28.01.2022 15:38Cuxhaven Nc 100 Landar á Akureyri
Skrifað af Þorgeir 28.01.2022 13:39Norsk loðnuskip flýja til hafnar vegna BræluI nótt og framundir hádegi i dag komu þrjú norsk loðnuskip til Akureyrar og voru þau öll að flýja veðurhaminn sem að mun skella á noðanverðulandinu seinnipartinn i dag og kvöld með tilheyrandi snjókomu og brælu en þar sem að Norsku skipin meiga aðeins veiða með nót i islenskri landhelgi og staðreyndin er sú að hún stendur of djúpt fyrir nótaveiðar gerir það að verkum að skipin leita nú hafnar og biða þess að nótaveiði glæðist sem að gæti gerst uppúr 10 febrúar
Skrifað af Þorgeir 27.01.2022 20:44Rókur og Lerkur i skveringu hjá slippnum Akureyri
Skrifað af Þorgeir 27.01.2022 18:18Milla St 38 hifð uppá bryggju i dag
Skrifað af Þorgeir 27.01.2022 13:55Langur en gjöfull brælutúr
Helga María AK endaði veiðar á Suðvesturmiðum eftir veiðar á Vestfjarðamiðum. Ágætur afli en erfið veður.Ísfisktogarinn Helga María AK endaði síðasta túr á Suðvesturmiðum en þangað var siglt í brjáluðu veðri frá Vestfjarðamiðum. Löngum túr er að ljúka hjá áhöfninni en siglt var frá Reykjavík fyrir rúmri viku. „Það er óhætt að segja að veðrið hafi ekki verið gott lengst af túrnum. Við hófum veiðar á Þverálshorni en færðum okkur svo yfir á Kögurgrunn. Uppistaðan í aflanum var þorskur en þessum afla lönduðum við á Ísafirði eftir að hafa leitað þar hafnar sl. föstudag. Þá var komin haugabræla og ekki um annað að ræða en að leita vars,” segir Friðleifur Einarsson, skipstjóri á Helgu Maríu, í viðtali við heimasíðu Brims. Skrifað af Þorgeir 27.01.2022 13:55Maline S ex Börkur NK 122
Skrifað af Þorgeir 27.01.2022 09:23Guðrún Þorkalsdóttir tekur troll og hlera á Húsavik
Skrifað af Þorgeir 26.01.2022 18:07Rúmlega 60.000 tonn af loðnu til Síldarvinnslunnar
Skrifað af Þorgeir 26.01.2022 15:23Hoffell á landleið og verður í fyrramálið með fullfermi.Hoffell á landleið og verður í fyrramálið með fullfermi 1.650 tonn af Loðnu. Veiðin var ágæt og skipið stoppaði 3 sólarhringa á miðunum. Skipið fer út aftur strax eftir löndun. segir á heimasiðu loðnuvinnslunnar
Skrifað af Þorgeir 26.01.2022 08:07Norsk uppsjávarveiðiskip leita vars vegna Brælu
Skrifað af Þorgeir 25.01.2022 21:56Libas kom til Akureyrar i kvöld
Skrifað af Þorgeir 25.01.2022 20:02Brimir Su 158 hallar undir flatt
Skrifað af Þorgeir 25.01.2022 08:17Slippurinn Akureyri næg verkefni framundan
Skrifað af Þorgeir 24.01.2022 21:10Línubátar 2021. Sandell í fyrsta og Hafrafell í þriðja sæti yfir landið.24. 01. 2022 Frábært árangur hjá Sandfelli og Hafrafelli.
Tekið af vef aflafrétta.is Inn á vef aflafrétta má sjá lista yfir aflahæstu báta yfir 21 BT árið 2021.
Nokkuð gott ár hjá þeim og eins og sést þá voru 4 bátar sem fóru í fleiri enn 200 róðra árið 2021 ,enn þeir bátar eru flestir með 2 áhafnir. Reyndar er Sunnutindur SU þarna á þessum lista enn hann að vera á listanum bátar að 21 BT árið 2021smá tæknileg bilun varð í stjórnkerfi aflafretta og því er Sunnutindur SU á þessum lista, enn á að vera í sæti númer 7 á hinum listanum,3 bátar náðu yfir 2000 tonna aflann sem er ansi góður árangur, Indriði Kristins BA átti feikilega gott ár og náði að klóra sér í annað sætið,Toppsætið var í raun aldrei spurning. Sandfell SU var þar með um 2467 tonna afla.
Skrifað af Þorgeir 18.01.2022 17:09Stöðvarfiði i gær brælustopp
Skrifað af Þorgeir |
Eldra efni
Um mig Nafn: Þorgeir BaldurssonFarsími: 8620479Tölvupóstfang: thorgeirbald62@gmail.comHeimilisfang: Reynihlið 15 D 604 HörgárbyggðStaðsetning: HörgárbyggðUm: Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist SjávarútvegiTenglar
Flettingar í dag: 346 Gestir í dag: 9 Flettingar í gær: 4063 Gestir í gær: 33 Samtals flettingar: 1119472 Samtals gestir: 52250 Tölur uppfærðar: 18.1.2025 02:49:02 |
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is