04.11.2020 13:04Bergey Ve 144
Ísfisktogarinn Bergey VE kom til Neskaupstaðar til löndunar á mánudag. Afli skipsins var um 63 tonn og var hann blandaður; þorskur, ýsa, ufsi og karfi. Heimasíða Síldarvinnslunnar ræddi við Jón Valgeirsson skipstjóra og spurði fyrst út í tíðarfarið. „Það er hægt að segja að tíðarfarið hafi verið rysjótt í veiðiferðinni og stundum reyndar skítabræla. Við létum þó veðrið aldrei stoppa okkur og það var veitt allan tímann. Við lönduðum á Djúpavogi 28. október og fórum þaðan suður í Skeiðarárdýpi þar sem við tókum ufsa og karfa. Síðan var haldið austur á Skrúðsgrunn þar sem fékkst ýsa og loks í Litladýpi þar sem veiddist þorskur. Þrátt fyrir veðrið má segja að veiðiferðin hafi gengið þokkalega. Við reiknum ekki með að halda til veiða á ný fyrr en á fimmtudag eða föstudag,“ segir Jón Skrifað af Þorgeir 03.11.2020 14:58Harðbakur EA 3
Skrifað af Þorgeir 01.11.2020 18:43Þinganes SF 25 á toginu á Austfjarðamiðum i dag
Skrifað af Þorgeir 31.10.2020 21:28Jóhanna EA 31
Skrifað af Þorgeir 31.10.2020 03:49Baldvin Njálsson Gk 400
Skrifað af Þorgeir 30.10.2020 18:19Fiskeldisbáturinn Eir
Skrifað af Þorgeir 30.10.2020 05:50Ósk EA 17
Skrifað af Þorgeir 29.10.2020 13:48Drangi ÁR 307 lyft á stöðvarfirði i morgunÞetta var erfitt og krefjandi starf á lyfta bátnum á flot i morgun sagði Sigurður Stefánsson Kafari og eigandi köfunnarþjónustunnar starfsmenn hans birjuðu um kl 5 i morgun að lyfta honum hérna sjáið þið afraksturinn
Skrifað af Þorgeir 29.10.2020 00:37Reynt að lyfta Drangi Ár í dag
Skrifað af Þorgeir |
Eldra efni
Um mig Nafn: Þorgeir BaldurssonFarsími: 8620479Tölvupóstfang: thorgeirbald62@gmail.comHeimilisfang: Reynihlið 15 D 604 HörgárbyggðStaðsetning: HörgárbyggðUm: Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist SjávarútvegiTenglar
Flettingar í dag: 2069 Gestir í dag: 12 Flettingar í gær: 1457 Gestir í gær: 22 Samtals flettingar: 2300766 Samtals gestir: 69317 Tölur uppfærðar: 15.11.2025 22:02:37 |
||||||||||||||||||||||||||||||
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is