01.08.2024 23:51

Sjómannadagurinn á Akureyri 2013

                                               Sjómannadagurinn á Akureyri 2013 mynd þorgeir Baldursson 

01.08.2024 22:19

Viðar ÞH 17

                                                   1354 Viðar ÞH 17 mynd þorgeir Baldursson 

 
 
Báturinn, sem er 36,00 brl. stór, var byggður á Akureyri árið 1974 af Bátaverkstæði Gunnlaugs og Trausta sf., Akureyri.
Um lífssiglingu hans má lesa i kaflanum
"a. Bátaverkstæði Gunnlaugs og Trausta sf., Akureyri".
Norðursigling ehf. keypti bátinn 2009 og fyrir honum lágu umfangsmiklar breytingar.
Endurgerð bátsins hófst með slipptöku á Húsavík þar sem hvalbakur, sem á hann var kominn, var fjarlægður og báturinn búinn undir 10 daga siglingu til Danmerkur.
Siglt var til skipasmíðastöðvarinnar Christian Jonsson í Engernsund þar sem bátnum var breytt í tveggja mastra skonnortu með bugspjóti. Flatarmál segla er 250 fermetrar.
Að lýsa þessari endurgerð er nánast ógjörningur en nærtækast er að segja að allt ofan og neðan þilfars hafi verið smíðað nýtt en aðeins skrokkur og þilfar hafi verið látið óhreift að mestum hluta.

Til gamans má þó geta þess að allt kalfatt í bátsskrokknum var endurnýjað og tók sú vinna sjö karla tvær til þrjár vikur. Höfðu þessir menn orð á hversu vel báturinn væri smíðaður, sterkbyggður og tæki vel við höggum.
Góður vitnisburður um Íslenska skipasmíði þar sem þessir menn þekktu vel til sterkbyggðra Norðursjávarbáta.
Til landsins kom Hildur aftur 16. júlí 2010 og sigldi þöndum seglum inn Skjálfandaflóann í fylgd annarra báta fyrirtækisins.

Báturinn gerði ekki langan stans á Húsavík því að honum var siglt í skoðunarferð til Grænlands þá þegar um sumarið. Myndband af ferðinni er á heimasíðu Norðursiglingar ehf. 
Síðan þessi skoðunarferð var farin hafa Grænlandsiglingar verið stundaðar ár hvert og þar hefur skonnortan dvalið þar sumarlangt sumar eftir sumar og hlotið einróma lof þeirra sem um borð hafa dvalið.
Vegna glæsileika hefur skonnortan Hildur ekki sloppið undan vökulum augum myndavélanna.
Óhætt er að fullyrða að fjöldi mynda af skipinu spanni þúsundir ef ekki tugþúsundir.
Engin leið er fær til að birta allan þennan myndaskara en eins mörgum er þrykkt hér inn svo sem pláss leyfir.
Myndir sem merktar eru "Skonnortan Hildur Ex Múli ÓF-5" eru teknar á siglingu skonnortunnar frá Íslandi til Tromsö í Noregi um 700 sjómílur ANA af Íslandi.
Í Noregi er fyrirhugað strandhögg til notkunar á skonnortunni yfir vetrarmánuðina þá ís hylur sjávarflötin við Grænland.
Á ekkert fley er hallað þó að fullyrt sé að skonnortan Hildur sé glæsilegasti farkostur Íslendinga í dag  
Upplýsingar um heiti báts frá upphafi:    (1354)
Frá árinu 1974 hét báturinn Múli ÓF-5, Ólafsfirði.
Frá árinu 1979 hét hann Fiskanes NS-37, Vopnafirði.
Frá árinu 1981 hét hann Faxavík GK-727, Grindavík. 
Frá árinu 1987 hét hann Faxavík GK-737, Grindavík.
Frá árinu 1988 hét hann Harpa II GK-101, Grindavík.
Frá árinu 1989 hét hann Skálavík SH-208, Ólafsvík.
Frá árinu 1999 hét hann Guðbjörg Ósk VE-151, Vestmannaeyjum.
Frá árinu 2001 hét hann Guðbjörg Ósk SH-251, Ólafsvík.
Frá árinu 2001 hét hann Viðar ÞH-17, Raufarhöfn.
Frá árinu 2002 hét hann Viðar ÞH-17, Kópaskeri.
Frá árinu 2006 hét hann Héðinn Magnússon ÞH-17, Kópaskeri. 
Frá árinu 2007 hét hann Héðinn Magnússon HF-28, Hafnarfirði.
Frá árinu 2007 hét hann Héðinn HF-28 Hafnarfirði.
Frá árinu 2009 hefur báturinn heitið Hildur ÞH. Húsavík.       

