20.09.2021 17:52

Víkingur Ak 100

                                         2882 Vikingur Ak 100 mynd þorgeir Baldursson 2019

 

 

 

18.09.2021 12:14

Jón Kjartansson Su 111

 

      2940 Jón Kjartansson Su 111landar sild á Eskifirði mynd þorgeir Baldursson 
 

17.09.2021 22:10

Fiskeldisbátar á Eskifirði

               Fiskeldisbátar Laxa ehf við bryggju á Eskifirði mynd þorgeir Baldursson 2021

17.09.2021 18:05

Aðalsteinn jónsson Su 11

           2900 Aðalsteinn jónsson Su 11 landar sild í frystihúsið á Eskifirði mynd þorgeir Baldursson 

16.09.2021 20:56

Frosti ÞH 229

                                   Frosti ÞH 229 mynd þorgeir Baldursson 

16.09.2021 14:20

Flottrollið tekið í land á Eskifirði

               2407 Hákon EA 148 setur flottrollið í land  hjá Egersund mynd Þorgeir Baldursson 

15.09.2021 22:39

Börkur Nk 122

           Börkur Nk 122 landar sild í frystihúsið á  Neskaupstað i gær mynd þorgeir Baldursson 

14.09.2021 17:40

sildarlöndun á Eskifirði

                            Jón Kjartansson Su 111 landar sild á Eskifirði mynd þorgeir Baldursson 

11.09.2021 21:31

Seyðisfjörður

                            Auðbjörg Su 200 á Seyðisfirði mynd þorgeir Baldursson 2021

                talsvert af rusli sem að féll til þegar aurskriðan kom mynd Þorgeir Baldursson 

10.09.2021 19:10

Á útleið eftir slippinn

              1277 Ljósafell Su á útleið frá Fáskrúðsfirði í dag mynd þorgeir Baldursson 

10.09.2021 00:49

Skemmtiferða skip og önnur skip

                                      Crystal Endavor  á Eyjafirði i Kvöld 9 sept mynd þorgeir Baldursson 

                                Janus Eyborg og Crystal Endavor 9 sept 2021 mynd þorgeir Baldursson 

09.09.2021 13:20

Evrópskar útgerðir stefna norska ríkinu

                     Norska Varðskipið Fosnavaag  W 340 i Barentshafi mynd þorgeir Baldursson 2017 

Deila Norðmanna og út­gerða skipa inn­an Evr­ópu­sam­bands­ins og á Bretlandi vegna veiða við Sval­b­arða hef­ur harðnað upp á síðkastið. Evr­ópu­sam­bandið hafði hótað Norðmönn­um refsiaðgerðum vegna skertra afla­heim­ilda við Sval­b­arða.

Norðmenn svöruðu með því að hóta að senda skip norsku strand­gæsl­unn­ar á vett­vang færu skip­in yfir leyfi­leg­ar afla­heim­ild­ir. Í síðustu viku var norska rík­inu svo stefnt vegna máls­ins fyr­ir héraðsdómi í Ósló, að því er fram kem­ur á vef norska rík­is­út­varps­ins, NRK, og í fleiri norsk­um miðlum.

Fyr­ir­tæki inn­an sam­taka evr­ópskra út­gerða sem stunda veiðar í NA-Atlants­hafi, Enafa, standa að baki stefn­unni, 14 fyr­ir­tæki í sex Evr­ópu­sam­bands­lönd­um og ein bresk út­gerð. Evr­ópu­sam­bandið hafði alls heim­ild til að veiða 29 þúsund tonn af þorski á fisk­vernd­ar­svæðinu við Sval­b­arða áður en Bret­ar gengu úr ESB og Brex­it tók gildi um síðustu ára­mót.

Með út­göng­unni ákváðu Norðmenn að skerða kvóta ESB um 10 þúsund tonn og veita Bret­um heim­ild til að veiða 5.500 tonn. Því sem skildi á milli, 4.500 tonn­um, var skipt á milli Norðmanna og Rússa. Þetta sættu fyr­ir­tæk­in sig ekki við og Evr­ópu­sam­bandið miðar enn við 29 þúsund tonn, eins og áður komu í hlut ESB.

