24.09.2022 21:26Þórir SF 77 áhöfninni sagt uppAllri áhöfn Þóris SF 77 hefur verið sagt upp og verður skipinu lagt vegna niðurskurðar aflaheimilda. og það taka gildi um næstu mánaðarmót og munu skipverjar sem að flestir eru frá Hornafirði fá pláss á öðrum skipum útgerðarinnar eftir þvi sem kostur er Skinney / þinganes er eigandi Þóris Sf 77
Skrifað af Þorgeir 24.09.2022 21:19Brim kaupir Sólborg RE og veiðiheimildir
Skrifað af Þorgeir 24.09.2022 10:22Arnar Hu 1 með 300 milljónir
Skrifað af Þorgeir 24.09.2022 09:38Guðmundur i Nesi RE 13
Skrifað af Þorgeir 24.09.2022 04:05Hvalur 9 á Útleið eftir löndun
Skrifað af Þorgeir 23.09.2022 23:55Áhöfn Stefnis ÍS sagt uppÚtgerð skipsins hætt vegna kvótasamdráttar Áhöfn Stefnis ÍS hefur verið sagt upp. Ljósmynd: Þorgeir Baldursson
Hraðfrystihúsið-Gunnvör hf. hefur sagt upp áhöfn Stefnis ÍS upp frá og með áramótum. Alls er 13 manns í áhöfn skipsins. Í frétt frá HG segir að leitast verði við að útvega þeim sem missa vinnuna störf á öðrum skipum félagsins eins og kostur er. Ástæða uppsagnanna er sú að ákveðið hefur verið að hætta útgerð Stefnis. „Úthlutað aflamar í þorski hefur dregist saman um 23% á síðustu tveimur fiskveiðiárum og dragast aflaheimildir HG hf. saman um 1.200 tonn við það. Einnig hefur orðið verulega skerðing í úhlutuðu aflamarki í gullkarfa, sem hefur verið mikilvæg tegund í útgerð Stefnis. Í ljósi þessa hefur verið ákveðið að hætta útgerð Stefnis. Með þeirri aðgerð mun rekstrargrundvöllur annarra skipa félagsins styrkjast,“ segir í frétt HG. Stefnir ÍS 28 var smíðaður í Flekkefjord í Noregi árið 1976 fyrir Flateyringa og bar fyrst nafnið Gyllir ÍS 261. Skipið var keypt til Ísafjarðar í ársbyrjun 1993 og hefur verið gert út frá Ísafirði í nær 30 ár og hefur útgerð skipsins gengið vel. Skrifað af Þorgeir 23.09.2022 22:51Gullver Ns i Hafnarfirði
Skrifað af Þorgeir 23.09.2022 22:35Grænlenskt Rannsóknarskip i Hafnarfirði
Skrifað af Þorgeir 19.09.2022 22:46Stefán Viðar kveður Cuxhaven
Skrifað af Þorgeir 17.09.2022 12:35Birtingur Nk 124
Skrifað af Þorgeir 08.09.2022 16:18Björgunaræfing um borð í Ljósafelli08. 09. 2022Björgunaræfingar eru haldnar með reglubundnum hætti um borð í skipum Loðnuvinnslunnar. Ein slík var haldin í dag þegar Ljósafellið lagði úr höfn eftir hádegið þar sem áhöfnin skaut upp neyðarblisum. Áður en æfingin hófst var lögreglu og slökkvilið var gert viðvart. Forvarnir og fræðsla um borð í skipum fer að stórum hluta fram í gegnum nýliðafræðslu sem skipstjórnendur sinna og einnig á reglulegum björgunaræfingum en það er hluti skylduverkefna áhafna. Kröfur um tíðni æfinga á fiskiskipum 15 m. eða lengri er einu sinni í mánuði samkvæmt reglugerð um öryggi fiskiskipa. Tilgangurinn með þeim er að undirbúa áhöfnina hvernig bregðast eigi við ef neyðarástand skapast. Á síðasta ári var Hoffellið samtals stopp í 40 daga, en þar voru framkvæmdar 11 æfingar. Ljósafellið stoppaði tvisvar og þá samanlagt í 5-6 vikur, þar voru framkvæmdar 11 æfingar og uppfylla skipin því þær kröfur sem gerðar eru. Heimasiða Loðnuvinnslunnar ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() Skrifað af Þorgeir 07.09.2022 23:45Norröna á Seyðisfirði
Skrifað af Þorgeir 07.09.2022 03:11Sigriður á Fáskrúðsfirði
Skrifað af Þorgeir 06.09.2022 22:22Þórir SF 77 á toginu fyrir austan
Skrifað af Þorgeir 25.08.2022 13:44Óvist hvað verður um pramman
Skrifað af Þorgeir |
Eldra efni
Um mig Nafn: Þorgeir BaldurssonFarsími: 8620479Tölvupóstfang: thorgeirbald62@gmail.comHeimilisfang: Reynihlið 15 D 604 HörgárbyggðStaðsetning: HörgárbyggðUm: Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist SjávarútvegiTenglar
Flettingar í dag: 918 Gestir í dag: 7 Flettingar í gær: 2280 Gestir í gær: 46 Samtals flettingar: 1370459 Samtals gestir: 57336 Tölur uppfærðar: 12.4.2025 07:28:17 |
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is