23.09.2021 18:47

Löndun á Fáskrúðsfirði í morgun

 

           það var falleg sólarupprás í morgun þegar birjað var að landa úr Ljósafelli  mynd þorgeir 

21.09.2021 21:56

Haustbræla á Austfjarðamiðum í dag

það blés hraustlega á okkur Ljósafells menn í dag

og fór vindmælirinn í um 40 hnúta í hviðum 

talsverður sjór og spáir brælu á morgun en vonandi 

lagast þetta fljótlega þreytandi þegar þetta 

lægðar fargan birjar og endalausar brælur 

                    Kári Blés hraustlega á Ljósafell Su 70 í dag mynd þorgeir Baldursson 21sept 

 
 
               Ljósafell Su 70 lónar uppi í dag mynd Þorgeir Baldursson 21sept 2021

 

20.09.2021 17:52

Víkingur Ak 100

                                         2882 Vikingur Ak 100 mynd þorgeir Baldursson 2019

 

 

 

18.09.2021 12:14

Jón Kjartansson Su 111

 

      2940 Jón Kjartansson Su 111landar sild á Eskifirði mynd þorgeir Baldursson 
 

17.09.2021 22:10

Fiskeldisbátar á Eskifirði

               Fiskeldisbátar Laxa ehf við bryggju á Eskifirði mynd þorgeir Baldursson 2021

17.09.2021 18:05

Aðalsteinn jónsson Su 11

           2900 Aðalsteinn jónsson Su 11 landar sild í frystihúsið á Eskifirði mynd þorgeir Baldursson 

16.09.2021 20:56

Frosti ÞH 229

                                   Frosti ÞH 229 mynd þorgeir Baldursson 

16.09.2021 14:20

Flottrollið tekið í land á Eskifirði

               2407 Hákon EA 148 setur flottrollið í land  hjá Egersund mynd Þorgeir Baldursson 

15.09.2021 22:39

Börkur Nk 122

           Börkur Nk 122 landar sild í frystihúsið á  Neskaupstað i gær mynd þorgeir Baldursson 

14.09.2021 17:40

sildarlöndun á Eskifirði

                            Jón Kjartansson Su 111 landar sild á Eskifirði mynd þorgeir Baldursson 

11.09.2021 21:31

Seyðisfjörður

                            Auðbjörg Su 200 á Seyðisfirði mynd þorgeir Baldursson 2021

                talsvert af rusli sem að féll til þegar aurskriðan kom mynd Þorgeir Baldursson 

10.09.2021 19:10

Á útleið eftir slippinn

              1277 Ljósafell Su á útleið frá Fáskrúðsfirði í dag mynd þorgeir Baldursson 

10.09.2021 00:49

Skemmtiferða skip og önnur skip

                                      Crystal Endavor  á Eyjafirði i Kvöld 9 sept mynd þorgeir Baldursson 

                                Janus Eyborg og Crystal Endavor 9 sept 2021 mynd þorgeir Baldursson 

09.09.2021 13:20

Evrópskar útgerðir stefna norska ríkinu

                     Norska Varðskipið Fosnavaag  W 340 i Barentshafi mynd þorgeir Baldursson 2017 

Deila Norðmanna og út­gerða skipa inn­an Evr­ópu­sam­bands­ins og á Bretlandi vegna veiða við Sval­b­arða hef­ur harðnað upp á síðkastið. Evr­ópu­sam­bandið hafði hótað Norðmönn­um refsiaðgerðum vegna skertra afla­heim­ilda við Sval­b­arða.

Norðmenn svöruðu með því að hóta að senda skip norsku strand­gæsl­unn­ar á vett­vang færu skip­in yfir leyfi­leg­ar afla­heim­ild­ir. Í síðustu viku var norska rík­inu svo stefnt vegna máls­ins fyr­ir héraðsdómi í Ósló, að því er fram kem­ur á vef norska rík­is­út­varps­ins, NRK, og í fleiri norsk­um miðlum.

Fyr­ir­tæki inn­an sam­taka evr­ópskra út­gerða sem stunda veiðar í NA-Atlants­hafi, Enafa, standa að baki stefn­unni, 14 fyr­ir­tæki í sex Evr­ópu­sam­bands­lönd­um og ein bresk út­gerð. Evr­ópu­sam­bandið hafði alls heim­ild til að veiða 29 þúsund tonn af þorski á fisk­vernd­ar­svæðinu við Sval­b­arða áður en Bret­ar gengu úr ESB og Brex­it tók gildi um síðustu ára­mót.

Með út­göng­unni ákváðu Norðmenn að skerða kvóta ESB um 10 þúsund tonn og veita Bret­um heim­ild til að veiða 5.500 tonn. Því sem skildi á milli, 4.500 tonn­um, var skipt á milli Norðmanna og Rússa. Þetta sættu fyr­ir­tæk­in sig ekki við og Evr­ópu­sam­bandið miðar enn við 29 þúsund tonn, eins og áður komu í hlut ESB.

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 4301
Gestir í dag: 125
Flettingar í gær: 495
Gestir í gær: 29
Samtals flettingar: 1250952
Samtals gestir: 54977
Tölur uppfærðar: 11.3.2025 18:00:10
www.mbl.is