heimild aba.is

01.08.2024 18:13

Hnúfubakur að leika sér i Eyjafirði

                           Hnúfubakur lemur sporðinum i hafflötinn mynd þorgeir Baldursson 

                                    Hnúfubakur i Eyjafirði mynd þorgeir Baldursson 

                                                Bækslunum lamið i hafflötinn mynd þorgeir Baldursson 

30.07.2024 23:16

Vilhelm Þorsteinsson Ea11

                                  2410 Vilhelm Þorsteinsson EA11 mynd þorgeir Baldursson 15-11  2018

                                  2410 Vilhelm Þorsteinsson Ea 11 mynd þorgeir Baldurrsson 15 -11 2018

30.07.2024 11:16

Háhyrningar i fæðuleit

                                 Það er alltaf gaman að sjá Háhyrninga i leik mynd þorgeir Baldursson 

                                        Háhyrningur kemur upp til að blása mynd þorgeir Baldursson 

                      Þetta er mikið sjónarspil þegar þeir sýna sig mynd þorgeir Baldursson 

28.07.2024 21:11

Sigurður Ve 15 á Eyjafirði i kvöld

                     2883   Sigurður Ve 15 á siglingu á Eyjafirði i kvöld 28 júli 2024 mynd þorgeir Baldursson 
 

28.07.2024 19:34

Hvalaskoðun i dag

                   1475 Sæborg ÞH i Hvalaskoðun á Eyjafirði i dag mynd þorgeir Baldursson 28 júli 24

 

28.07.2024 11:43

108 Húni 11 EA740 á mærudögum á Húsavik

                   108 Húni Ea leggur af stað til Húsavikur i Gærmorgun mynd þorgeir Balsdursson 27 júli 2024 

                                  108 Húni kominn að bryggju á Húsavik mynd þorgeir Baldursson 

                  108   Húni EA við bryggju á Húsavik i Gærkveldi 27 júli mynd þorgeir Baldursson 

28.07.2024 11:36

Sigurður Ve 15 á Eyjafirði i kvöld

                         Sigurður ve 15 siglir inn Eyjafjörð 12 mai 2024 mynd þorgeir Baldursson 

                  Sigurður Ve 15 færður að bryggju i Krossanesi i gærkveldi 27 júli 2024 mynd þorgeir Baldursson 

26.07.2024 00:36

Emeraude SM 934017 heldur til veiða i Barentshafi

Nú skömmu fyrir miðnætti hélt Franski frystitogarinn Emeraude til veiða á nýjan leik eftir stutta viðkomu á Akureyri 

og var stefnan tekin út Eyjafjörð og siðan til veiða i Barentshafi þar sem að skipið á talsverðar þorskveiðiheimildir 

i áhöfn eru 36 menn að meðtöldum Skipstjóranum Birni Vali Gislassyni 

                       Emeraude Sm 934017 bakkar frá Bryggju i Krossanesi i kvöld mynd þorgeir Baldursson 

       Skipverjar á Emeraude veifuðu til Ljósmyndarans og skipstjórinn þeytti flautuna 3 sinnum mynd þorgeir 

                    Emeraude Sm 934017 leggur ad stað til veiða mynd þorgeir Baldursson 25 júli 2024 

25.07.2024 12:16

Kappsigling á Eyjafirði

        

                                                  Kappsigling i Hvalaskoðun mynd þorgeir Baldursson 

24.07.2024 22:44

Emeraude SM 934017 á Akureyri

                       Emeraude og Norvegan Prima á Eyjafirði i vikunni mynd þorgeir Baldursson 

                                        Emeraude SM 934017 mynd þorgeir Baldursson 

                                        Emeraude SM 934017 mynd þorgeir Baldursson 

 Björn Valur Gislasson skipstjóri á Emeraude mynd þorgeir Baldursson 

23.07.2024 21:50

Hvalaskoðun á Eyjafirði i morgun

                                    Hvalaskoðun i morgun 23 júli 2024 mynd þorgeir Baldursson 

21.07.2024 01:25

Farþegar i hvalaskoðun i Eyjafirði

 

                                         Það er fallegt sólsetrið i Eyjafirði Mynd þorgeir Baldursson 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 7611
Gestir í dag: 113
Flettingar í gær: 3913
Gestir í gær: 135
Samtals flettingar: 1756380
Samtals gestir: 64555
Tölur uppfærðar: 8.8.2025 23:24:08
www.mbl.is