baldursson 

23.10.2020 05:04

Loðnuvertíð Sigurður Ve 15

                       Sigurður VE15 dregur nóttina þann 10 mars 2015 mynd þorgeir Baldursson 

 

                     Sigurður VE15 og Áhuginn Ve55 á loðnumiðunum við Svörtuloft 10mars 2015

21.10.2020 21:43

Nordborg KG 689

     Nordborg KG 689 á loðnuveiðum við suðausturland 24jan 2015 mynd  Sturla Einarsson 

20.10.2020 07:26

Höfrungur 111 Ak 250

             1902 Höfrungur 111 Ak 250 á veiðum á Austfjarðamiðum Mynd þorgeir Baldursson 

19.10.2020 20:48

Bliða Ve 263

    6811 Bliða VE 263 og Jói i Laufási mynd Óskar Pétur Friðriksson 2020

Það voru fin aflabrögðin hjá Gogga á Bliðu Ve 263  (Georg Eiður Arnarsson)

sl Laugardag en þá kom hann með um 1600 kg i land Jói i Laufási fyldist  með

Gogga á landleiðinni og Óskar Pétur myndaði þá félagana 

19.10.2020 20:28

V.S Þór

                 2769.   V.S Þór á siglingu milli lands og Eyja i siðustu viku mynd Óskar Pétur Friðriksson 2020
 

18.10.2020 09:57

Einar í Nesi EA 49

Nú er Einar í Nesi EA kominn á flot eftir að hafa verið lengdur um 2 metra 

Að sögn Tryggva Sveinssonar skipstjóra og eiganda stendur hann i stappi 

Við samgöngustofu varðandi úttekt á bátnum en  fyrirtækinu virðist vera í 

Lofa lagið að reyna að tefja bátseigendur og búa til nýjar reglur

Sem að valda vandræðum og hæpið að standist  lög

                               7145 Einar í Nesi EA 49 mynd þorgeir Baldursson 16 okt 2020

15.10.2020 15:30

Sólberg ÓF 1 i slipp á Akureyri

                       2917 Sólberg ÓF 1 i flotkvinni á Akureyri i dag mynd þorgeir Baldursson 15 okt 2020

14.10.2020 22:06

Jonni Ritscher úti fyrir Austfjörðum

               Leiguskip  Eimskips Jonni Ritscher á Siglingu útaf Austfjörðum i vikunni mynd þorgeir Baldursson 

11.10.2020 12:02

Rækjuveiðar í Barentshafi

 

  

 
                     Rækjuveiðar í Barentshafi 16-4 2016 mynd þorgeir Baldursson 

10.10.2020 20:30

Tveir i slippnum

                      1976 Barðinn Nk 120 og Þórir SF 77 mynd þorgeir Baldursson 30/8 -2016

09.10.2020 11:28

Fóðupramminn Gisli á Fáskrúðfirði i morgun

                         Fiskeldisbáturinn Gisli á siglingu á Fásrúðsfirði i morgun 9 okt  mynd þorgeir Baldursson 

                       Gisli á Siglingu i morgun Mynd þorgeir Baldursson 9okt 2020

                            Gisli á Siglingu i morgun Mynd þorgeir Baldursson 9okt 2020

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 2228
Gestir í dag: 52
Flettingar í gær: 3977
Gestir í gær: 101
Samtals flettingar: 905084
Samtals gestir: 45730
Tölur uppfærðar: 11.10.2024 08:50:59
www.mbl.is