26.02.2022 18:41Beitir Nk 123
Skrifað af Þorgeir 26.02.2022 08:21Dyrnesvag. M-158-SM
Skrifað af Þorgeir 26.02.2022 08:16Sighvatur Bjarnasson Ve 81
Skrifað af Þorgeir 08.02.2022 00:38GBen kaupir Straum ST 65
Skrifað af Þorgeir 05.02.2022 23:47Splæst uppá togvira Bjargar EA 7Þeir eru magnaðir strákarni hjá Isfelli Binni og Árni þegar þeir voru að splæsa uppá togvira Bjargar EA 7 i eigu Samherja meðan landað var úr skipinu á Akureyri i birjun vikunnar
Skrifað af Þorgeir 05.02.2022 10:53Cuxhaven Nc 100
Skrifað af Þorgeir 04.02.2022 21:26Norðborg KG 689 á heimleið með fullfermi af Loðnu
Skrifað af Þorgeir 04.02.2022 21:08Akraberg FD10
Akraberg, sum hevur fiskað í Barentshavinum kom á Fuglafjørð við fullari last í morgun. Teir hava 914 tons av frystum og 350 tons av slógvi. Teir landa tað frysta til Bergfrost og slógvið til Havsbrún. Akrabberg fór avstað 15. desember, tað fyrstu tíðina var smáligt fiskarí, men nú móti endanum var rokfiskiskapur. Tað vóru 24 mans við hendan túrin, skipari var Eyðun á Bergi. Anfinn Olsen reiðari segði við okkum í kvøld, at Akraberg fer nýggjan túr fyrst í komandi viku. Jn.fo Skrifað af Þorgeir 03.02.2022 17:03Varðskipið Freyja á Akureyri
Skrifað af Þorgeir 02.02.2022 11:58Hafbjörg EA189 i Bótinni
Skrifað af Þorgeir 01.02.2022 16:57Loðnuskip á Fáskrúðfirði
Skrifað af Þorgeir 30.01.2022 10:54Stærsti loðnutúr sögunnar - rúmlega 3.400 tonn
Börkur NK kom til Seyðisfjarðar í gær með fullfermi af loðnu. Þegar var hafist handa við að landa úr skipinu og þegar löndun lauk 18 tímum síðar kom í ljós að aflinn var 3.409.308 kg. eða rúmlega 3.400 tonn. Þar með var ljóst að hér var um mettúr að ræða og líklega hefur loðnuskip aldrei fært jafn mikinn afla að landi. Hjörvar Hjálmarsson skipstjóri var eðlilega ánægður með túrinn. „Þessi afli fékkst í átta holum á fjórum dögum. Það er ekki hægt að kvarta yfir slíkum aflabrögðum. Það eru einungis þrjú skip í íslenska flotanum sem geta komið með álíka afla að landi. Það er systurskipið Vilhelm Þorsteinsson EA og Beitir NK, en lestarrými Beitis er þó heldur minna en hinna tveggja. Mér vitanlega er einungis eitt skip sem getur slegið þetta met og er það hin danska Ruth. Ruth er spánný og smíðuð í Karstensens skipasmíðastöðinni eins og Börkur og Vilhelm og er með örlítið meiri burðargetu,“ segir Hjörvar. Eggert Ólafur Einarsson, verksmiðjustjóri á Seyðisfirði, segir að hráefnið úr þessum mettúr sé afar gott. „Þetta er gæðahráefni og vinnslan hjá okkur gengur afar vel. Nú er líka góð veiði og nóg hráefni og við erum að undirbúa löndun úr Barða NK,“ segir Eggert. Slegið var á þráðinn um borð í Börk í morgun og til svara var Hálfdan Hálfdanarson, sem sestur var í skipstjórastólinn í stað Hjörvars. „Við fórum frá Seyðisfirði klukkan hálf sjö í morgun og erum nú út af Héraðsflóanum á leið á miðin norðaustur af Langanesi. Það er búin að vera bræla síðan seinni partinn í gær en hún er að ganga niður núna. Hér um borð eru allir hressir enda menn að upplifa alvöru loðnuvertíð,“ segir Hálfdan. Skrifað af Þorgeir 28.01.2022 23:01i Norskum höndum
Skrifað af Þorgeir 28.01.2022 22:25Froystrand fiskflutningabátur á Reyðarfirði
Skrifað af Þorgeir |
Eldra efni
Um mig Nafn: Þorgeir BaldurssonFarsími: 8620479Tölvupóstfang: thorgeirbald62@gmail.comHeimilisfang: Reynihlið 15 D 604 HörgárbyggðStaðsetning: HörgárbyggðUm: Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist SjávarútvegiTenglar
Flettingar í dag: 346 Gestir í dag: 9 Flettingar í gær: 4063 Gestir í gær: 33 Samtals flettingar: 1119472 Samtals gestir: 52250 Tölur uppfærðar: 18.1.2025 02:49:02 |
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is