08.09.2021 23:03

AFLINN ER NÁNAST ALLUR ÞORSKUR

 

                                1833 Málmey Sk 1 Mynd þorgeir Baldursson 2021

Málmey SK1 landar á Sauðárkróki í dag. Heildarmagn afla um borð er um 130 tonn.

Haft var samband við Þórarinn skipstjóra á Málmey.

„Við vorum sex sólarhring á veiðum, það gekk vel fyrsta sólarhringinn en varð frekar rólegt eftir það. Aflinn er nánast allur þorskur en smávegis er af grálúðu. Við byrjuðum á veiðum á Sporðagrunni, síðan Ostahrygg og enduðum norðan við Kolbeinsey. Við fengum blíðuveður allan túrinn“ segir Þórarinn

Áætlað er að Málmey haldi aftur til veiða kl 20.00 í kvöld.

 

08.09.2021 08:05

Fisk kaupir 60% i Steinunni ehf

                                               1134. Steinunn SH 167 mynd þorgeir Baldursson       

                              1304 ólafur Bjarnasson SH 137 Mynd þorgeir Baldursson 

                                      1054 Sveinbjörn Jakobsson SH 10 mynd þorgeir Baldursson 

FISK kaupir 60% hlut í Steinunni ehf

Fyrir um 20 árum síðan þá var mikið um að einyrkjar gerðu út báta sem kalla mætti vertíðarbáta,  það voru þá bátar sem voru frá þetta 50 tonn og upp í 200 tonn af stærð

 

hægt og bítandi þá hurfuþessir einyrkjar og stærri útgerðir keyptu báta með kvóta, og iðulega var það þannig að báturinn var dæmdur útheltur eða seldur kvótalaus

 

Allt í kringum landið má finna bæi sem hafa misst mjög mikið, enn eftir stendur þó einn bær.  Ólafsvík.  Þar er ennþá við lýði  mjög 

 

mikilar fjölskyldurútgerðir, útgerðir sem hafa verið við lýði í tugi ára.  t.d Ólafur Bjarnason SH,  Sveinbjörn Jakopsson SH og Steinunn SH.

 

En það sem hefur gertst allt í kringum landið er að þessar útgerðir hafa hægt og bítandi horfið og því var það ekki spurning hvort heldur hvenær það myndi gerast fyrir Ólafsvík

 

  FISK á Sauðárkróki hefur núna keyptu 60% hlut í útgerðarfélaginu Steinunni  sem á bátinn Steinunn SH,

 

fimm bræður og fjölskyldur þeirra hafa átt Steinunni SH og seldu 3 þeirra hlut sinn í fyrirtækinu og eftir stendur þá að 

 

Brynjar og Ægir Kristmundssynir munu eiga sitt hvor 20% í fyrirtækinu ásamt því að halda áfram störfum sínum sem skipstjóri og vélstjóri á bátnum,.

 

Fyrir þennan hlut þá greiðir FISK 2,5 milljarða króna.

 

Friðbjörn Ásbjörnsson framkvæmdastjóri FISK segir að ....„Þetta er stórt og mikilvægt skref fyrir FISK Seafood í sókn sinni til aukinnar fjölbreytni í útgerð, vinnslu og sölu íslensks

 

 sjávarfangs. Við lítum á Snæfellsnesið sem mikilvægan hlekk fyrir áframhaldandi sókn okkar í sjávarútveginum og fyrir mig persónulega er auðvitað ánægjulegt að koma með þessum

 

 hætti til baka á æskustöðvarnar. Til viðbótar er ég viss um að það verður ákaflega lærdómsríkt að vinna með þeim bræðrum. Þeir hafa sótt sjóinn á þessum slóðum af miklu harðfylgi og

 

 hafa þekkingu og áræði sem ég hef dáðst að í áratugi. Steinunn SH 167 hefur verið með aflahæstu bátum landsins í langan tíma og það er mikið tilhlökkunarefni að koma að þessari

 öflugu útgerð frá Ólafsvík á komandi árum.“

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 733
Gestir í dag: 72
Flettingar í gær: 1465
Gestir í gær: 61
Samtals flettingar: 887985
Samtals gestir: 45165
Tölur uppfærðar: 4.10.2024 10:14:34
www.mbl.is