24.09.2022 10:22Arnar Hu 1 með 300 milljónir
Skrifað af Þorgeir 24.09.2022 09:38Guðmundur i Nesi RE 13
Skrifað af Þorgeir 24.09.2022 04:05Hvalur 9 á Útleið eftir löndun
Skrifað af Þorgeir 23.09.2022 23:55Áhöfn Stefnis ÍS sagt uppÚtgerð skipsins hætt vegna kvótasamdráttar Áhöfn Stefnis ÍS hefur verið sagt upp. Ljósmynd: Þorgeir Baldursson
Hraðfrystihúsið-Gunnvör hf. hefur sagt upp áhöfn Stefnis ÍS upp frá og með áramótum. Alls er 13 manns í áhöfn skipsins. Í frétt frá HG segir að leitast verði við að útvega þeim sem missa vinnuna störf á öðrum skipum félagsins eins og kostur er. Ástæða uppsagnanna er sú að ákveðið hefur verið að hætta útgerð Stefnis. „Úthlutað aflamar í þorski hefur dregist saman um 23% á síðustu tveimur fiskveiðiárum og dragast aflaheimildir HG hf. saman um 1.200 tonn við það. Einnig hefur orðið verulega skerðing í úhlutuðu aflamarki í gullkarfa, sem hefur verið mikilvæg tegund í útgerð Stefnis. Í ljósi þessa hefur verið ákveðið að hætta útgerð Stefnis. Með þeirri aðgerð mun rekstrargrundvöllur annarra skipa félagsins styrkjast,“ segir í frétt HG. Stefnir ÍS 28 var smíðaður í Flekkefjord í Noregi árið 1976 fyrir Flateyringa og bar fyrst nafnið Gyllir ÍS 261. Skipið var keypt til Ísafjarðar í ársbyrjun 1993 og hefur verið gert út frá Ísafirði í nær 30 ár og hefur útgerð skipsins gengið vel. Skrifað af Þorgeir 23.09.2022 22:51Gullver Ns i Hafnarfirði
Skrifað af Þorgeir 23.09.2022 22:35Grænlenskt Rannsóknarskip i Hafnarfirði
Skrifað af Þorgeir 19.09.2022 22:46Stefán Viðar kveður Cuxhaven
Skrifað af Þorgeir 17.09.2022 12:35Birtingur Nk 124
Skrifað af Þorgeir 08.09.2022 16:18Björgunaræfing um borð í Ljósafelli08. 09. 2022Björgunaræfingar eru haldnar með reglubundnum hætti um borð í skipum Loðnuvinnslunnar. Ein slík var haldin í dag þegar Ljósafellið lagði úr höfn eftir hádegið þar sem áhöfnin skaut upp neyðarblisum. Áður en æfingin hófst var lögreglu og slökkvilið var gert viðvart. Forvarnir og fræðsla um borð í skipum fer að stórum hluta fram í gegnum nýliðafræðslu sem skipstjórnendur sinna og einnig á reglulegum björgunaræfingum en það er hluti skylduverkefna áhafna. Kröfur um tíðni æfinga á fiskiskipum 15 m. eða lengri er einu sinni í mánuði samkvæmt reglugerð um öryggi fiskiskipa. Tilgangurinn með þeim er að undirbúa áhöfnina hvernig bregðast eigi við ef neyðarástand skapast. Á síðasta ári var Hoffellið samtals stopp í 40 daga, en þar voru framkvæmdar 11 æfingar. Ljósafellið stoppaði tvisvar og þá samanlagt í 5-6 vikur, þar voru framkvæmdar 11 æfingar og uppfylla skipin því þær kröfur sem gerðar eru. Heimasiða Loðnuvinnslunnar Skrifað af Þorgeir 07.09.2022 23:45Norröna á Seyðisfirði
Skrifað af Þorgeir 07.09.2022 03:11Sigriður á Fáskrúðsfirði
Skrifað af Þorgeir 06.09.2022 22:22Þórir SF 77 á toginu fyrir austan
Skrifað af Þorgeir 25.08.2022 13:44Óvist hvað verður um pramman
Skrifað af Þorgeir 22.08.2022 22:36Skinney SF 20
Skrifað af Þorgeir 22.08.2022 20:54Trollið tekið
Skrifað af Þorgeir |
Eldra efni
Um mig Nafn: Þorgeir BaldurssonFarsími: 8620479Tölvupóstfang: thorgeirbald62@gmail.comHeimilisfang: Reynihlið 15 D 604 HörgárbyggðStaðsetning: HörgárbyggðUm: Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist SjávarútvegiTenglar
Flettingar í dag: 346 Gestir í dag: 9 Flettingar í gær: 4063 Gestir í gær: 33 Samtals flettingar: 1119472 Samtals gestir: 52250 Tölur uppfærðar: 18.1.2025 02:49:02 |
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is