30.06.2021 00:35Sturla Halldórsson IS
Skrifað af Þorgeir 27.06.2021 23:07Djúpavik á Ströndum
Skrifað af Þorgeir 25.06.2021 07:41Skipin skima eftir makríl
Miklu kaldari sjór er innan íslensku lögsögunnar en var á sama tíma í fyrra, sem er talin ástæða þess að makríllinn hefur ekki fundist enn.Beitir NK, Börkur NK og Vilhelm Þorsteinsson EA héldu síðastliðna nótt til makrílleitar. Heimasíða Síldarvinnslunnar greinir frá og sló á þráðinn til Tómasar Kárasonar, skipstjóra á Beiti, í morgun og spurði tíðinda. „Það er heldur lítið að frétta ennþá. Við byrjuðum að fara út fyrir kantinn við Litladýpi og erum nú að fylgja hitaskilum suður eftir. Hér er dálítið síldarlíf en annars ósköp lítið að sjá. Börkur byrjaði leit út við Berufjarðarálshorn og Vilhelm á Papagrunni en er nú að leita í Rósagarðinum. Hoffell er síðan að leita dálítið norðar. Ísleifur mun hafa kastað suður af landinu í gær með litlum árangri og Grandaskipin, Venus og Víkingur, eru að koma að vestan. Fleiri eiga síðan eftir að bætast í hópinn. Mér finnst líkur benda til að það verði að fara töluvert sunnar til að finna eitthvað því það vorar seint í hafinu og sjórinn er mun kaldari við landið en til dæmis í fyrra. Í fyrra byrjuðum við að veiða á eftir sumum öðrum skipum vegna þess að við vorum í slipp. Þá köstuðum við fyrst 9. júlí á Þórsbankanum og þá var þar töluvert að sjá, bæði síld og makríll. Það hefur sem sagt enginn rekist á neitt sem orð er á gerandi hingað til en færeysku makrílskipin virðast vera að veiðum norður af Færeyjum. Ég hef trú á því að hitastigið í sjónum geri það að verkum að makríllinn komi hingað tiltölulega seint en ég held að hann skili sér,“ segir Tómas. Jón Gunnar Sigurjónsson, yfirverkstjóri í fiskiðjuveri Síldarvinnslunnar í Neskaupstað, segir að þar sé allt tilbúið til að taka á móti makríl. Skrifað af Þorgeir 24.06.2021 22:37Árni Friðriksson kortleggur 17 þúsund ferkílómetra
Árni Friðriksson, rannsóknaskip Hafrannsóknastofnunar, hélt af stað í kortlagningu hafsbotnsins í gær og mun leiðangurinn standa til 1. júlí. Fram kemur í tilkynningu á vef stofnunarinnar að ætlunin er í þessum leiðangri að kortleggja 17 þúsund ferkílómetra svæði út við mörk efnahagslögsögu Íslands. „Svæðið afmarkast af mælingum frá árinu 2018 í austur og Reykjaneshrygg í vestur. Hafsbotninn er á um 1.300 – 2.200 metra dýpi. Í einfaldasta máli ræðst lögun hans að miklu leyti af nálægð við rekbeltið þar sem ný skorpa myndast á hryggnum, kólnar og sekkur eftir því sem Evrasíuflekinn rekur í austur,“ segir í tilkynningunni. Þessi hluti af Reykjaneshrygg (merkt með gráu á kortinu) var síðast mældur árið 1994 í Charles Darwin leiðangrinum. Þá var beitt fjölgeislamæli af tegundinni EM12. Yfirlit fjölgeislamælinga Hafrannsóknastofnunar árin 2000 til 2020 Kort/?Hafrannsóknastofnun Skrifað af Þorgeir 24.06.2021 22:29Grimsi Nýr fiskeldisbátur á Bildudal
Skrifað af Þorgeir 22.06.2021 05:48Dalarafn Ve 508
Skrifað af Þorgeir 22.06.2021 05:39Farsæll, Sigurborg og Drangey komin í sumarfrí
Þrjú skip Fisk Seafood komu til hafnar í síðasta sinn fyrir sumarstopp í dag, að því er fram kemur á vef fyrirtækisins. Farsæll SH-30 og Sigurborg SH-12 komu til löndunar á Grundarfirði. Nam heildarafli Farsæls 66 tonnum, þar af 37 tonn af ýsu. Þá nam heildarafli Sigurborgar 60 tonnum sem skiptist í ýsu, þorsk, karfa og ufsa. Drangey SK-2 kom til hafnar á Sauðárkróki og var landað rúmum 200 tonnum úr skipinu. Þar af voru 80 tonn af ýsu og 65 tonn af þorski. Aflinn fékkst á Deildagrunni og Halanum.
Skrifað af Þorgeir 20.06.2021 17:52Síldarvinnslunnan og skip á Neskaupstað
Skrifað af Þorgeir 19.06.2021 12:08fyrsta skemmtiferðaskipið til Akureyrar í dag
Skrifað af Þorgeir 17.06.2021 12:21Niðurrif isl skipa Gent í Belgíuþað hefur færst í aukana að gömul íslensk skip fari þangað í niður eftir að þeirra hlutverki líkursem fiskiskipum og hefur skipaþjónustu Íslands farið með Eldborgina og Marz Re síðan fór Haltnen Bank 11EX Árbakur EA 308 ásamt öðrum skipum Meðal annars Súlan EA 300 og Sigurður Ve15
Skrifað af Þorgeir 17.06.2021 11:06systurskipin i Neskaupstað í gær
Skrifað af Þorgeir 08.06.2021 21:39Sigurður Ve15 í flotkvinni á Akureyri
Skrifað af Þorgeir 08.06.2021 19:47Hálfan Bank 11 í pottinn alræmda í Belgíusenn kemur að endalokum í vikunni kom Haltnen Bank 11 ex 2154 Árbakur EA 308 til Cent í Belgíu þar sem skipið verður rifið
Skrifað af Þorgeir 06.06.2021 01:05Sjómenn til hamingju með daginn
Skrifað af Þorgeir 05.06.2021 01:09Á höttunum eftir loðnu fyrir norðan
Skrifað af Þorgeir |
Eldra efni
Um mig Nafn: Þorgeir BaldurssonFarsími: 8620479Tölvupóstfang: thorgeirbald62@gmail.comHeimilisfang: Reynihlið 15 D 604 HörgárbyggðStaðsetning: HörgárbyggðUm: Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist SjávarútvegiTenglar
Flettingar í dag: 445 Gestir í dag: 37 Flettingar í gær: 1455 Gestir í gær: 74 Samtals flettingar: 991866 Samtals gestir: 48544 Tölur uppfærðar: 21.11.2024 08:40:30 |
© 2024 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is