04.11.2020 13:04

Bergey Ve 144

                               2964 Bergey Ve 144 á veiðum á austfjarðamiðum mynd þorgeir Baldursson 

 

Ísfisktogarinn Bergey VE kom til Neskaupstaðar til löndunar á mánudag. Afli skipsins var um 63 tonn og var hann blandaður; þorskur, ýsa, ufsi og karfi.

Heimasíða Síldarvinnslunnar ræddi við Jón Valgeirsson skipstjóra og spurði fyrst út í tíðarfarið.

„Það er hægt að segja að tíðarfarið hafi verið rysjótt í veiðiferðinni og stundum reyndar skítabræla. Við létum þó veðrið aldrei stoppa okkur og það var veitt allan tímann. Við lönduðum á Djúpavogi 28. október og fórum þaðan suður í Skeiðarárdýpi þar sem við tókum ufsa og karfa. Síðan var haldið austur á Skrúðsgrunn þar sem fékkst ýsa og loks í Litladýpi þar sem veiddist þorskur. Þrátt fyrir veðrið má segja að veiðiferðin hafi gengið þokkalega. Við reiknum ekki með að halda til veiða á ný fyrr en á fimmtudag eða föstudag,“ segir Jón

 

03.11.2020 14:58

Harðbakur EA 3

                          2963 Harðbakur EA 3 á austfjarðamiðum i gær 2 nóvember

01.11.2020 18:43

Þinganes SF 25 á toginu á Austfjarðamiðum i dag

           2970 Þinganes SF 25 á togi á austfjarðamiðum i dag  1 nóvember mynd þorgeir Baldursson 

31.10.2020 21:28

Jóhanna EA 31

    1831 Jóhanna EA 31 kemur til löndunnar á Akureyri mynd Þorgeir 

31.10.2020 03:49

Baldvin Njálsson Gk 400

      2182 Baldvin Njálsson Gk 400 togar í kaldaskit á Austfjarðamiðum mynd þorgeir Baldursson

30.10.2020 18:19

Fiskeldisbáturinn Eir

                                 2891 Eir Fiskeldisbátur á Eskifirði mynd þorgeir Baldursson 2020
 

30.10.2020 05:50

Ósk EA 17

        7095 Ósk EA 17 á handfæraveiðum sigurður Kristjánsson skipst er á dekkinu mynd þorgeir 

29.10.2020 13:48

Drangi ÁR 307 lyft á stöðvarfirði i morgun

Þetta var erfitt og krefjandi starf á lyfta bátnum á flot i morgun sagði Sigurður Stefánsson Kafari og eigandi köfunnarþjónustunnar 

starfsmenn hans birjuðu um kl 5 i morgun að lyfta honum hérna sjáið þið afraksturinn 

 

                                    1686 Drangur ÁR 307 mynd þorgeir Baldursson 29 okt 2020

 

                                         1686 Drangur ÁR 307 mynd þorgeir Baldursson 29 okt 2020

                                       1686 Drangur ÁR 307 mynd þorgeir Baldursson 29 okt 2020

29.10.2020 00:37

Reynt að lyfta Drangi Ár í dag

        1686 Drangur Ár sökk í höfninni á Stöðvarfiði í vikunni en reynt verður að lyfta honum í dag
Fleiri skot munu birtast eftir Hádegi í dag 

Í nýjustu Fiskifrettum í dag 29 október er fjallað um fyrirtækið sem að gerir skipið út og rætt við forsvarsmenn þess www.fiskifrettir.is 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 2069
Gestir í dag: 12
Flettingar í gær: 1457
Gestir í gær: 22
Samtals flettingar: 2300766
Samtals gestir: 69317
Tölur uppfærðar: 15.11.2025 22:02:37
www.mbl.is